Tíminn - 22.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.09.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár GARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990 -183. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- Guðmundur jaki hræddastur viö einn hóp manna út af þjóðarsátt: Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, hefur áhyggjur af þjóðarsátt þegar Alþingi kemur saman innan skamms. Þar sem kosningar eru í nánd óttast hann að þing- menn fari að stunda „yfirboð" til að ganga í augu kjósenda og afleiðingar slíks gætu orðið þær að verðbólguófreskjan rankaði við sér á ný. Guð- mundur vonar að prestur sá sem annast mun guðsþjón- ustu við setningu þingsins biðji ekki aðeins fýrir Alþingi, þjóð, fósturjörð, forseta og ríkis- stjóm, heldur einnig fyrir launamönnum vegna þeirrar ógnar sem nú steðjar að þeim frá alþingismönnum. Þá gagn- rýnir Guðmundur bankana harðlega fyrir að hafa ekki lækkað raunvexti. Nú liggi á að kýla bankana niður með vext- ina. Þeim megi ekki líðast að kynda undir verðbólgu öllu lengur. • Helgarviðtalið Guðmundur J. Guðmundsson kveðst óttast að alþingismenn stefhi árangrí þjóðarsáttar í voða. Tfmamynd: Ámi Bjama wm»iv wviM^ovri i Lv.r\uni «.¦¦ v ¦ v cav^ ovinja r\v/oi ¦¦¦ ivjcaiv^i' Felldi bvltinaar ¦ V7IIUI jjMyillllMCII tillöaur siálfs sín

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.