Tíminn - 20.09.1990, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.09.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 20. september 1990 Tíminn 17 ^RARIK Hk. 1 RAFMAGNSVErTUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í reis- ingu á 113 staurasamstæðum í 66 kV háspennu- línu milli Valla við Hveragerði og Þorlákshafnar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf- magnsveitnanna, Gagnheiði 40, 800 Selfoss, Dufþaksbraut 12, 860 Hvolsvöllur, og Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 20. september 1990 og kostar kr. 700 hvert ein- tak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins í Reykjavík fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 17. október 1990 og verða þau þá opnuð í viður- vist þeirra bjóðenda sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RARIK- 90006 66 kV Þorlákshafnarlína. Staurareising." Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík PÓSTUR OG SÍMI Við viljum ráða BRÉFBERA hjá Pósti og síma í Kópavogi. í starfinu felst auk bréfberastarfa tæming á póstkössum og flutningur hraðbréfa. Viðkomandi starfsmaður þarf að hafa bíl til um- ráða. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í síma 91-41225. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA í REYKJAVÍK VEGNA ÚTHLUTUNAR ÚR FRAM- KVÆMDASJÓÐI FATLAÐRA ÁRIÐ 1991 Vegna úthlutunar úr Framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1991 óskar Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík eftirfarandi upplýsinga. 1. Yfirlit yfir stöðu þeirra framkvæmda í Reykja- vík sem ólokið er og úthlutað hefur verið til úr Framkvæmdasjóði fatlaðra. 2. Sundurliðaða framkvæmdaáætlun vegna ólokinna verkefna í Reykjavík og áætlun um fjármögnun hvers verkefnis. Sérstaklega skal sundurliða hvern verkáfanga fyrir sig og möguleika hvers framkvæmdaaðila að fjár- mögnun til framkvæmdanna (það er eigin fjármögnun eða önnur sérstök framlög). 3. Umsóknirframkvæmdaaðila í Reykjavík um fé úr Framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1991. Nauðsynlegt er að ofangreindar upplýsingar ber- ist Svæðisstjórn eigi síðar en 27. sept. nk. Svæðisstjóm málefna fatlaðra í Reykjavík Hátúni 10 í Reykjavík Akranes — bæjarmál Opinn fundur með bæjarfulltrúum laugardaginn 22. sept. kl. 10.30 f Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Rætt verður um það sem efst er á baugi í bæjarmálum. Veitingar á staðnum. Bæjarmálaráð Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, eropin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Sími 43222. K.F.R. Þessar myndir vorn teknar við æfingar á auglýsingunni rándým. MICHAEL JACKSON AUGLÝSIR STRIGASKÓ Eftir að Michael Jackson varð fyrír því óhappi að það hreinlega kviknaði í hausnum á honum við upptökur á auglýsingamynd fyrír Pepsi Cola sór hann að koma aldrei nálægt auglýsingum fram- ar. Síðan eru liðin fjögur ár og hefur kappinn nú séð ástæðu til að ijúfa heit sitt og er farinn að auglýsa for- láta strigaskó. Auglýsingin er 30 sekúndna löng og kostaði 700.000 dollara að framleiða hana. Það hlýt- ur að þurfa að selja alveg helling af strigaskóm til að ná upp í kostnað- inn. En hvað um það. Michael hafði hönd í bagga með hveiju atriði aug- lýsingarinnar og í henni eru mörg og að sögn mjög góð dansatriði. Mörg böm eru með í þessari auglýs- ingu, m.a. 9 ára gömul frænka Jack- sons, Brandi. Þessi auglýsing er meira að segja svo forfrömuð að hún hefúr titil og nefnist Unstopp- able Magic eða óstöðvandi töfrar. hluta leikur ekki síðri íþróttahetja en Auglýsingin er hluti af mikilli aug- sjálfúr Kareem Abdul-Jabbar. lýsingaherferð sem strigaskófram- Þetta hljóta að vera meiriháttar leiðendumir standa fyrir og i öðmm strigaskór! Michael Jackson ásamt ungum samstarfsmanni í auglýsingunni. Mörg böm tóku þátt í gerð auglýsingarinnar, þ.á m. lítil firænka Michaels Jackson sem situr fremst á myndinni. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.