Tíminn - 22.09.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.09.1990, Blaðsíða 10
18 Tíminn Laugardagur 22. september 1990 VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Nissan Sunny 1.6. SGS árgerð 1989 MMC Lancer 1500 GLX árgerð 1989 Toyota Corolla 1300 árgerð 1989 Toyota Corolla 1300 XL árgerð 1988 MMC Pajero árgerð 1987 Buick Riviera árgerð 1987 Volvo 740 árgerð 1987 Lada Samara árgerð 1987 Mazda 323 1500 GL árgerð 1987 Nissan Vanette árgerð 1986 Toyota Tercel 4x4 DL árgerð 1986 Mazda E 2000 Panel Van árgerð 1985 MMC Lancer 1500GLX árgerð 1984 Daihatsu Charade árgerð 1984 Fiat Uno árgerð 1984 Ford Taunus GL árgerð 1982 Mazda 626 1600 árgerð 1981 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 24. september 1990, kl. 12-16. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 17:00 sama dag. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF. - Ökutækjadeild - FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA FÉLAGSFUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 26. september 1990 kl. 10 í félags- heimili okkar Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kjaramál. Reynslan af þjóðarsáttinni, Ari Skúlason, hagfræðingur A.S.I. 3. Önnur mál. Mætum stundvíslega. Stjómin RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafrnagnsiðnfræðingur Rafmagnsiðnfræðing vantar til rafmagnseftirlits hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Starfið felst í eft- irliti með nýjum raforkuvirkjum, tengingu nýrra heimtauga, leiðbeiningum til viðskiptamanna o.fl. Upplýsingar um starfið gefur Oddur Jónsson í síma 686222 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Starfsmannastjóri DAGBÓK Tataraþulur Hjá bókaútgáfunni Leshúsi cr komin út íslcnsk þýðing Þorgeirs Þorgcirssonar á hinum mikla kvæðabálki Romancero Gitano cftir Federico García Lorca, sem væntanlcga er óþarft að kynna nánar, því mörg leikrita hans hafa verið sýnd hcr á landi og fjöldamörg ljóða hans þýdd á íslcnsku. Þýðandinn nefhir bálkinn Tat- araþuiur og vill mcð því vísa til þess að rómansan hctiir cinlægt verið alþýðlegra kvcðskaparform á Spáni en annarstaðar í Evrópu — eitthvað í líkingu við þuluna islensku. Tataraþulur innihalda 15 viðamikil kvæði, scm öll Qalla með cinhveijum hætti um líf, örlög, hugmyndir, tilfinning- ar og kjör tataranna. A ffummálinu, spönsku, kom þessi ljóðabálkur fyrst út árið 1928 og flaug þá beint inní þjóðarsálina. Síðan hafa þessi ljóð verið nokkurskonar tuttugustu aldar þjóðkvæði á Spáni. {flestum löndum Evr- ópu hefúr bálkurinn verið þýddur og gef- inn út í heild, sumstaðar jafnvel marg- þýddur. Tataraþulur og aðrar útgáfúbækur ffá leshúsi má panta skriflega. Áskrifl for- lagsins cr: leshús —pósthólf7021 — 127 Reykjavík. Tataraþulur cr 100 blaðsíður að stærð ogkostarkr. 1250,-. CAPUT Fjórðu tónleikar CAPUT-hópsins verða haldnir á ísafirði sunnudaginn 23. sept- embcr. Þar mun Öm Magnússon píanóleikari ffumflytja tónverkið „Ó, gula undraver- öld“ eftir Hilmar Þórðarson, sem stundar nú tónsmíðanám við Yale- háskólann í New Haven. Hann mun einnig leika pí- anósónötu Ríkharðs Friðrikssonar sem ffumflutt var á Kjarvalsstöðum sl. laugar- dag. Bæði þessi verk verða leikin á CAPUT- tónleikum i Listasafni Sigiujóns 26. scptember og síðan á „Ung Nordisk Musik“ tónlistarhátíðinni í Helsinki i byrjun október. Önnur verk á cfnisskránni cru: AHt glatast eftir hollenska tónskáldið Josep Straesser fyrir sópran, flautu og Búslóða- flutningar Búslóða- geymsla Flytjum búslóðir um land allt Höfum einnig búslóðageymslu Sími 985-24597 Heima 91-42873 ARCOS'hnífar fyrir: Kjötiðnaðinn, sláturhúsin, veitingastaði og mötuneyti. Sterkir og vandaðir hnífar fyrir fagmennina. Vönduð hnítesett fyrir heimilið 4 hnífar og brýní. á aðelns kr. 3.750,-. Öxi 1/2 kg á kr. 1.700,- Sendum í póstkröfu. Skrifið eða hríngiö. ARCOS-hnífaumboðið, Pósthólf 10154,130 Reykjavík. Sími 91-76610. Grímur Marinó í Hafnarborg Á morgun kl. 14 opnar Grímur Marinó Steindórsson sýningu i Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Grimur Marinó hefúr fengist við mynd- list frá irnga aldri. Hann stundaði nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur um tveggja ára skeið og naut þar tilsagnar Ásmundar Sveinssonar, Þorvaldar Skúlasonar, Kjart- ans Guðjónssonar o.fl. Hann hefur unnið að myndlistinni samfara ýmsum öðrum störfúm, bæði til sjós og lands. Grímur hefúr haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum, m.a. með fé- lögum sínum í Myndhöggvarafélaginu. Hann hefúr tvisvar tekið þátt í samkeppni um gerð listaverks og hlaut fyrstu verð- laun í samkeppni Ferðamálanefndar Reykjavikurum minjagrip í tilefni af leið- togafúndinum sem haldinn var i Reykja- vík 1986 og öimur verðlaun í samkeppni Listahátíðar um merki hátíðarinnar 1988. Á sýningunni í Hafnarborg verður fjöldi verka sem unnin eru í ýmsa málma, bæði veggmyndir og skúlptúrar. Einnig sýnir hann nú í fyrsta sinn klippimyndir sem unnar eru á síðustu árum. Sýningin er opin alla daga nema þriðju- daga frá kl. 14-19 og hún stendur til 7. október nk. slagverk. Þrír söngvar án orða cftir Hjálmar H. Ragnarsson fyrir sópran, slagverk og flautur (frumflutt á CAPUT- tónleikum í Borgarieikhúsinu 10. scptember). Sónata XX „í Tóneyjahafi" eftir Jónas Tómasson fyrir klarinett, bassaklarinett og hom (ffumflutt á CAPUT-tónleikum í Óperanni 6. septembcr) og Flug Ikarusar eftir Hafliða Hallgrímsson fyrir flautu (frumflutt á Skálholtstónleikum í ágúst sl.) Flytjcndur era: Signý Sæmundsdóttir sópran Kolbeinn Bjarnason flauta Guðni Franzson klarinett Kjartan Óskarsson bassaklarinett Emil Friðflnnsson horn Maarten van dcr Valk slagverk Örn Magnússon píanó ö BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bll á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar Þessir tónleikar era helgaðir minningu Ragnars H. Ragnar, en slífcir minningar- tónleikar hafa verið árlegur viðburður síð- an Ragnar lést í desember 1987. ÖLLVINNSLA PRENTVERKEFNA mmPRENTSMIÐJANi édddi a Smiöjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. URBEINING Tökum að okkur úrbeiningu á öllu kjöti. Þaulvanir fagmenn. Upplýsingar í síma 91-686075. GuðmundurogRagnar nw Ert þú að hugsa um að byggja td. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bflskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og langbönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingarstað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni (málmgrind galvaniserað. Upplýsingar gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími91-680640 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.