Tíminn - 18.09.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.09.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn O' " V V 'j 1 'iM't '' ! Cl Þriðjudagur 18. september 1990 ÚTLÖND Japanir og tilheyrandi flármagn streyma nú til Evrópu. Samningar hafa enn ekki tekist um innflutning ódýrra bíla frá Japan til EB: Evrópulönd óttast Japansbflaflóð EB og Japanir hafa ekki enn náð samningum um að bandalag- ið lækki tollamúra sína fýrir innflutningi á japönskum bifreiðum, en líklegt er þó að samningar takist fyrir árslok. Evrópuríkin tólf hafa ekki náð samkomulagi sín á milli hvemig skuli haga innflutningi japanskra bifreiða, en samningaviðræður milli Briissel og Tokyo eru þó vel á veg komnar. Fulltrúar EB visa þcirri frétt á bug að tekist hafi samkomulag um að opna Evrópumarkaðinn alveg fyrir japönskum bifreiðum árið 1997. Enn sem komið er krefjast fimm ríki — Frakkland, Spánn, Ítalía, Bretland og Portúgal — þess að sett verði tak- mörk á fjölda innfluttra biffeiða. Kröfúr þeirra verða þó lítiis virði við sameiningu Evrópumarkaðarins 1992, en þá þarf samþykki allra ríkj- anna fyrir slikum höftum. Samningamennimir segja að eitt sé þó komið á hreint: fúllt frelsi í þess- um efnum verði komið á ekki seinna en 1999. Tvö deiluatriði eiga Evrópuþjóðim- ar þó alveg eftir að útkljá sín á milli: Fjölda japanskra bifreiða sem leyfl verður að flytja inn á aðlögunartíma áður en fúllt frelsi verður á innflutn- ingi og hversu marga bíla hver þjóð flytji inn. Hvort telja eigi japanska bíla, sem framleiddir em í útibúum japanskra verksmiðja í Evrópu, með í þeim kvóta sem settur verður á fjölda bif- reiða á aðlögunartímanum. Bretar, sem hagnast mjög á auknum fjárfestingum Japana í Evrópu, segja annmarka þá sem em á því að ffam- leiða ódýra japanska bíla í Evrópu, fyllilega bætta með þeim atvinnu- tækifæram sem slíkt veitir. Líbería: Réttarhöldin í Rúmeníu yfir handbendum Ceausescus að leysast upp. Sakborn- ingar gamlir og úr sér gengnir: Fjórir lausir vegna lélegs heilsufars Rúmenskur dómstóll ákvað í gær að láta lausa flóra fyrrum stuðnings- menn Ceausescus forseta, af heilsufarsástæðum. Fjórmenningamir, fbrsætisraðherra Ceausescus Constantin Dasca- lescu, Gheorghe Radulescu, Suz- anica Gidea og Miu Dobrescu, eru meðal 23 meðlima forsætisnefndar rúmenska kommúnistafiokksins sem em fyrir rétti vegna fjöldamorö- anna í uppreisninni í desember. Mennimir fjórir, sem allir em komnir vel til ára sinna, hafa að tmdanfomu ver- ið undir læknishendi á fangelsissjúkra- húsi nálægt Búkarest Dómstólar segja að þeir megi ganga lausir en ekki yfir- gefa höfúðborgina. Rúmensk dagblöð hafa skýrt frá þvi að hinn 67 ára gamli Dascalescu hafi gert tvær tilraunir til að svipta sig lífí i gæslu- varðhaldinu og annar meðlimur forsæt- isnefndarinnar, Nicolae Giosan, lést úr hjartaslagi í fangelsinu í júlí sl. Embætti saksóknara hefúr þijá daga til að áffýja úrskurðinum. Réttarhöldin em liður í aðgerðum gegn ættingjum Ceausescus, embættismönn- um og öryggislögreglumönnum sem ákærðir em fyrir að hafa fýrirskipað skothríð á almenna borgara í uppreisn- inni, en þá létu um þúsund manns lífið en einræðisherranum var steypt af stóli og hann síðar tekinn af lífi. Sonur Ceausescus, Nicu, sem var flokksformaður í borginni Sibiu, var leystur úr haldi í mánuðinum til að hann gæti leitað sér lækninga við skorpulifúr og æðahnútum í vélinda. A fostudaginn mun dómstóll greina ffá þvi hvort Nicu teljist sekur um þjóðar- morð, en viðurlög við því em ævilangt fangelsi. :ymjm stuðningsmenn Ceaus- escus eiga yflr höfði sér þungar refsingar og eru að auki fremur heilsulausir. Bandarískur herforingi rekinn fyrir ótímabærar yfirlýsingar: SPRENGJUM BAGDAD 0G DREPUM SADDAM Friðarsveitir frá Nígeríu reiðubúnar til bardaga Friðarsveitir frá Nígeríu, sem sendar vom á vettvang til að binda enda á borgarastyrjöld i Líberíu, em nú reiðubúnar til að beina vopnum sínum að Charles Taylor og skæmliðum hans. Friðargæslumennimir hafa á því mikinn áhuga að borgarastyrjöldin taki enda sem fyrst, þar sem þeir vilja fara að komast heim til sín, að sögn talsmanns þeirra í gær. Hann sagði að ffiðargæslusveit- imar myndu beita öllum sínum her- styrk gegn Charles Taylor og mönnum hans, fengju þær til þess samþykki efnahagsnefndar vestur- afrískra ríkja. „Taylor kemur til með að standa frammi fyrir harðari bardögum," sagði ónefndur hermaður. Hann vildi ekki staðfesta að fall- hlífahermenn hefðu verið sendir aftur fyrir víglínu Taylors. En hann sagði að seinni friðargæslusveitin, sem send var til Líberíu um helg- ina, teldi m.a. 800 fallhlífaher- menn. Skæmliðar Taylors, sem hófu borgarastyrjöldina fyrirníu mánuð- um, sökktu skipi frá Ghana, sem var hluti af herbúnaði friðargæslu- sveitanna, og varð við það nokkurt mannfall. Yormie Johnson prins, sem stjóm- ar öðmm skæmliðahópi sem klauf sig út úr hópi Taylors, náði Samuel Doe forseta á sitt vald í síðustu viku og er talið að skæmliðamir hafi myrt hann; einnig munu þeir halda ffiðargæslusveitamönnum í gísl- ingu. En friðargæslusveitimar líta á Ta- ylor, sem hefur mikið af Líberíu ut- an höfúðborgarinnar á sínu valdi, sem höfuðóvininn. „Johnson er ekki vandamálið. Við viljum ekki hefja bardaga á mörgum vígstöðv- um,“ sagði talsmaður stjómarinnar í gær. Bandaríski vamarmálaráðherrann, Dick Cheney, leysti starfsmannastjóra flughersins, Michael Dugan, ffá störf- um á mánudaginn íyrir að hafa verið með glannalegar yfirlýsingar í fjölmiðl- um um hvað Bandaríkjamenn tækju til bragðs brytust út átök við Persaflóann. Dugan, sem ekki hefúr vald til að gefa út yfirlýsingar fýrir hönd hersins, sagði að Bandaríkjamenn myndu vaxpa sprengjum á Bagdad og sækjast effir lífi Saddams Hussein. Það var í viðtali við Washington Post sem birt var á sunnudaginn sem Dugan lét gamminn geisa. Hann lét hafa það eftir sér að æðstu yfirmenn hersins hefðu komist að þeirri niðurstöðu að flugher Bandaríkjanna vasri eina aflið sem flæmt gæti íraka út úr Kúvæt. Hann sagði að sprengjum yrði varpað á Bagd- ad og einkum reynt að hitta verustað Saddams. Aðalskotmarkið yrði miðborg Bagdad, en ekki bara „kroppað í jaðrana“. ,JEf ég ætla að særa þig ræðst ég á heimili þitt en ekki einhvem eyðistað úti í skógi,“ hafði blaðið eftir hershöfðingjanum málglaða. Vamarmálaráðherrann mun hafa ráð- fært sig við Bush forseta áður en hers- höfðinginn var látinn víkja. París — Þrem frönskum karl- Amman — Stuðningsmenn (r- Gdansk — Lech Walesa, leið- mönnum var hleypt frá Bagdad aka komu saman t Jórdaníu og togi Samstöðu, hefur tilkynnt að sögn íraskra yfirvalda og áttu tilkynntu að þeir hygðust senda formlega að hann muni bjóða sig Brussel — Bretar og Belgar þeir að fljúga til Amman í gær. skipsfarm af matvælum og lyfjum ffarn I embætti forseta Póllands í hafa tekið undir fordæmingu Þetta er I fyrsta skipti sem kari- til Irak í mótmælaskyni við við- væntanlegum kosningum. Frakka og ítala á innrás íraskra mönnum er leyft aö fara, þar sem skiptabannið. Með skipinu munu hersveita ( byggingar vestrænna þeim hefur verið haldið á hemað- fara arabískir og evrópskir friðar- Jóhannesarbong — Lögreglan sendiráða I Kúvæt. Utanriklsráð- artega mikilvægum stöðum sem sinnar. hefur sett fullan kraft I „jámhnefa- herra Breta, Douglas Hurd, sagði gfslum. aðgerðina" til að binda enda á að Bretar hefðu vísað þremur óeirðimar í borginni en þær hafa sendiráðsrituaim úr landi og fjór- Moskva — Gorbatsjov hafnaði þegar kostað 760 mannslíf. Nel- um til fimm öðrum starfsmönnum. Moskva Sovétríkin og Saudi- kröfum sem fram komu um af- son Mandela hefur fordæmt að- Belgar hafa bannað íröskum Arabíahafaafturtekiðuppstjóm- sögn Ryshkovs forsætisráðherra gerðimar sem hann segir jafri- sendiráðsmönnum að ferðast ut- málasamband sín á milli eftir tii að hægt væri að gera róttækar gilda veiðileyfi á stuðningsmenn an Brussel og hafa f hyggju að hálfrar aldar hlé, að sögn Tass- breytingar á efnahag landsins. slna. Vopnaðar öryggissveitir eru takmarka mjög vegabréfsáritanir fréttastofunnar. Saudi-arabískir Þúsundir manna söfriuðust sam- nú t verslunarmiðstöðvum og tfi íraka. Frakkar vísuðu 29 írök- embættismenn sega að ákveöin an á götum Moskvu til að krefjast hverfum svartra þar sem óöld um úr landi og fyígdu þeim undir afstaða Sovétmanna gegn (rök- þess að Ryshkov léti af embætti. hefur ríkt (meira en fimm vikur. vopnaðri gæslu upp í flugvél til um í yfirstandandi deilu hafi gert Einn helsti hagfræðingur Sovét- Amman, sem svar við þvl að ráð- þetta mögulegt. Þeir sögðu einnig ríkjanna, Abel Aganbegyan, Líbería — Fólk sem er máttvana ist hefur verið inn í sendiráð að þetta gæti leitt til þess að Sov- sagði í þinginu að efnahags- ogaðdauðakomiðafhungriligg- þeirra í Kúvæt og þar rænt og étmenn gætu í framtíðinni haft ástand þjóöarinnar væri hrikalegt ur eins og hráviði á götum Mon- ruplað. (rakar hafá neitaö þeim meiri áhrif í Mið-Austurtöndum en og færi versnandi. róvíu, að sögn flóttamanna sem áburði. áður. tekisthefuraðkomastfráiandinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.