Tíminn - 19.09.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.09.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn Miðvikudagur 19. september 1990 Tfmamynd; Guðrún Stóð- réttir í Skaga- firði Um helgina var réttað í þremur stóðréttum í Skagaftrði. Það var í Skarðarétt, Staðarrétt og Silfra- staðarétt. Mikið fjör var við dráttinn eins og tíðkast i stóðrétt- um þó allt hafi gengið slysalaust fyrir sig. Á myndinni sjáum við hvar Friðrik Stefánsson bóndi í Glæsibæ hefur fengið þijá vaska sveina í lið með sér. -hs. Samtökin Barnaheill um forsjárdeiluna: Setjum hagsmuni barns í öndvegi í síðustu viku voru Óla Þ. Guðbjartssyni dómsmálaráðherra af- hentir undirskríftalistar til stuðnings konunni sem undanfama daga hefur átt í stríði við yfirvöld dómsmála vegna forsjárdeilu um níu ára bam hennar. Samtökin Bamaheill hafa sent frá sér ályktun þar sem vakin er athygli á því að í þessu máli öllu hafi aðalat- Leikfélag Kópavogs komiö úr sumarfríi í febrúar síðastliðnum ffumsýndi Leikfélag Kópavogs leikritið Virgill litli eftir hinn vinsæla danska bama- bókahöfund Ole Lund Kirkegaard. Leikstjóri var Ásdís Skúladóttir, Gerla gerði leikmynd og Egill Öm Ámason lýsti sýninguna. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson þýddi verkið og samdi auk þess fjör- ug lög og skemmtilega söngva við verkið þannig að segja má að Virgill sé orðinn að nokkurs konar söngleik í þessari uppsetningu. Leiksýningin hlaut mikið lof gagnrýnenda og leik- húsgestir virtust svo sannarlega vera sama sinnis því ffá ffumsýningu var nauðsynlegt að sýna bæði á sunnu- dögum og laugardögum og það tvær sýningar báða dagana. Nú eftir sumarfrí hefúr því verið ákveðið að taka Virgil litla aftur til sýninga. Fyrsta sýning verður nk. laugardag 22. september kl 14.00 og önnur sýning sama dag kl. 16.30. Á sunnudeginum verða sýningar á sama tíma. Þeir sem hafa áhuga á að sjá sýninguna hringja í síma 41985 og þá gefur Virgill litli sjálfúr allar upplýsingar um næstu sýningar. Að- eins verða sýndar tíu sýningar með Virgli litla og síðustu sýningar verða 7. október. khg. riðið gleymst, þ.e. hagsmunir bams- ins sjálfs og réttur þess til ótruflaðs þroska. Bent er á að hinir ýmsu þátt- takendur í málinu hafa gjaman dreg- ið taum annars foreldrisins og gleymt því að hagsmunir telpunnar em ekki síst fólgnir í því að sátt og samlyndi riki í umhverfi hennar. Málsaðilar em hvattir til að reyna að ná sáttum í málinu og setja hagsmuni bamsins í öndvegi. í tilefni af þessu máli vilja Samtök- in Bamaheill vekja athygli á að ís- lensk lög og reglur um málefni bama em ekki í nógu góðu horfi. I nóvem- ber á síðasta ári var samþykktur á þingi Sameinuðu þjóðanna nýr al- þjóðlegur samningur um réttindi bama. I þessum alþjóðasamningi er fjöldi ákvæða, sem mundu hafa kom- ið sér vel við umfjöllun um það mál sem hér er til umfjöllunar og hefði jafhvel getað orðið til að hindra ófar- ir þær sem nú blasa við. -EÓ Hið íslenska kennarafélag: Kennurum ber engin skylda til að innheimta fyrir ríkið I bréfi sem Hið íslenska kenn- að ætið sé til nægilegt framboð af námsbækur til úthlutunar án til- arafélag hefur sent fjölmiðlum er námsefni, bæðí þýddu og frum- lits til útgefanda.“ þess krafist að nú þegar verði sömdu, og að það sé í stöðugri HÍK minnir einnig á að kennur- farið eftir álitsgerð umboðs- endurskoðun. Tryggja þarf fjár- um beri engin skylda til að inn- manns Alþingis og að ríkissjóður magn til þessara hluta á hverju heimta gjöld fyrir opinbera aðila og sveitarfélög skuli bera kostn- ári. HÍK leggur höfuðáherslu á og síst á þeim timum er Jaun fé- að af námsgögnum nemcnda í að þær bækur sem gefnar eru út lagsmanna hafa verið lækkuð skyldunámi eins og lög segi fyrir verði ætíö i samræmi við kröfur með lagaboði og þeir sviptir dýr- um. kennara um gæði og notkunar- keyptum kjarasamningi og f stefnuskrá Hins íslenska kenn- gildi og að kennarar á skyldu- samningsrétti. arafélags segir: „HÍK telur brýnt námsstigi eigi þess kost að velja —SE Hjálparstofnun kirkjunnar: Hjálpar til í Mið- Austurlöndum Stjóm Hjálparstofnunar kirkjunnar ákvað á fúndi sínum 5. september síðastliðinn að senda fimm þúsund bandaríkjadali eða nærri 300 þúsund íslenskra króna til hjálpar flóttafólki ffá írak og Kúvæt. Beiðni kom ffá Alkirkjuráðinu í byrjun vikunnar og verður fénu varið til að útvega flótta- fólkinu lyf, teppi, tjöld og fæðu. Á þessu ári hefúr Hjálparstofnunin sent rúmlega sex milljónir króna til erlendra verkefna og varið yfir þrem- ur milljónum til innlendra verkefha, þá hcfúr Hjálparstofnunin nýlega flutt aðsetur sitt ffá Biskupsstofii við Suðurgötu í Ieiguhúsnæði við Tjam- argötu 10 í Reykjavík. Erlend verkefni á þessu ári hafa ver- ið bygging sjúkraskýlis í Voitó- dal í Suður-Eþíópíu, stuðningur við menntun og ffamfærslu bama í Ind- landi, styrkur við starf meðal áfengis- og eiturlyfjasjúklinga í Lesoto í Aff- íku og meðal einstæðra mæðra í Na- irobi i Kenýa. Á næstunni mun stjóm Hjálparstofhunar taka ákvörðun um hvemig skuli veija því fé sem lands- menn láta af hendi rakna í næstu jóla- söfnun. khg. Fulltrúi Samstöðu og Guðmundur J. Guðmundsson ræðast við á skrifstofu Dagsbrúnar, en þarferffam Ijósmyndasýning um tíu ára sögu Samstöðu. Faco fjörutíu ára Fjörutíu ár em nú liðin ffá því að Faco hóf starfsemi sýna. En fimm ár- um seinna, árið 1955, opnaði fyrsta Faco verslunin að Laugavegi 37. Þar starfar hún enn ásamt nýrri sérhæíðri Levi’s búð en Levi’s gallabuxna- merkið er eitt elsta fatamerki í heimi. Árið 1970 bættist við Faco hljóm- tækjaverslun, á Laugavegi 89, ann- arri hæð. Núna á fertugsaffnælinu Eysteinn Fjölnir Arason og Jón Arason í nýrrí myndbanda- og hljómtækjaverslun Faco á jarð- hæðinni Laugavegi 89. flytur hún á jarðhæðina með pomp og prakt. Aðalmerkið, sem mynd- banda- og hljómtækjaverslun Faco býður í dag, er að sjálfsögðu JVC. JVC er leiðandi merki á sviði mynd- bandstækja enda er JVC hönnuður VHS kerfisins en JVC hljómtæki eru ekki síður mikils metin. Faco selur einnig JVC tæki til atvinnustarfsemi, þ.e. sjónvarpsstöðva og myndvera. Polk Audio hátalarar er annað gæða- merki sem Faco býður en í nýju versluninni er hægt að hlusta á þá í sérstöku hljóðstúdíói. khg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.