Tíminn - 18.09.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.09.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Þriðjudagur 18. september 1990- Tfminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin i Reykjavík Framkvasmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason SkrífstofurLyngháls 9,110 Reykjavlk. Sími: 686300. Auglýsingasfmi: 680001. Kvöldsíman Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf. Mánaöaráskrift kr. 1000,-, verð (lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverö auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Veiðihorfur Hafrannsóknastofnun hefur nýlega skýrt frá nið- urstöðum seiða- og sjórannsókna, sem ffam fóru á tveimur rannsóknaskipum á tímabilinu 8. ágúst til 3. september sl. Þessar sérstöku rannsóknir á seiðum og sjó koma í framhaldi af vorleiðangri stofnunarinnar, sem skýrt hefur verið firá í fjölmiðlum áður og er efni í skýrslu um nytjastofna og umhverfisþætti sjávar árið 1990 og aflahorfur 1991. Haffann- sóknastofnun hefur því hagað þessum rannsókn- um með sama hætti og mörg undanfarin ár. Þess- ar rannsóknir hafa m.a. þann hagnýta tilgang að vera til viðmiðunar og leiðbeiningar um tillögur stofiiunarinnar um hámarksafla veiðistofna fýrir næstu ár. Seiða- og sjórannsóknaskýrslan sýnist í megin- dráttum staðfesta það sem áður var firam komið, að ástand umhverfis og líffíkis á íslandsmiðum gefur ekki tilefhi til þess að auka almennt heildar- aflamagn íslenska flotans, síst af öllu hvað þorsk- afla varðar. Þau gögn sem Hafrannsóknastofnun hefiir í höndum er endurtekin áminning margra ára um það að að fara verður með gát í sókn á ís- lenska þorskstofninn og fleiri nytjastofna á ís- landsmiðum. r Astand þorskstofhsins nú er þannig að áætluð stærð veiðistofns er um 870 þúsund lestir, en var fyrir einu ári um 1 milljón lesta. Hrygningarstofn þorsks er þó síst talinn minni nú en var í árs- skýrslu í fyrra, eða 350 þús. tonn. Sú staðreynd gefur að vísu vonir um að íslenska þorskstofhin- um verði sæmilega haldið við, ef fullrar skynsemi er gætt um nýtinguna. En þá ber að hafa í huga að nýliðun þorsks ffá og með árinu 1986 hefur verið mjög léleg. Islendingar sjá ekki ffam á að geta veitt þorsk úr sterkum árgöngum næstu ár. Þegar menn reyna að gera sér grein fyrir þróun fisk- veiða og þjóðarbúskapar næstu ár, verða menn að hafa þessar staðreyndir í huga. Eins og oft hefur komið ffam að undanfömu er nú að vaxa upp við Vestur-Grænland sterkur þorskárgangur ffá 1984. Margir gera sér vonir um að þessi þorskur gangi á íslandsmið í allmiklu magni. Hér er þó sýnd veiði en ekki gefin, því að Haffannsóknastofhun segir að ógemingur sé að meta með vissu hve stór þorskgangan ffá Græn- landi verði. Þrátt fyrir þessar viðvaranir sínar, var Haffannsóknastofhun ekki svartsýnni um þorsk- aflahorfur á næsta ári en að segja að veiði- og hrygningarstofh myndi vaxa lítillega, þótt heimilt yrði að veiða 300 þúsund tonn. Það kemur hins vegar í hlut sjávarútvegsráðherra að meta þessi gögn nánar og ákvarða heimildir til veiða á þorski og öðmm veiðitegundum. Um mikilvægi þorsk- veiðanna efast enginn, en vert er að muna að nýt- ing sjávarfangs hefur orðið Qölbreyttari með ár- unum. Islensku fiskimiðin em gjöful og arðsöm. Miklir mcnningarviðburðír hafa dunið yiir fánicnua Jjjóð. í Gauta- borg hcfur heiœuriuu vcrið sigr- aður rétt einu sinni mcð bðkasýn- Sugu og uppiestri frtegra manna. En hér heima hafa Stuðmenn kvatí cinn sinn heista manu með kvæði og söng og myndbandi, sem er svo kostulegt að með ótgáfunni inu til þessa. Haft var eftir kunn- um manni, sem var að tíunda ást- vini sina, að víða vœri Matthildi að finua. Matthildur hér, Matthiidur þar og MatthiJdur alls staðar, sagði maðurinu, og þótti honura býsn hvað raikið af Matthiidum var á hans snserum. Mjúmsveitinni mcir. Miðað við kveðjukvæðið h'tur út fyrir að fé- iagar hans hafi áliiið það merki- legheií af Valgeiri að borga ekki og þegja, Þaö styður eiunig kenniug- una um að kveðjukvaeðið Ofboðs- Jega frægur sé um VaJgeir, að hann segir í vlðtalinu að Jakob Magnús- son hafi haldið þvi fram i viðtali, að þungu fargi hafi verið Jétt af hljómsveitinni þegar hann hætti. Ærslabelgir Nú er viíað mái að ýmsir poppar- ar em frægðarfólk og víta af þvL Hift mun ofæthm að álita að Val- liii að scgja eins ug maðurinn: stuð- nicnn hér, stuðmenn í Gautaborg og sfuðmeuu alls staðar. Músikin x hljómverki þeirra félaga er ágtet og tcitinu vafasaraur ehxs og $á sem fiurtur var í Gautaborg. Sjálf- ur segist VaJgeir Guðjónsson hafa orðið fyrir óþægindum af verkinu hættur að vinna með Stuðmönn- um. Segir hann frá skiptum sinum við þá félaga í ítarlegu viðtali í txmaritinu Mannlit Þar er að ur en það kvisaðist að það gæti bafa verið samið um hann. Siðau virðast báðir aðilar sverja að verk- ið sé ekki um Valgeir og verður við það að búa. Kveðjukvæðið heitir Oiboðslega frægur. Og það er orð að sðunn, aö Valgeir er ofboðslega frsegur. í kveðjukvæðinu er per- sónunni sxðan fikt við Krist, sem gengur á vatni, en þeir sem ætia til botns. hað gætu verið þeir Stuð- mcnn sem eftir cru. „Frikað ut“ En meginmálið er, að persóuan er svo ofboðslega fræg, að þeir sem heíisa honum meö handabandl ætla að „fríka út44 og er það hvergi nærri nógu gott. Astæðan fyrir þessu sérkcnniiega kveðjukvæði er talið, að Valgeir Guðjónsson er þeir geti ekki tekið i hönd á fólki án þess liði yfir það (fríki út). En auðvitað cr þetta i aðra röndina forvitnilegt gamanmáf hálfgerðra æringja, sem hafa með niúsikíersJ- um skemmt ungu fólki með mikJ- um ágætum i iangan tima. Spurn- ingin er bins vegar hvort ærslín skuldaskila og sagt frá ævintýra- hafa ekld gengið of langt raeó texí- legri útgerð í poppdnu, Klnaferð- anum i Ofboðslega frægur, umog kvikmyndagerð, sem skildu Stuðmenn eru þekktasta hijóm- efltir sig marga hala og Janga. Má sveit landsins og hafa verið það í skilja á viðtalinu að Válgcir hafi verið órðinn þrcyttur á ævintýrum þann kost að yfirgefa hópinn. Sarat ber hann þeim ekki Ula sög- una, hverjum og einuro, og segist sjálfur bafa samþyJdít flesf ævJit- týrin. Sé kveðjukvæðið Ofboðs- Jega frægur ort um Valgeir, þá sýn- ir það ólilct meiri hótfyndni i garð Valgeirs en hann virðist hafa gefið tilcfni til eftir viðtallnu að dæma. Valgeir bendir á það i viðtalinu að hann hafi orðiö fyrir ákveðinni ósanngirni af faálfu félaga sinna, þegar hann var fátlnn borga við- bótarskuld, sem var jafnhá og hliiti hans af upphaflegri skuld, Hann borgaði en tilkynnti um Jéið að hann kæmi aidrei nálægt hennar um sinn befur verið Jakob Maguússon, $em hefur átt í gh'mu við yfirvöld úl af virðisaukaskatti og staðið sig nokkuð vel. Vtrðis- aukaskattur eða vaskurínn er ekki tekino af hijómieikahaldi. Hins- vegar er vaskurinn tekinn af dans- leikjum. Stuðmenn bafa haldió hfjómlcika, en bera því við, að þeg- ar fólk fari að hnykkja sér til cftir htjómfallinu og fuiltrúar vasksins segja að það sé dans, hcldur Jakob því frani að hljómsveitin geti ekki bannað fólki að dilia sér eftir takfi, einkumefþað situr ekki eins og á sinfóníubljómleíkam. Það er« því tiimæU tíl hinna ágætu Stuð- manna, að þeir semjl músík og texta um vaskinn, ef það mætti verða til að létta innheimtuna. ■■ VÍTT OG BREITT : Frægð að utan Aldrei slær fölskva á ljóma töffa- orðsins landkynning og hafa hinir mætustu menn borið hróður lands, þjóðar og menningar viða um heims- byggðina allt ffá því að Þórólfar smjör og Garðar Hólm gerðu garðinn frægan meðal þjóða eins og ffægt er. Landkynning felst í því að koma til leiðar að útlendir fjölmiðlar gefi landi, íslenskri þjóð og menningu rúm. Þá eykst eftirspum eftir farmið- um og ullarpeysum og kvað það hollt fyrir efhahaginn. Að öðm leyti er óútskýrt til hvers landkynning er. Á íslandi kemur engum önnur land- kynning við en sú sem ber ffægð fóst- uijarðarinnar og íslenskrar menning- ar vitt of veröld. Þó kemur fyrir að tækifæri gefst til að gleðjast yfir vel lukkaðri landkynningu annarra þjóða. Svo fór einum af hinum mælsku og bráðsnjöllu íþróttafféttamönnum rik- issjónvarpsins fyrir helgina. Þá unnu vinir okkar og bræður og nærri þvi við sjálfír fótboltaleik við Austurríkismenn. Var það ævintýri sýnt 1001 sinni eða svo i íslensku sjónvörpunum. Samkvæmt íþróttafféttamanninum lá mikilvægi sigursins aðallega í þeirri gífúrlegu landkynningu sem Færeyjar fengu í evrópskum sjón- vörpum. Og landkynningin var sýnd. Evrópumenn fengu að sjá hús niðri í fjöm í nokkrar sekúndur og mynd af Margréti II og manni hennar klædd- um upp á færeysku. Og nú vita allir að Margrét Dana- drottning er þjóðhöföingi Færeyja, sagði fféttamaðurinn sigri hrósandi, en láðist í sigurvímunni að geta þess hvaða akkur Færeyingum er að því að nú vita fótboltaáhugamenn í Evr- ópu að þjóðhöföingi Færeyja situr i Danmörku. En landkynningin var flott. Hrífandi! Frægð íslenskra kúltúrtrölla kemur að utan og fylgja ffásögnum af öllum þeirra Bjarmalandsförum dægilegar lýsingar á ósvikinni aðdáun þeirra út- lensku á landi, þjóð og menningu og hér heima er öllu skjalli og hóli um landið, þjóðina og menninguna til skila haldið og flutt og endurflutt í fjölmiðlaeflinu öllu. Þeir sem heima sitja eiga þeim mikla þakkarskuld að gjalda sem leggja á sig að kynna landið og afurðir hinna bestu sona og dætra meðal þjóðanna. Mest er þó varið í að fá að heyra hvað þeir útlensku hafa um okkur að segja, hvað þeir skrifa um okkur í menningardálka blaða sinna og hvað þeir tala fallega um okkur og hlutverk okkar í veröldinni á aðskiljanlegum kúltúrstefnum. Þetta fer líka i útvörp- in og landkynningin nasr hátindum síniun i sjónvörpunum þegar sýnd er myndin gamla og góða sem aldrei slitnar, af fjallinu, hverabullinu og fossinum og ljóshærðu bláeygu stúlk- unum, sem eru svo fallegar og ... Fyrir helgina skoðuðu 55 þúsund íbúar Gautaborgar íslenskar bækur og slagar sú aðsókn upp í mublusýn- ingu í Laugardalshöll. Hafi land- kynning vegna þessarar íslensku bókasýningar í Sviþjóð náð eitthvað upp í þá griðarlegu kynningu sem ís- lenska bókasýningin í Gautaborg fékk á islandi fer ekki á milli mála að um ísland leikur álfka ffægðarljómi um gjörvalla Gautaboig og um Fær- cyjar í hugum Evrópumanna, sem vita nú að þjóðhöföingi eyjanna situr í Danmörku. Svo er færeyska fót- boltamarkinu fyrir að þakka. Mitt í öllu landkynningarvafstrinu kvarta íslenskir náttúruvemdarsinnar yfir átroðningi og stórfelldum spjöll- um á gróðurfari og náttúm landsins af völdum ferðamanna, erlendra sem innlendra. Talað er um það í fúllri alvöru að tak- marka ferðir um Iandið en sú spum- ing hefhr ekki verið vakin upp til þessa hverjir eiga að hafa forgang, þegar kvóti verður settur á ferðalög, innfæddir eða útlendingar sem land- kynningin gerir allt sem hún megnar til að laða til landins og skoða maig- rómaða og óspjallaða náttúm og traðka hana undir skósólum og dekkjum tryllitækja. Kannski best að landkynningin fari fiam á menningarstefhum og er enda tiltölulega hættulítið þótt ffægð ís- lenskra kúltúrtrölla komi að utan, þvi hvergi vekur kynning á islenskri menningu og landi eins mikla athygli og á Fróni, hvar sem hún er annars haldin í heiminum. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.