Tíminn - 20.09.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.09.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 20. september 1990 K Umdeilda Iflandsvaeðið Ibdaly Kúvæt Landhef '70 orustufiugvélar Skriðdrekar 275 orustuskriðdrekar Rumalla-olíusvæðið Nelson og Winnie Mandela. Hún hefur nú veríö ákærð fyrir mann- rán og líkamsárásir. Kúvæt er umkrttgt steriaim og árásargfömum nágrömum og margir telja lýöræði þess einu von. Andstæðingar Kúvætfursta telja að annað stjórnarfar hefði þvælst meir fyrir írökum en furstastjórnin: Nikosia - Irakar hafa ákveðið að leggja hald á eigur þjóða sem fryst hafa eigur Iraka erlendis vegna innrásarinnar í Kúvæt. Vestrænir bankar og ýmsar ríkis- stjómir hafa þó tilkynnt að þama sé ekki um háar upphæðir að ræöa. Sameinuðu þjóðimar — Sendiherrar fimm þjóða sem að- itd eiga að Öryggisráði Sameirv- uðu þjóðanna hafa lagt fram til- lögu þess efnis að hömlur verði iagðar á flugumferö milli höfuð- borga landa þeirra og Iraks og Kúvæt. Búist er við að Öryggis- ráðið fundi um tillöguna I þessari viku. Saudi-Arabíu — Sér- hæfðir Palestínumenn, sem að- stoðað hafa við uppbygglngu Kúvæt undanfama fjóra áratugi, stjóma nú landinu nánast á eigin spýtur, að sögn flóttamanna sem komist hafa til Saudi-Arabfu. Bagdad — Vestrænir hemaöar- sérfræðingar sem séð hafa til kúvæskra andspyrnumanna að störfum, segja að áhrifin sem þeir hafi á fraka megi fiokka sem minniháttar óþægindi. Dhahran, Saudi-Arabíu — Saudi-Arabfa og Sameinuðu furstadæmin, sem juku mjög olfuframleiðsiu sína tii að vinna upp að engin olía berst nú frá frak og Kúvæt, munu geta haldið þeirri framleiðsluaukningu áfram. Buenos Aires — Argentína hyggst nú Ijúka því tfmabiii l ut- anríkisstefnu sinni sem ein- kennst hefur af hiutleysi og her- setu Falklandseyja og hefur ákveðið að taka þátt í viðskipta- banninu á frak. Paris — Frakkarsegja að frakar hafi ráðlst á tvo Frakka enn I Kú- væt og að ástandið f hinu her- setna Kúvæt fari stöðugt versn- andi. Washington — Sú ákvörðun Bush forseta að selja Saudi-Ar öbum vopnabúnað fyrir 21 millj- arð dollara hefur valdið óróa i fsrael og búast má við að stuðn- ingsmenn Israela á bandariska þinginu muni mótmæla sölunni. Moskva — Þrýstingurinn á Ryshkov, forsætisráðherra Sov- étríkjanna, um að segja af sér eykst stöðugt, og hefur þing lýð- veldisins Rússlands ákveðið krafist afsagnar hans. Nýir and- kommúniskir stjórnmáiaflokkar stinga upp á að arftaki hans verði af róttækara tagi. Lýðræði besta vörn Kúvæt gegn innrás Ef tekst aö frelsa Kúvæt undan frökum á furstafjölskyldan eng- an annan kost en að koma á lýðræði í landinu eins fljótt og hægt er vegna þrýstings frá stjómarandstöðunni og vestrænum ríkj- um. Stjórnmálasérfræðingar segja að innrás íraka hafi gefið lýðraeð- issinnum vopn í hendur til að þvinga furstann, Jaber al-Ahmed al- Sabah, til að deila völdum sínum með sterku löggjafarþingi. Stjómarandstæðingar í Kúvæt hafa harðlega neitað umleitunum Saddams Hussein um að eiga við hann samvinnu. Þeir segja að Saddam hafi leitaó hóf- anna hjá jreim skömmu fyrir innrásina og boðið um 40 þeirra til viðræðna í Bagdad, en ekkert hafi komið út úr því. Lýðræðissinnar segjast styðja fiirsta sinn, en breyting verði að koma til á stjómarháttum landsins, ekki sé lengur hægt að halda þeim áhrifalausum. Lýðræðissinnar hafa löngum haldið þvi ffam að opið þjóðfélag með lýðræð- islega kjörinni stjóm vasri eina vöm dvergríkisins gegn sterkum og árásar- gjömum nágrannaþjóðum, eins og írök- um. „Ef hér hefði verið virkt löggjafar- þing,“ segja þeir, „hefði Saddam ekki Sænskir kratar vilja komast í 17 km brú yfir Eyrarsund 2000 Sænskir sósíaldemókratar hafa samþykkt áæUanir um byggingu nýrrar umferðaræðar. sambland af brú og jarðgðngum, sem tengja muni Sviþjóð við Danmörku og meginland Evrópu árið 2000. Akvðrðun flokksins, sem tekin var á aðalfundi hans, bindur enda á deilu, sem upp hefur komið ððru hverju í heila öld, um tengsl við Danmörku og fylgir i kjðifar stuðnings annarra flokka við áætlunina. Framkvæmdirnar munu kosta um 13 mílljarða sænskra króna, að sðgn talsmanns samgðngu- ráðuneytis Svía. Brúin verður opnuð í fyrsta lagi árið 2000 og mun flytja bíla og járnbrautarlestir yfir Eyrarsund, frá Málmey til Kaupmannahafn- ar. TengiUinn mUU landanna verður 17 km á lcngd og byrjar sem brú Svfþjóðarmegin en breytist síðan i gðng gegnum eyju unna af rnnnnahöndum u.þ.b. tvo kfló- metra frá meginlandi Danmerk- ur. Ekki er búist við að fram- kvæmdir hefjist fyrr en á næsta ári. Viðræður stjórna landanna tveggja um þetta efni munu halda áfram og stefnt cr að því að sam- komulag náist fyrir árslok. Þing beggja þjóða verða að samþykkja tiliöguna eigi hún fram að ganga. Mótmælendur ráðast á höfuðstöðvar KGB í Georgíu: RUÐST INN HJÁ KGB Mótmælendur, sem kröfðust þess að andófsmaður yrði látinn laus, réðust á höfúðstöðvar öryggislög- reglunnar, KGB, í höfúðborg Ge- orgíu, Tbilisi, á meðan staðaryfir- völd stóðu aðgerðalaus hjá, að sögn sovéskra fjölmiðla í gær. Mótmælendumir réðust inn á jarð- hæð KGB-byggingarinnar, brutu þar húsgögn og rúður og stálu vopn- um og einkaeigum starfsmanna. Einnig var aðaldyrum fylkisráðu- neytis Georgíu lokað og stóðu verð- ir mótmælenda við báðar bygging- amar í gær. Aðgerðimar vom að sögn gerðar til að fá lausan andófsmanninn Dav- id Gelashvili, sem handtekinn var fyrir nokkm. Hann hefur nú verið Iátinn laus gegn tryggingu. getað teldð sér þá Hróa hattar-ímynd að vera að bjarga olíulindum sem tilheyri öllum Aröbum úr klónum á spilltum og grimmum einvaldi." Olíkt öðrum Arabaríkjum við Persa- flóa hafði Kúvæt starfandi þing í flest þau 29 ár sem liðin eru frá því landið losnaði undan yfirráðum Breta. Af ör- yggisástæðum leysti fúrstinn upp þingið og múlbatt fjölmiðla, þegar stríðið milli Irana og Iraka stóð sem hæst árið 1986. Hann hélt því fram að samsæri vebtí í gangi um að koma á ófriði í Kúvæt eftir sprengjuárásir og aðrar róstur sem stuðningsmönnum Irana var kennt um. Lýðræðissinnar kröfðust Jjess í desem- ber sl. að þing yrði aftur kallað saman, þar sem striðinu milli Irana og íraka hefði lokið 1988. Furstinn boðaði þá til kosninga þings sem ekki hafði löggjafarvald eftir að hafa ásakað fyrra þing um að hafa alið á missætti. Þingið, með 50 þjóðkjöma fúlltrúa og 25 skipaða af fúrstanum, kom saman í fyrsta sinn tæpum mánuði fyrir innrásina. Lýðræðissinnar segja nýja þingið valdalaust og stríða gegn stjómar- skránni. Krónprins og forsætisráðherra Kúvæts, Saad al-Abdulla al-Sabah, hefúr beðið alla fúlltrúa þingsins um að mæta til fúndar með ríkisstjóminni til að sýna heiminum sameinaða forystu gegn inn- rás Iraka. Ekki hefúr enn verið ákveðin dagsetning fundarins, en hann mun að öllum líkindum verða haldinn í Saudi- Arabíu. Félagi i andspymuhreyfingunni i Kú- vast sagði að margir hópar berðust við Iraka undir slagoiðinu: Hrindum her- tökunni og snúum aftur til stjómarskrár- innar. Hann sagði ennfremur að Kúvæt- ar vildu endurreisn bæði fúrstans og stjómarskrárinnar. Stjómarskrá Kúvæts tryggir erfðavöld fúrstans en gerir einnig ráð fyrir steikri þjóðkjörinni löggjafarsamkundu sem geti hrakið ákvarðanir fúrstans. Stjómmálafræðingur einn sagði að Kú- vætar teldu sig svikna af mörgum Ar- abaþjóðum og væru líklegir til að leita til vestrænna lýðræðisþjóða, einkum Bandaríkjanna, um stjómmálalega fyr- irmynd. Hann sagði að ef tækist að hrekja Iraka frá Kúvæt yrði landið í al- þjóðlegu kastljósi sem myndi gera stjómvöldum jiess erfitt fyrir að streitast gegn lýðræði. Jafhvel dyggir stuðnings- menn fúrstans álíta að stjómarfarsbreyt- inga sé þörf. En sumir ala þann ótta í bijósti að fúrst- inn muni nota hugsanlegan ágang er- lendra ríkja sem afsökun fyrir að koma ekki á lýðræði nema með þrýstingi fiá vestrænum þjóðum. Grunur um alvarlega glæpi yfirlýstrar frelsishetju: Winnie Mandela sætir morðákæru Winnie Mandela, eiginkona leið- toga blökkumanna, Nelsons Man- dela, heíúr nú verið ákærð fyrir mannrán og líkamsárásir. Saksóknarinn í Jóhannesarborg segist hafa að vel athuguðu máli ákveðið að ákæra Winnie Mandela, fyrir fjögur mannrán og fjórar lík- amsárásir með ásetningi um að valda alvarlegum áverkum. Akæran á sér rætur í atburðum sem áttu sér stað á heimili Winnie Man- dela í Soweto, en þeir leiddu til dauða ungs pilts, Stompie Seipei. Því hefúr verið haldið fram að þar hafi verið veist ranglega að ffú Man- dela og henni haft aldrei gefist tæki- færi til að veija sig gegn þeim ásök- Jerry Richardson, sem er einn af líf- vörðum Winnie Mandela og þjálfari hins svokallaða Sameinaða Man- dela-fótboltafélags, var dæmdur til dauða í síðasta mánuði fyrir morðið á Seipei. Við þau réttarhöld var sterklega gefið í skyn að Winnie ætti þar hlut að máli. Seipei mun hafa verið rænt ffá gistiheimili sem kirkjan rekur og verið fluttur til heimilis Winnie Mandela, þar sem honum var haldið nauðugum og hann barinn og strýkt- ur til dauðs. Morðið átti sér stað í janúar 1989. Winnie Mandela mun koma fyrir rétt 24. september nk. ásamt sjö öðr- um sem þegar hafa verið ákærðir vegna sama máls. Svæoaaem Kuvæt Saudi- Arabía Kuvæt-borg Al Jahra HERLIÐ KUVÆTA 23 varöskip MMY R v sr 800,000 Flugher 500 orustuflugvélar Skriðdrekai ■rirrril^ l1 4,500 orustudrekar Sjóher 43 herskip

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.