Tíminn - 27.09.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.09.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn Fimmtudagur 27. september 1990 Ný tækni við skjalageymslu Þriðjudaginn 2. október verður haldin námsstefna um notkun ör- gagna og ljósdiska við varðveislu á skjölum og upplýsingum. Félag um skjalastjóm og Stjómunarfélag íslands efna til námsstefnunn- ar sem haldin verður í Höfða, Hótel Loftleiðum. Aðalfyrirlesari er David 0. Steph- ens, forseti og aðalframkvaemda- stjóri ARMA International, sem er alþjóðleg samtök skjalastjórnenda með liðlega 10.000 félagsmenn. Davíð Þór Benediktsson lögfræðing- ur mun gera stuttlega grein fyrir ís- lenskri löggjöf á þessu sviði. Skjala- magn hjá fyrirtækjum og stofnun- um er sívaxandi vandamál hér á landi sem annars staðar. Fanný Jón- mundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Stjórnunarfélagi íslands, sagði að með notkun örgagna og ljósdiska mætti spara mjög mikið af skjölum og pappír. Hægt væri að setja allt að 200 þúsund skjöl inn á einn ljósdisk. Hún sagði að þessi tækni gerbreytti algjörlega öllu því pappírsflóði sem fylgdi fyrirtækjum og stofnunum. Það væri hægt að leggja niður heilu byggingarnar sem núna fari aðeins í það að geyma þetta ógurlega magn af pappír og skjölum eða nýta þær í eitthvað annað. Einnig væri hægt að nýta örfilmur til að geyma öryggis- afrit af ýmsum ómissandi skjölum. Á námsstefnunni mun David Steph- ens m.a. kynna helstu gerðir af þess- ari tækni, val á búnaði, kosti og galla, kostnað o.fl. Námsstefnan verður eins og áður sagði haldin næstkomandi þriðju- dag og stendur hún frá kl. 9 til 17. Hún er einkum ætluð þeim stjórn- endum innan fyrirtækja sem annast skrifstofurekstur og skjalastjórn. Al- mennt þátttökugjald er 12.000 krónur. —SE KVÖLDKYRRÐ Á VIÐEYJARSUNDI. Lftið hafa landsmenn notið veðuihlíðu það sem af er hausti. Hvert úrfellishretið á eftir öðru hefúr gengið yfir landið og víða hefur snjóað í byggð. Gangnamenn hafa sums staðar ekki sopið kálið þótt í ausuna hafi veríð komið; snjóþyngsli á afréttum eru oftar en ekki búin að tefja fýrír leitum og rétt- um. Nú síðustu daga hefur þó veríð blíða víða um sunnanvert landið, betra seint en aldrei og það hefur fölk kunnað að meta Þessi mynd var tekin í kymðinni á Yiðeyjarsundi að kvöldi mánudagsins; Snæfellsjökul ber við himinn. Jafnréttisráð: Ráðning í stöðu fjármálafulltrúa SV brot á jafnréttislögum: Tölvuþekking þyngri á metum en kynferði? „Það er mat Jafnréttisráða að báðlr umsækjendur unt stöðn fjár- vinnslu gegnum störf sín og Sígurbjörg: Vantar 8 einingar í málafulltrúa hjá Selfossveitum séu vel hæfir til að gegna um- einnlg mátti ætla að starfs- stúdentspróf af viðskiptabraut. ræddri stöðu. SigurbjÖrg Karlsdóttir Schiöth hefur meiri mennt- reynsla hans nýttlst í starfl hans Starfaði í 28 ár hjá Sparisjóðl nn en Asbjöm Sigurðsson og lengri starfereynslu vlð ýmlss konar sem fjármálafulltrúi Selfos- Grundarfjarðar, þ.á.m. ritari, skrifstofustörf, m.a. við bókhald og fjárreiður. Jafnréttisráð get- sveitna.“ Að sögn veitustjóra ber gjaldkeri, launaútreiknari, bók- nr ckki fallist á að þeir hæfileikar sem Ásbjöm Sigurðsson hefur fjármálafulltrúi SV ábyrgð á og ari og fulltrúi. Sá um bókhald og að mati Bljómar Selfossveitna umfram Sigurbjörgn Karlsdóttur hefur umsjón með tölvubúnaði skattaframtöl lyrir nokkur fyrir- Schiöth séu þess eðlis að þeir réttlæti að gengið sé framþjá þeim skrifstofunnar, fylgist með nýj- tæki. Vann við bókhald og út- umsækjanda sem hefúr meiri menntun og lengri starfsreynslu.“ ungum á sviði tölvumála og sjái reikninga aflaverðmætis hjá út- auk þess um eftirlit með tölvu- gerðarfyrirtæki í eitt ár og síð- Framangreint er úr niðurstöðu jafnframt hvaða sérstöku hæfi- kerfi SV utan eðlilegs vínnutíma. ustu fjögur árin í starfi bjá Jafnréttisráðs sem kannaði um- leika sá hefði til að bera sem ráð- Jafnréttisráð segir kröfur um Vinnumiðlun Selfossbæjar. rædda ráðningu vegna óska Sig- inn var í starfið. í svarbréfi rök- slíka tækniþekkingu ekki hafa Ásbjöm: Verslunarskólí ís- urbjargar Karlsdóttur Schiöth. studdi hann val á umsækjendum verið gerðar í starfsauglýsingu. lands. Starfaði í Landsbankanum Jafnréttisráð komst að þeirri á cftirfarandi hátt, samkvæmt Enda venja að fyrirtæki kaupi í 13 ár, þar af 4 ár fulltrúi. Skrif- niðurstöðu að ráðning Ásbjarnar greinargerð Jafnréttisráðs: þessa þjónustu af sérstökum stofustjóri hjá Fossnesti í eitt ár Sigurðssonar í stööuna bijóti í „Það var sameiginleg niður- tölvufyrirtækjum. Einnig er bent og fjármálastjóri Gagns hf. í bága við ákvæðl jafnréttislaga. staða samninganefndar að Ás- á að Sigurbjörg hafi lokið áföng- hálft ár. Auk þess við uppsetn- I bréfi til veitustjóra Selfos- bjöm Sigurðsson hentaði fyrir- um í töivunámi við Fjöibrauta- ingu tölvubókhalds, færslu bók- sveitna óskaði Jafnréttisráð m.a. tækinu best; hann hefði tilskilda skóla Suðuriands. halds og áætlanagerð hlá Skóg- eftir upplýsingum um menntun þekkingu á tölvum og tölvubún- Um menntun og starfsreynslu rækt ríkísins. umsækjenda og starfsreynslu og aði; hann hefðl reynslu af tölvu- umsækjenda kemur m.a. fram: - HEI Umhverfis- mál rædd í Eyjum Landssamband framsóknar- kvenna gengst fyrir ráðstefnu um umhverfisráðstefnu í Vest- mannaeyjum um næstu helgi. Ráðstefnan er haldin undir yfir- skriftinni „virðum líf- verndum jörð“. Hún verður sett kl. 10.20 á laugardagsmorgni. Þrjú framsöguerindi verða flutt: Siv Friðleifsdóttir, fulltrúi í fram- kvæmdastjórn Norræna félagsins, fjallar um norrænt umhverfisár, Sigurbjörg Sæmundsdóttir hag- verkfræðingur fjallar um umhverf- ismál í erindi, sem hún nefnir Um- hverfið er dýrmætt, og Birna Þór- hallsdóttir sem setið, hefur í heil- brigðis- og umhverfisnefnd Vestmannaeyja, fjallar um umhverf- ismál í Eyjum. Að framsöguerindum og fyrir- spurnum loknum munu ráðstefnu- gestir skipa sér í vinnuhópa en í lok ráðstefnunnar munu hóparnir kynna niðurstöður sínar og þær síð- an ræddar. —sá Samvinna norrænna nemendasamtaka: Frí til aö safna Á næsta ári, nánar tiltekið 10. október 1991, verður gefið frí í skól- um á öllum Norðurlöndum til að nemendur geti tekið þátt í samnor- rænu átaki og hefur menntamála- ráðherra gefið vilyrði sitt fyrir þessu fyrir íslands hönd. Átakið felst í því að nemendur safna peningum með einum eða öðrum hætti, sem síðan verður varið til að bæta menntunar- skilyrði hjá ungu fólki í Brasilíu og Chile. Þeir sem standa að átakinu hér eru Bandalag íslenskra sérskóla- nema og Iðnnemasamband íslands. Átakið gengur út á það að pening- um verður safnað með einum eða öðrum hætti og renna þeir síöan í sjóð sem verður varið til uppbygg- ingar menntamála í Brasilíu og Chile. í tengslum við þetta verður einnig útbúið fræðsluefni um að- stæður í Brasilíu og Chile. Farið verður með það inn í skólana til þeirra nemenda sem koma til með að taka þátt í þessu þannig að þeir kynnist aðstæðum fólksins áður en farið er út í að hjálpa því. Skólasamtökin á Norðurlöndunum gerðu eins konar útboð á verkefninu til aðila sem eru í þróunarhjálp, m.a. til Hjálparstofnunar kirkjunn- ar, Rauða krossins og Save the Children. Síðan sendu þessir aðilar inn verkefni þar sem tekið var fram hvaða hluti þeir vildu styðja, hvern- ig og af hverju. Úr þessum verkefn- um var síðan valið verkefni frá Hjálparstofnun kirkjunnar á Norð- urlöndunum um uppbyggingu menntamála í Brasilíu og Chile og kemur Hjálparstofnun kirkjunnar til með að verja peningunum og koma þeim til skila á réttu staðina. —SE Vírnet hf. tekur nýjar vélar í notkun Vímet hf. í Borgamesi hefur nú tekið í notkun nýja vélasamstæðu, sem getur valsað bárustál sem klæðir einn metra á breiddina í stað 72 sentimetra úr eldri vélum. Við þetta lækkar framleiðsluverðið á fermetra talsvert. Þá hefur fyrirtækið einnig tekið í notkun nýj- an tölvustýrðan bogavals fyrir bárustál, þannig að viðskiptavlnir geta fengið það beygt að eigin ósk, allt niður í 30 sentimetra beygjnradíns. Þá hefur fyrirtækið einnig keypt tvær nýjar vélar til að auka fjöi- breytni í naglaframleiðslu og fram- Landssamband framsóknarkvenna: Burt með „matarskatf Landssamband framsóknar- kvenna samþykkti nýlega á fundi að beina því til ríkis- stjórnarinnar að hún hlutist til um það aö lægri virðisauka- skattur verði á allri innlendri matvöru. Stjóm sambandsins vill í þessu sambandi minna á sam- þykkt miöstjórnar Framsóknar- flokksins frá nóvember á sl. ári, þar sem samþykkt var tillaga um lægri virðisaukaskatt á öll innlend matvæii og að það yrði gert áður en þetta ár liði. Stjóm Landssambands fram- sóknarkvenna hefur sent erindi þetta til ríkisstjómarinnar. leiðir framvegis bæði þaksaum og kambsaum, sem það hefur hingað til flutt inn. Fyrirtækið framleiðir bæði báru- stál og kantstál til klæðningar á þök og veggi í níu litum, auk gamla góða galvanhúðaða stálsins. Litir eru inn- brenndir í Borgernes- Stálið frá Vír- neti hf. þannig að þeir flagna ekki af og unnt er að lóða á það hvaða fylgi- hluti sem menn óska. Þá fæst nú einnig hjá Vírneti hf. svokallað alus- inkhúðað stál. Það er nokkru ódýr- ara, en á það er ekki unnt að lóða fýlgihluti. 25-30 manns starfa að jafnaði hjá fyrirtækinu og núverandi verk- smiðjuhúsnæði er um 3.000 fer- metrar. Vírnet er því einn af stærstu vinnuveitendum í hinum vaxandi iðnaðarbæ. Vírnet hf. var stofnað 5. febrúar 1956 og var þá ætlunin að framleiða girðingarefni. Þeim áformum var hins vegar frestað en þess í stað ráðist í að framleiða nagla. Starfsemin hefur stöðugt far- ið vaxandi, og enda þótt naglafram- leiðslan sé ennþá kjölfestan í rekstr- inum hafa einnig komið inn aðrar veigamiklar greinar. Árið 1978 hófst framleiðsla og sala á gaivanhúðuðu báruvölsuðu þakstáli og var það fyrsta framleiðsla þeirrar vöru hér á landi. Vorið 1983 var hafin fram- leiðsla á lituðu klæðningarstáli og í ársbyrjun 1987 keypti Vírnet hf. blikksmiðju, sem starfað hafði í Borgarnesi um nokkurt skeið, og hefur síðan starfrækt hefðbundna þjónustublikksmiðju. Hún fram- leiðir áfellur og aðra fylgihluti sem þörf er á með klæðningarstálinu, þannig að Vírnet hf. getur lagt til klæðningu og allt sem þarf til að klæða heilt hús eða húshluta. khg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.