Tíminn - 15.09.1990, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.09.1990, Blaðsíða 20
i i' i NYR BOKAFLOKKUR - I\1Y BOK I HVERJUM MANUÐI i FYRSTA BÓKIN ER KOMIN Í VERSLANIR „Flugan á veggnum" eftir metsöluhöfundinn Tony Hillermann Næsta bók kemur út í byrjun október. Mánaðarlega Póstþjónusta Nú er komin út fyrsta bókin i nýjum bókaf lokki sem hefur hlotið nafnið Úrvalsbækur. f hverjum mánuði mun koma út ný Úrvalsbók með vönduðu efni eftir þekktan erlendan höfund. Fyrsta bókin er heims- þekkt metsölusaga „The Fly on the Wall", eða Flugan á veggnum, eftir hinn fræga höfund Tony Hillermann. Til hagræðingar fást Úrvalsbækur einnig heimsendar, þannig að þú getur pantað bækurnar í pósti. Þeim sem kjósa að fá bækumar f rekar sendar heim, verður nú i upphaf i boðið að panta fyrstu tvær bækumar í einu. Októberbókin kemur sið- an á almennan markað í byrjun næsta mánaðar. Næsta bók Pantanir i byrjun október kemur síðan önnur Úrvalsbókin, I helgreipum haturs eftir Maurice Gagnon. Þetta er ný og forvitnileg saga eftir þekktan, kanadiskan höfund. Lestu reglulega góða bók - Úrvalsbók. Það er einfalt að panta. Þú hringir í sima 91 -27022 og biður um afgreiðslu, og bækurnar koma i pósti innan 14 daga. Greiðslukortaþjónusta, póstkrafa. Úrvalsbækur eru vandað lesefni á lágu verði. iÁNAÐARLEGA Þær fást á bóka- og blaðsölustöðum eða heimsendar með pósti,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.