Tíminn - 29.09.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 29.09.1990, Qupperneq 1
Félagsmálaráðherra um yfirlýsingar borgar- stjóra á þingi Sambands sveitarfélaga í gær: Félagsmálaráðherra spyr hvar borgarstjórinn hafi eiginlega verið síðastliðin 3-4 ár. í gær var hann á þingi Sambands fsl. sveitarfélaga og gagnrýndi þar m.a. félags- málaráðherra. Tfmamynd: Pjetur Hvar hefur Davíð verið í þrjú ár? íisi Á þingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær sagði Davíð Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík, að ríkisvaldið værí versti óvinur sveitarfélaga í landinu. Verkaskipting milli ríkis og sveitarfélaga værí nú komin í þann farveg að valdsvið og ábyrgð ríkisins ykist á meðan hlutursveitarfélagannafærí minnkandi. Óvönd- uð vinnubrögð löggjafans hafi valdið lagaklúðri og lagaóvissu. Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra segir ummæli borgarstjórans furðuleg, þó raunar komi henni ekkert sem hann segi lengur á óvart. Hins vegar telur hún ástæðu til að spyrja að því hvar borgarstjórínn hafi veríð síðastliðin þrjú til fjögur ár, því sú rík- isstjóm sem nú sitji hafi unnið markvisst að því að auka valddreifingu í samskiptum ríkis og sveitarfélaga og auka fjárhagslegt svigrúm sveitarfélaganna. 9Blaðsíða5 A ekki von á friði um framboðsmál Abl. í vetur • Blaósíóur 8 og 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.