Tíminn - 19.09.1990, Page 1

Tíminn - 19.09.1990, Page 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjotíu ar MIÐViKUDAGUR 19. SEPTEMBER 1990 -180. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90, Erlendar skuldir hafa hækkað um nærri 17 milljarða á síðasta ári: Saltfiskur, sfld oq skreið fara í vexti Á síðasta ári greiddu íslend- ingar rúmlega 21 milljarð og 400 milljónir kr. í afborganir og vexti af erlendum skuld- um þjóðarinnar. Þetta jafn- gildir því að um 27% af verð- mæti alls vöruútflutnings þjóðarinnar hefði verið varið til að greiða niður skuldimar og borga af þeim vexti. Það var hins vegar ekki gert, heldur tókum við ný lán til þessara hluta. Erlendar skuldir þjóðarinnar minnkuðu því ekki á síðasta ári, heldur jukust um nærri 17 milljarða króna. • Blaðsíða 5 Þessa dagana er verið að Ijúka tökum á nýrri sjónvarpsmynd fyrir ríkissjónvarpið. Hún nefri- ist Litbrigði jarðarinnar eftir samnefndu verki Ólafs Jóhanns Sigurössonar, en leikstjóri og höfund- ur handrits er Ágúst Guðmundsson. Á myndinni sjást aðalleikaranir, þau Hjálmar Hjálmarsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, í hlutverkum sínum. ^ _ Tímamynd: SE. W Upf\3 íslenskt hugvit gegn mengun í A-Evrópu? Síðasti pöntunardagur næsta hluta ríkissamningsins til kaupa á Macintosh tölvubúnaði með verulegum afslætti er: ci-b J/0 Innkaupastofnun ríkisins é Apple-umboðið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.