Tíminn - 20.09.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.09.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 20. september 1990 Tíminn 19 IÞROTTIR Jón Erling Ragnarsson fagnar fyrra marki sínu í leiknum í gær. Sænsku leikmennimir niðurlútir með knöttinn í markinu. Tfmamynd Pjetur. Evrópukeppni bikarhafa: Framarar fara með gott nesti í „dýragarðinn“ — Unnu sanngjarnan 3-0 sigur á Djurgarden Það má með sanni segja að há- tíðisdagar séu hjá Fram þessa dagana. Á laugardaginn voru jólin haldin hátíðleg þegar liðið tók á móti íslandsbikamum og í gær var annar í jólum þegar liðið vann stórsigur á sænska liðinu Djurgar- den í Evrópukeppni bikarhafa á Laugardalsvelli. Framarar hafa því gott veganesti fýrir síðari leik- inn sem firam fer í „dýragarðinum“ í Stokkhólmi 3. október nk. Fyrri hálfleikur var markalaus og jaffiræði með liðunum lengst af, en Sviamir virkuðu sterkari. I upphafi síðari hálfleiks var mikill kraftur í sænska liðinu og markið lá í loftinu. Leikmenn liðsins voru því að vonum slegnir þegar Framarar skoruðu á 53. mín. Pétur Ormslev tók homspymu ífá vinstri, Viðar skallaði áfram inní teiginn á Jón Erling Ragnarsson sem skallaði í netið. Markið kom leik- mönnum Djurgarden úr jafhvægi og þremur mín. síðar var Jón Erling bú- inn að skora aftur. Pétur Ormslev tók aukaspymu, gaf á kollinn á Ríkharði Daðasyni, sem skallaði í þverslá. Jón Erling náði ffákastinu og þmmaði knettinum í markið. Fimm mín. síðar var Jón Erling borinn meiddur af leikvelli. Það sem eftir lifði leiks reyndu sænsku leikmennimir mjög að minnka muninn, en án árangurs. Mótlætið fór mjög í taugamar á þeim og bratu þeir oft gróflega á leik- mönnum Fram. Dómarinn hafði því nóg að gera að sýna þeim gula spjald- ið. Ekki munaði miklu að Svíamir næðu að skora á 73. mín. en Birkir varði á síðustu stundu. Varamenn Fram, þeir Haukur Pálmason og Pétur Amþórsson, vora í aðalhlutverki þegar þriðja mark Fram leit dagsins ljós á 88. mín. Haukur gaf boltann inn fyrir vömina á Pétur, sem lék á markvörðinn og renndi knettinum í netið, 3-0. Þessi sigur ætti að duga Fram til að komast áffam í keppninni, því sænska liðið virkaði ekki sannfær- andi. Sérstaklega var vömin gloppótt hjá þeim. Fram-liðið lék mjög vel í þessum leik, jafht vömin sem sóknin. Boltinn gekk vel á milli manna og góðar sendingar upp kantana sköp- uðu hættu. Anton Bjöm Markússon og Pétur Ormslev vora báðir stórgóð- ir á miðjunni, en Jón Erling var hetja liðsins í gær sem oft áður í sumar. Birkir var traustur í markinu og varði vel þegar á reyndi. BL Evrópukeppni bikarhafa: Besti leikur KA — frá upphafi gegn CSKA Sofía Frá Jóhannesi Bjamasyni, íþróttafréttaritara Tfmans á Akureyri: KA-menn áttu hreint frábæran leik í gærkvðid þegar þeír sigruöu búlgörsku meistarana CSKA Sredestz frá Sofíu 1-0, í sínum fyrsta Evrópuleik i knattspyrnu. KA-menn léku sinn besta ieik frá uppbafi í gær og verðskulduðu að vinna stærri sigur. Á 16. mín. skoraði Hafsteinn Jakobsson sigurmarkið eftir hreint frábæran undirbúning Ormarrs Örlygssonar. Á 19. mín. skaut Kjartan Einarsson framhjá, einn á móti markmanni. Á 26. mín. átti Kjartan fast skot á marldð sem markvörðurinn varði upp í þver- slána. f síðari bálfleik lá nokkuð á KA- mönnum og CSKA átti með- al annars skot í þverslá. En á 75. min. átti Árni Hermannsson skot í stöng og upp úr þvi varði búlgarski markvörðurinn tvívegis góð skot KA-manna. Þórður Guðjónsson átti síðan skot yíir markið úr dauðafæri á 80. mín. JB/BL Júgóslavneski framherjinn Goran Míicic, sem leikið hefur með Vikingum tvö síðastliðin ár, mun leika meö Þrótti í 2. deildinni næsta sumar, sam- kvæmt áreiðaniegum heimild- um blaðsins. Micic mun verða í leikbanni JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU tvo fyrstu leikina með Þróttí, þar sem hann var dæradur í fjögurra leikja bann síðla sum- ars, en hann hefur þegar af- plánaö tvo þcssara Ieikja. Ekki mun hafa verið áhugi 235/75 R15 kr. 6.650,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.550,- 33/12,5 R15 kr. 9.450,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Sfmar: 91-30501 og 84844 BÍLALEIGA meö útibú allt í kríngum landiö, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bfla eriendis interRent Europcar Evrópumótin URSUT Evrópukeppni meistaralwa: Crvena Zvezda-Grasshoppers..........1-1 Marseille-Dinamo Tirana.............5-1 Swarovski Tirol-Lathy...............5-0 Lilieström-Cluc Brugge..............1-1 Sparta Prag-Spartak Moskva..........0-2 Napólí-Uijpesti Dozsa...............3-0 Malmö-Besiktas Istanbúl..!..........3-2 Dinamo Búkarest-St. Patricks........4-0 US Luxemborg-Dynamo Dresden.........1-3 Porto-Portadown.....................5-0 Óðinsvé-Real Madrid.................1-4 Lech Poznan-Panathinaikos...........3-0 Valetta-Rangers......................04 Apoel Nicosia-Bayem Munchen-........2-3 KA-CSKA Sredetz Sofía...............1-0 Evrópukeppni bikarhafa: Legia Varsjá-Swift Hesparange.......3-0 Trabzonspor-Barcelona...............1-0 Víking FK-RFC Liege.................0-2 FC- Siiven-Juventus.................0-2 Manchester United-Pecsi Munkas......2-0 Dinamo Kiev-Kuopion.................2-2 PSV Scwerin-Austria Memphis.........0-2 Sliema Wanderers-Dukla Prag ........1-2 Nea Salamis Famaagusta-Aberdeen ....0-2 Montpellier-PSV Eindhoven..........20/9 FC Olympiakos-Flamurtari........... Glentoran-Steaua Búkarest...........1-1 Wrexham-Lyngby......................0-0 Estrela Amadora-Neuchatel Xamax.... Fram-Djurgarden.....................3-0 Kaiserslautem-Sampdoria.............1-0 Evrópukeppni félagsliða UEFA- keppnin: Bröndby-Eintracht Frankfurt.........5-0 Dnepr E)neprop.-Heart of Midloth....1-1 Derry City-Vitesse Amhem............0-1 MTK Búdapest-Luzem..................1-1 Sporting Lissabon-Mechelen.........20/9 Lausanne-Real Sociedad..............3-2 Avenir Beggen-Inter Bratislava......2-1 Borussia Dortmund-Chemnitzer.......2- 0 IFK Norrköping-Köln.................0-0 FH-Dundee United ...................1-3 Antwerpen-Ferencvaros Búdapest.....20/9 Zaaglebie Lubin-Bologna.............0-1 Glenavon-Bordeaux...................0-0 Topedo Moskva-GAIS Gautaborg........4-1 Aston Villa-Banik Ostrava...........3-1 Magdeburg-Rovaniemen................0-0 Vejle-Admira Wacker.................0-1 Bayer Leverkusen-Twente Enschede ...1-0 Cheraomorets Odessa-Rosenborg.......3-1 Katowice-Turan......................3-0 Heraklis Saloniki-Valencia..........0-0 Anderlecht-Petrolul Ploiesti........2-0 Atalanta-Dinamo Zagreb..............0-0 Slavia Sofia-Omonia Nicosia.........2-1 Roma-Benfica........................1-0 Roda Kerkrede-Monaco................1-3 Sevilla-PAOK Saloniki...............0-0 Partizani Tirana-Un.Craiova.........0-1 Timisoara-Atletico Madrid...........2-0 Rapid V ín-Inter Mílan..............2-1 Feímerb.Istanbúl-Vitoraia Guimar....3-0 Hibemians-Partizan Belgrad..........0-3 Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.