Tíminn - 18.09.1990, Side 1

Tíminn - 18.09.1990, Side 1
Stuðmenn Eru að punda a brottfluttan felaga? Verkiö Ofboðslega n frægur um Valgeir? Blaðsiða 5 Telur að byggða stefnan sé engin Hefur byggðastefna undanfarinna ára hérlendis ekki risið undir nafni? Byggðahreyfingin Útvörð- ur telur að svo sé og vitnar m.a. í danskan sér- fræðing sem er þeirrar skoðunar að slík sé raun- in, gagnstætt því sem tíðkast á hinum Norður- löndunum. Þetta kemur fram í samantekt um byggðaþróun á Norðurlöndunum sem gerð hefur verið að tilhlutan Útvarðar undir stjóm Sigurðar Helgasonar sýslumanns. Um framkvæmd byggðastefnunnar hvað varðar heilbrigðisgeir- ann segir Skúli Johnsen borgariæknir í saman- tektinni að mestöll ábyrgð á heilbrígðismálum sé nú horfin úr héraði og komin á hendur ríkisvald- inu. Þannig hafi hluti lýðræðislegrar grundvallar- skipanar í stjóm landsins raskast. • Opnan Síðasti pöntunardagur næsta hluta ríkissamningsins til kaupa á Macintosh tölvubúnaði með verulegum afslætti er: Innkaupastofnun ríkisins é Apple-umboðið

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.