Tíminn - 18.09.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.09.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 18.sept. 1990 Tíminn 13 Umhverfismálaráðstefna: Virðum líf - verndum jörð Ráðstefna um umhverfismál verður haldin í Vestmannaeyjum laugardaginn 29. sept. nk. Ráðstefnan er öllum opin. Nánar auglýst síðar. Skráning hjá Þórunni, sími 91 -674580, og Svanhildi, sími 12041 e.h. Landssamband framsóknarkvenna, LFK. Aðalfundur Framsóknar- félags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 24. september nk. kl. 20.30 í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður ræða stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, verður á staðnum. Sími 92-11070. Framsóknarfélögin Frá SUF Fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar SUF verður haldinn laugardaginn 22. september kl. 11.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Höfða- bakka 9. Dagskrá: 1. Verkaskipting stjórnar. 2. Verkefnaáætlun vetrarins. 3. Önnur mál. Kl. 18.00 hefst sýning videomyndar frá 23. þingi SUF og ýmislegt annað verður gert til skemmtunar. Formaður. Guömundur G. Þórarinsson Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu) Sími 91-674580. (IIJ Opið virka daga kl. 8.00-16.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Síminn er 22547. Félagar eru hvattir til að líta inn. K.S.F.S. Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, eropin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Sími 43222. K.F.R. Aðalfundur F.U.F. í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 1. október 1990. Venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. betta er myndin sem birtist í blaði og varð til þess að móðirín endur- heimtí son sinn. Móðirín þekkti son sinn af Ijósmynd tíu árum eftir að hon- bamið. Móðirin tók þessu kosta- boði og þær héldu af stað í leiðang- urinn með Sebastian. Eftir talsvert búðaráp settust þær inn á kaffihús. Laura bað Önnumaríu að bíða á meðan hún skytist með Sebastian yfir götuna og lyki innkaupunum. Annamaria samþykkti það en hvor- ugt þeirra sneri aftur. Þegar loks rann upp fyrir henni hvað gerst hafði tilkynnti hún lög- reglunni bamsránið. Mikil leit hófst að drengnum og bamsræn- ingjanum, en án árangurs. Og árin liðu. Þegar Sebastian elt- ist varð hann að fara í skóla eins og önnur böm og þá hófust vandræð- in. „Móðir“ hans gat ekki ftamvís- að fæðingarvottorði og hélt því fyrst fram að hann hefði fæðst heima en breytti síðan sögunni og sagði hann hafa fæðst á sjúkrahúsi. Skýrslur þar sýndu aftur á móti að „fæðing“ bamsins var skráð sem fósturlát konunnar, sem í raun hét Aurora Cloci. Fjölmiðlar komust í málið og birtu mynd af „drengnum sem aldrei fæddist“, eins og það var orðað. Annamaria sá myndina og þekkti hann strax sem hinn horfna son sinn. Hún réðst strax í að fá hann aftur og blóðprufur og vefjasýni sýndu án alls vafa hverra manna drengurinn var. Nú em félagsmálayfirvöld komin í málið en búist er við að það leys- ist fljótlega og Sebastian komist loksins heim. Sebastian varað- eins fimm mánaða er honum var rænt um var rænt Fyrir tíu ámm, þegar Sebastian var aðeins fímm mánaða gamall, var honum rænt. Móðir hans, Annamaria, sem var mjög illa stödd fjárhagslega, hafði auglýst í blaði eftir notuðum ungbamafot- um. Auglýsingunni svaraði kona sem kvaðst heita Laura Marchi. Konan sagðist vilja fá hana með sér í verslanir til að kaupa ný fot á Annamaria með týnda soninn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.