Tíminn - 27.09.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.09.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 27. september 1990 DAGBÓK Samviskufangar í ágúst Mannrcttindasamtökin Amnesty Inter- national vilja vekja athygli almennings á máli þcssara samviskufanga. Amncsty vonar að fólk sjái scr fært að skrifa brcf til hjálpar þessum mönnum og skipi scr á bckk með þcim, scm bcrjast gegn mann- réttindabrotum á borð við þau, sem hér cru virt að vettugi. íslandsdcild Amncsty gcfur einnig út póstkort til stuðnings föngum mánaðar- ins. Hægt cr að gcrast áskrifandi að þess- um kortum mcð því að hringja til skrif- stofunnar, Hafharstræti 15, virka daga ffá kl. 16-18 í síma 16940. Tchad Mahamat Abdoulaye cr 31 árs kvæntur tvcggja bama faðir. Hann stýrði kennara- skóla í höfúðborginni N’Djamena og var prófessor í efnaffæði við Háskólann í Tchad. Hann var handtckinn 2. april 1989 af öryggislögreglunni og ffá þeim tíma hefúr honum verið haldið föngnum og dvalarstaður hans ekki gcftnn upp. Yfir- völd í Tchad hafa hvorki gefið upp ástæð- ur fyrir varðhaldinu né hvar Abdoulaye er haföur í haldi. Hann er í hópi 200 manna af Zaghawa- ættflokknum ffá norðausturhluta Iands- ins, sem handtcknir hafa verið án ákæru ffá því í apríl 1989. Handtökumar hófúst í kjölfar valdaránstilraunar sem yftrvöld telja að nokkrir liðsforingjar í hemum af Zaghawa- ættflokknum hafi skipulagt. Margir af þessum 200 mönnum hafa ver- ið handteknir vegna gjörða ættingja sinna eða af því að þeir vom í forsvari fyrir ætt- flokk sinn. Mahamat Abdoulaye hcfúr ekki verið ákærður og hann hefur ekki hcldur fengið tækifæri til að vcfengja réttmæti handtök- unnar. Amnesty hefúr kannað mál hans og komist að þeirri niðurstöðu að hann hafi á engan hátt tengst valdaránstilraun- inni i april 1989 og hafi verið fangelsaður fyrir það eitt að vera í forsvari fyrir ætt- flokk sinn. Enginn hefúr fengið að heimsækja Ma- hamat Abdoulaye, ekki cinu sinni fjöl- skylda hans. Frcgnir herma að einstak- lingar sem handteknir vom á sama tíma og Abdoulayc hafi ýmist dáið eða verið drcpnir mcðan á varðhaldinu stóð, en um örlög Abdoulayc er ekki vitað. Vinsamlega skrifið kurtcisleg bréf og farið þcss á leit að Mahamat Abdoulaye verði látinn tafarlaust laus. Skrifið til: Son Excellence Monsieur Hissen Habré Presidente de la Republique du Tchad N’Djamena Republique du Tchad Hong Song-dam er 35 ára listamaður og andófsmaður. Hann var sakaður um njósnir fyrir Norður-Kóreu og dæmdur skv. öryggislögum í sjö ára fangclsi. Ásakanir um njósnir voru lagðar fram eft- ir að hann sendi skyggnur af einu mál- verka sinna til Norður-Kóreu og bækur til Kóreubúa í Vestur-Þýskalandi. Hong Song-dam hefúr unnið til verð- launa fyrir verk sín í Kóreu. Hann er þekktur fyrir þrykkmyndir sem sýna þjóðdansa, tónlistarmenn og fátækt fólk, svo og pólitíska viðburði eins og t.d. at- burði í Kwangju árið 1980, þegar hcrinn drap 200 óbreytta borgara. Hong Song- dam var formaður Kwangju-deildar sam- taka þjóðemissinnaðra listamanna, en hlutverk samtakanna er að blása nýju líft í kóreska alþýðulist og stuðla að samein- ingu Norður- og Suður- Kóreu. Hong Song-dam var handtekinn 31. júlí 1989 og yfirheyrður í þtjár vikur. Honum var neitað um lögfræðilega aðstoð, fékk lítinn svefn og mátti sæta barsmíðum. Var hann þannig neyddur til að játa að hafa farið í leynilega ferð til Norður-Kóreu. Við réttarhöldin bar meinafræðingur vitni um að Hong Song-dam bæri áverka eftir barsmíðar og spörk sem hann heföi feng- ið í varðhaldinu. Dómarinn úrskurðaði þá játningu Hong Song-dam ótæka og gat þess að hún heföi verið fengin fram með því að ncita honum um stjómarskrár- bundinn rétt til lögfræðiaðstoðar. Við réttarhöldin kom saksóknarinn ffam með þá staðhæfingu að myndin „Saga þjóðemishrcyfingarinnar", sem sýnir uppreisnir sem hafa orðið í Kóreu, væri „full af hugmyndafræði Norður-Kóreu“ og með því að senda skyggnu af verkinu til sýningar á alþjóðlegri ungmennahátíð væri listamaðurinn „áróðursmaður fyrir hugmyndaftæði Norður-Kóreu“. Ásakanir um njósnir eiga rætur að rekja til þcss að Hong Song-dam scndi bækur, sem til sölu era á almennum markaði í Suður-Kóreu, til Kóreubúa í Vestur- Þýskalandi. Stuttu síðar fékk Hong Song- dam senda peninga frá þcssum Kóreubúa, sem yfirvöld telja njósnara Norður- Kór- eu. Við réttarhöldin sögðu vitni að féð heföi hann fengið fyrir sölu á myndum sínum í Vestur-Þýskalandi. í júni 1990 var Hong Song-dam dæmdur í sjö ára fangelsi, en hann hefúr áffýjað Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimill Sími Hafnarfjöröur Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garöabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðrfður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgeröi Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 ísafjöröur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Nlelsson Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauöárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 Siglufjöröur Sveinn Þorsteinsson Hllöarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Asgeirsson Hamarsstlg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 VopnaQöröur Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egiisstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miögarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahlíð 19 97-61401 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hllðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli ísleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdls Hannesdóttir Lyngbergi 13 98-33813 Eyrarbakkl Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Kristrún Elvarsdóttir Garði 98-31302 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 dómnum til hæstaréttar. Hann er haföur í haldi í Seoul-fangelsinu í höfúðborginni. Vinsamlegast skriftð kurteislegt bréf og farið ffam á að Hong Song- dam verði taf- arlaust látinn laus. Skrifið til: President Roh Tae-woo The Blue House 1 Sejongno Chongnogu Seoul Repubiic of Korea Sýrland Mahmud Jalbut er 35 ára Palestínu- maður. Hann var handtekinn 28. október 1980 samkvæmt neyðarlögum sem hafa verið í gildi allt frá árinu 1963. Hann hef- ur verið í haldi án ákæra og réttarhalda, að því er virðist vegna þátttöku í Banda- lagi kommúnista (CPPB), en sá flokkur er bannaður. Mahmud Jalbut er kvæntur og á eina dóttur. í mars 1986 bárust þær fréttir að hann þjáðist af magablæðingum og fengi litla sem enga læknishjálp. í fyrstu var hann haföur í haldi í Shaikh Hassan- fangelsinu í Damaskus, en í október 1985 var hann fluttur í Adra- fangelsið í grennd við Damaskus. Amnesfy hefúr sent yftr- völdum í Sýrlandi áskoranir vegna máls Jalbut, en þeim hefúr ekki verið svarað. í dag er ekki vitað hveraig heilsa hans er. Bandalag kommúnista var stofnað árið 1973 af fólki sem sagði skilið við Komm- únistaflokkinn. Kommúnistaflokkurinn á fúlltrúa í Framfarafylkingunni sem er við völd. Stjóravöld hafa reynt að koma í veg fyrir starfsemi Bandalags kommúnista og félagar þess hafa verið handtcknir vegna ffiðsamlegrar andstöðu við stefnu núver- andi rikisstjómar, sérstaklega íhlutun Sýr- lendinga í Líbanon allt frá árinu 1976. í október 1980 voru forystumenn Banda- lagsins handteknir í kjölfar vináttu- og samvinnusáttmála milli Sýrlands og Sov- étríkjanna og tilrauna til að koma á stjóm- arandstöðu í landinu. Á meðal hinna handteknu var aðalritari bandalagsins, Ri- ad al-Turk. Rúmlega 200 félagar í Bandalagi komm- únista hafa verið handteknir frá árinu 1980. Nokkrum þcirra var haldið í stuttan tíma og siðan sleppt, en meirihlutinn situr enn í fangelsi án ákæru og réttarhalda. Amnesty hefúr sent fjölda áskorana fyrir hönd félaga í bandalaginu scm hafa verið pyntaðir við yftrheyrslur og einnig fyrir hönd félaga sem ekki hafa fengið nauð- synlega læknishjálp. Yfirvöld í Sýrlandi hafa ekki svarað þessum áskorunum. Vinsamlcga skrifið kurteisleg bréf og farið þess á leit að Mahmud Jalbut verði tafarlaust sleppt. Skrifið til: His Excellency Khaled al- Ansari Minister of Justicc Nasr Street Damascus Syrian Arab Republic / Sýriand TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunní Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smiðjuv.egi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Málverkasýning í Birninum í Biminum við Njálsgötu stendur nú yfir sýning á verkum Kristjáns S. Guðmunds- sonar listmálara. Hann sýnir 10 málverk unninn með olíu- og vatnslitum. Einnig er á sýningunni eftirprentun af málverki sem Kristján málaði af bænum Fremra- Hálsi í Kjós. Sýningin er opin alla daga ffá kl. 8.30 til 20 um óákveðinn tíma. Kvenfélag Kópavogs: Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í kvöld, 27. september kl. 20.30 í félags- heimili bæjarins. Ásta Erlingsdóttir grasalæknir verður gcstur fúndarins. Frá Félagi eldri borgara: Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3 í dag, fimmtudag. Kl. 14 fijáls spilamennska. Kl. 19.30 félagsvist. Kl. 21 dansað. Gönguhrólfar hittast nk. laugardag kl. 10 að Nóatúni 17. Alþýðubandalagið Kópavogi ■ félagsvist: Fyrsta spilakvöldið i þriggja kvölda keppni verður í Þinghól, Hamraborg 11 mánudaginn 1. okt. kl. 20.30. Spilað verður annan hvera mánudag. Kafft og kvöldverðlaun. Allir velkomnir. Stjórnin. Gallerí 8 Gallerí 8 mun standa fyrir kynningu á pa- stelmyndum og olíumyndum cflir Söru Vilbergs í sýningarglugga gallerisius daga 29. sept. til 8. okt nk. Verkin verða til sýn- is og sölu í Galleríinu á venjulegum versl- unartíma og um helgar. Sara Vilbergsdóttir er ísfirðingur. Nam við M.H.f. 1981- 1985, stundaði síðan ffamhaldsnám við Statens kunstakademi í Osló. Myndcfni Söru eru fígúratív, form og fletir. Myndiraar eru allar unnar á þessu ári. Útivist um helgina Haustlitaferð í Bása 28.-30. sept. Gönguferðir um Þórsmörk og Goðaland cn þar eru nú haustlitimir óðum að koma ffam. Brottför föstudagskvöld kl. 20.00. Miðar og pantanir á skrifstofú Utivistar, Grófinni 1. Dagsferðir, sunnudag 30. september: Kl. 8: Básar í Goðalandi Síðasta dagsferðin í Bása í ár. Stansað 3 tii 4 klst. í Básum. Kl. 9.30: Botnssúlur Fjallganga fyrir fólk í sæmilegri þjálfun. Kl. 9.30: Leggjabijótur, gömul þjóðleið Hálendisganga. Gengið ffá Þingvöllum, nánar tiltekið úr Svartagili, yfir í Botns- dal. Kl. 13: Stíflisdalsvatn — Brúsastaðir Láglendisganga fyrir alla fjölskylduna. Óþarfi er að panta í dagsferðir og eru miðar seldir við rútu. Brottför í ferðimar ffá Umferðarmiðstöð vestanvcrðri. Stans- að við Árbæjarsafn. Selkórinn á Hvolsvelli A sunnudaginn kemur, 30. september, heldur Selkórinn söngskemmtun í sal Tónlistarskóla Rangæinga á Hvolsvelli og hefjast tónleikamir kl. 16. Selkórinn, sem er blandaður kór áhuga- manna og starfar á Seltjamaraesi, lauk 23. starfsári sínu mcð tónleikum 1. maí í vor. Á efnisskránni voru enskir, ítalskir og þýskir madrigalar, rómantísk kírtónlist, þýsk og norræn, og íslensk nútímaverk, m.a. Siglir dýra súðin eftir Hallgrím Helgason, en Iag þetta var samið 1946 og ffumflutt á íslandi af Selkómum sl. vor. Af ýmsum ástæðum reyndist Selkómum ekki unnt að Ieggja land undir fót siðast- liðið vor, en nú tekur hann upp þráðinn að nýju og heimsækir Rangæinga til að syngja þeim óreytta dagskrána frá í vor. Eru Rangæingar og aðrir Sunnlendingar hvattir til að hcyra söng Selkórsins. Sel- kórinn hefur haldið söngskcmmtanir víða um land og komið ffam í útvarpi og sjón- varpi. Vorið 1989 hélt hann í vel heppn- aða söngför til Norðurlanda og söng þá í Svíþjóð og Noregi. Stjómandi kórsins er Friðrik Guðni Þór- leifsson. Vetrarstarf aldraöra í Neskirkju Næstkomandi laugardag, þann 29. sept- ember hefst vctrarstarfið með ferð austur að Sólhcimum í Grímsnesi. Fræðst vcrður um starfsemin og drukkið kaffi. Ekið verður heim um Þingvelli og staldrað um stund til að njóta litadýrðar haustsins. Brottför ffá kirkjunni kl. 2. Þátttakendur skrái sig hjá kirkjuverði í viðtalstíma prestanna. Dagskrá vetrarstarfsins verður með hefö- bundnum hætti. Leikir og lærðir munu ffæða og skemmta í söng, tali og tónum alla laugardaga kl. 3-5. Á miðvikudögum er hár- og fótsnyrtmg og á fimmtudögum hafa kvenfélagskonur opið hús síðdegis þar sem margt er sér til gamans gert. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 BÍLALEIGA með útibú allt (kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bll á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.