Tíminn - 21.09.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.09.1990, Blaðsíða 13
-Föstudagur 21. september 1990 Tíminn 13 1 rkvi\i\ug ■ m nr Unnur Siv Sigurbjörg Virðum líf-Vemdum jörð Ráðstefna um umhverfismál verður haldin í Vestmannaeyjum laugardaginn 29. september nk. Dagskrá: Kl. 10:20 Ráðstefnan sett Unnur Stefánsdóttir, formaður LFK. 10:30 Norrænt umhverfisár Siv Friðleifsdóttir, fulltrúi í framkvæmdastj. Norræna fé- lagsins. 11:00 Umhverfið er dýrmætt Sigurbjörg Sæmundsdóttir hagverkfræðingur 11:40 Umhverfismál í Vestmannaeyjum Birna Þórhallsdóttir, áður í heilbrigðis- og umhverfisnefnd Vestmannaeyja. Eftir hverja framsögu er hægt að bera fram fyrirspurnir 12:00 Matarhlé 13:20 Hópvinna 15:05 Miðdegishlé 15:20 Niðurstöður hópa kynntar/umræður 16:25 Ráðstefnuslit Ráðstefnustjórar Oddný Garðarsdóttir og Svanhildur Guð- laugsdóttir 17:00 Skoðunarferð um Vestmannaeyjar 19:45 Kvöldverður og kvöldvaka í umsjón heimakvenna. Kvöldið og nóttin frjáls. Ráðstefnan er öllum opin. Þeir sem þurfa gistingu og flug, vin- samlega hringi í Svanhildi í s. 98-12041 e.h. og Þórunni í s. 91- 674580 fyrir 24. september nk. Landssamband framsóknarkvenna Guðmundur G. Þórarinsson Aðalfundur Framsóknar- félags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 24. september nk. kl. 20.30 í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður ræða stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. Frá SUF Fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar SUF verður haldinn laugardaginn 22. september kl. 11.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Höfða- bakka 9. Dagskrá: 1. Verkaskipting stjórnar. 2. Verkefnaáætlun vetrarins. 3. Önnur mál. Kl. 18.00 hefst sýning videomyndar frá 23. þingi SUF og ýmislegt annað verður gert til skemmtunar. Formaður. REYKJAVÍK Laugardaginn 22. september kl. 10.30 verður „Léttspjallsfundur" að Höfðabakka 9, 2. hæð. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi, mun innleiða og stýra umræðum um starf að borgarmálum í upphafi nýs kjörtímabils. Fulltrúaráðið. Aðalfundur F.U.F. í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 1. október 1990. Venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, eropin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Sími 43222. K.F.R. Stelpumar troða púðum ofan í sokkabuxumar þegar þær syngja um baráttuna við keppina. Rokkglaðar húsmæður Þrjár hressar konur hafa gert sér mat úr reynslu sinni af heimilisverkunum og stofnað rokkhljómsveit á þeim nótum. Hljómsveitin heitir vitanlega „Húsmæð- umar“ og þegar hún treður upp eru kúst- ar, fötur, skrúbbar, straujám og fleiri leið indatæki með í förinni. Textar hljómsveitarinnar eru vita- skuld í samræmi við nafnið og leikmunina og heita nöfnum eins og „Leið á að strauja“, „Passaðu fyrir mig“ og „Eg var að afþíða í allan dag“. Húsmæðumar, þær Hope Jubber, Lisa Harrison og Maggie Mayall, eru allar giftar ffægum tónlistar- mönnum. Hope er gift Lawrence Jubber, Lisa á Jon Wamsley og Maggie er gift sjálíum John May- all. Hope fékk hugmyndina að hljóm- sveitinni fyrir mörgum ámm. Hún ræddi hana við vinnufélaga sinn og þær bjuggu til texta í grini sem mundu hæfa slíkri grúppu. Síðan giftist hún og eignaðist bam og var allt í einu á kafi i óhreinum þvotti, leirtaui og alls kyns leiðindaverk- um. Þá tók hún sig til og hringdi í hin- ar tvær og þær ákváðu að slá til, sleppa úr húsverkunum en nýta jafhframt húsmóðurreynsluna á sviðinu. Á sviðinu klæðist Hope grænu, Lisa bláu og Maggie bleiku og búsáhöldin em höfð í stíl. Þegar þær mæta á staði þar sem þær eiga að skemmta er þeim oft skipað inn í næstu kompu, því viðstaddir telja að ræstingagengið Á þessari mynd eru þær allar meö síma t' höndunum, enda að syngja um þá eilífu baráttu aö fá bama- píu á síðustu stundu. Rokkhljómsvert með óvenjulegan sviðs- búnað. Húsmæðum- ar taka hlutverk sitt alvarlega og em stöðugt með kústinn á lofti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.