Tíminn - 29.09.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.09.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Laugardagur 29. september 1990 Aðalfundur Launþegaráðs á Vesturlandi Aðalfundur Launþegaráðs framsóknarmanna á Vesturlandi verður haldinn miðvikudaginn 10. október nk. kl. 20.30 í Félagsbæ, Borgarnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Er þjóðarsáttin í hættu? Frummælendur verða: Guðmundur Bjarnason, heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Jón Agnar Eggertsson, formaður Verkalýðsfélags Borgarness. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Stuðningsmenn Framsóknarflokksins velkomnir. Launþegaráð Framsóknarflokksins á Vesturlandi Hafnarfjörður Fundur í Fulltrúaráði framsóknarfélaganna í Hafnarfirði fimmtudaginn 4. október kl. 20.30 að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Boðaðir eru allir fulltrúaráðsmenn, aðalmenn og varamenn, ennfremur þeir er listann skipuðu í vor. Allir stuðningsmenn velkomnir. Dagskrá: 1. Rætt um úrslit bæjarstjórnarkosninganna i vor og hvaða lærdóma má af þeim draga. 2. Bæjarmálin. Skipað í nefndir um einstaka þætti bæjarmála. 3. Vetrarstarfið. Aðalfundir félaganna um miðjan október. Þar verða m.a. kosnir fulltrúar á kjördæmisþing fyrirhugað 4. nóvember (að líkindum verða þar valdir frambjóðendur á listann við alþingis- kosningarnar í vor) og kosnir fulltrúar á flokksþing er haldið verður dagana 16.-18. nóvember. Ráðning framkvæmdastjóra o.s.frv. 4. Álmálið. Baldur Óskarsson viðskiptafræðingur, framkvæmda- stjóri Sambands (slenskra bankamanna, sem er ásamt Guðmundi G. Þórarinssyni og fleirum í „nefnd iðnaðarráðuneytisins um álviðræður", mætir á fundinn í kaffihléinu milli hálftíu og tíu. Hann flytur erindi og svarar fyrirspurnum um gang álviðræðna og hvaðeina er þeim tengist. Stjórnin. Aðalfundur F.U.F. í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 1. október 1990 kl. 20.30, að Höfðabakka 9, 2. hæð. Dagskrá: 1. Setning. 2. Kosning fundarstjóra og ritara. 3. Skýrsla stjórnar A. formanns B. gjaldkera. Umræður. 4. Kosningar. 5. Ávarp, Egill Heiðar Gíslason, framkv.stj. flokksins. 6. Önnur mál. Stjórnin. Selfoss - Nágrenni Félagsvist verður spiluð að Eyrarvegi 15 kl. 20.30 2. október, 9. október og 16. október. Þriggjakvöldakeppni. Kvöldverðlaun. Heildar- verðlaun. Allir velkomnir. Stjórn Framsóknarfélags Selfoss. Kópavogur - Ðæjarmálaráð Fundur verður haldinn í Bæjarmálaráði miðvikudaginn 3. október kl. 17.00 að Hamraborg 5. Stjórnin. ||| Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð í Borgarholti. Tilboðið nefnist: KELDNAHOLT - BORGARHOLT, GATNAGERÐ. Heildarlengd gatna er um 1280 m. Skiladagur meginhluta verksins er 7. mars 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 2. október gegn 15.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 11. október 1990, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Halldóra J. Guðmundsdóttir Miðvangi, Grímsnesi verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 3. október kl. 13.30. Helga Benediktsdóttir Kristinn Guðmundsson Guðmundur Benediktsson Auðbjörg Björnsdóttir Þórunn Sigurbergsdóttir og fjölskyldur UTLOND Persaflóadeilan: SJORÆNINGINN TEKUR UNDIR HÓTANIR ÍRAKA írakar dengdu fleiri hótunum á Bandaríkjamenn í gær. Og maður- inn sem rændi ítalska skipinu Achille Lauro tók undir hótanir þeirra um að átök við Persaflóa hefðu víðtækar og alvarlegar afleið- ingar. írakar vöruðu Bandaríkjamenn við að þeirra væri ábyrgðin ef til átaka kæmi við Persaflóa og sögðust mundu sjá til þess að átökin yrðu ekki einungis bundin við Persaflóa. Palestínuleiðtoginn Abu Abbas, sem rændi ítalska skipinu á Miðjarð- arhafi 1985, bar fram hótanir sem Vesturlandabúum ber vissulega að óttast. Hann sagðist mundu gera loftárás- ir á Bandaríkin og bandamenn þeirra ef ráðist yrði á íraskar flugvél- ar vegna loftferðabanns Sameinuðu þjóðanna. Hann ítrekaði: ,AHar árásir Bandaríkjamanna og banda- manna þeirra á íraskar flugvéiar í lofti eða annars staðar, munu hafa í för með sér svipaðar aðgerðir um allan heim, bara í ríkari rnæli." f ákvörðun SÞ um loftferðabannið var skýrt tekið fram að ekki væri ætlast til að flugvélar, sem reyndu að brjóta bannið, yrðu skotnar nið- ur. Abu Abbas er eftirlýstur í Banda- ríkjunum fyrir morðið á öldruðum bandarískum gyðingi í hjólastóli, sem hann skaut og varpaði fyrir borð á Achille Lauro eftir að hann rændi skipinu á sínum tíma. Hann setti fram þessar hótanir eft- ir að Tyrkir tilkynntu að vegna loft- ferðabannsins hefðu þeir neytt þrjár farþegaflugvélar til að lenda til að unnt væri að kanna farm þeirra. Flugvélunum, sem voru frá Ind- Iandi, Sovétríkjunum og Póllandi, var leyft að halda áfram för sinni til Bagdad eftir að Ijóst var að þær báru ekki bannaðan varning. Meðan hitnaði í kolunum í orða- skaki íraka við Bandaríkjamenn krafðist breska ríkisstjórnin þess af Saddam Hussein að hann sæi til þess að útlendingar í landi hans fengju mat. Enn fleiri arabískir og asískir flóttamenn streymdu til Jórdaníu eftir hótunina um að dreg- ið yrði enn frekar úr matarskömmt- un eftir mánudaginn næsta. í íran, sem átti í blóðugu stríði við íraka 1980 til 1988, þrömmuðu þús- undir manna um göturnar í Teheran og öðrum borgum og hrópuðu „Dauði yfir Bandaríkin" til að mót- mæla hernaðaruppbyggingunni sem stjórnað er af Bandaríkjamönn- um við Persaflóa. Útvarpið í Teheran sagði að göngumenn krefðust heil- ags stríðs múslima gegn erlendum herjum á svæðinu, en jafnframt þess að Irakar nefðu sig á brott frá Kú- væt. írakar viðhéldu ögrunum sínum. Blað stjórnarsinna endurtók í gær hótanir um að ráðast á ísrael og ol- íulindir í Mið-Austurlöndum. „írak mun ekki verða eini vígvöll- urinn, heldur mun styrjöldin breið- ast út til fleiri staða,“ sagði blaðið. „Eldarnir munu éta upp allar olíu- lindir, svo og bandamenn BNA á svæðinu." Flutningalestir með bandarískum M- 60 skriðdrekum eru nú á leið í gegnum saudi-arabísku eyðimörk- ina til landamæra Kúvæt. Bretar segjast munu senda á laugardaginn 120 skriðdreka til Persaflóa, en það eru mestu þungavopnaflutningar þeirra frá því í seinni heimsstyrjöld. í vikunni var kosin fyrsta og síð- asta fegurðardrottning Austur- Þýskalands. Sú sem bar sigur úr být- um var hin 19 ára gamla Leticia Koffke. 3.512 stúlkur kepptu um þennan einstæða titil. Leticia Koffke veröur einstök ( veraldarsögunni sem fegurðar- drottning A-Þýskalands. Nikósía - írakar segja Banda- rikjamenn ábynga eftil átakakemur við Persaflóa. Palestínuleiðtoginn, sem rænd ítalska skipinu Achille Lauro, hótar hryðjuverkum verði skemmdir unnar á iröskum flugvéi- um. Washington -Bush fbrseö hefur sýnt andstöðu sína við innrás Iraka (Kúvætmeðþvíaðeigafundmeð furstanum úttesga, Jaber al-Ahmed al- Sabah. Bombay - Indverskir flóttamenn ffá Kúvæt segja matarskort þar oröinn alvarlegan og að Irakar hafi gersamlega brotíð andstöðu Kú- væta niður, að fratöldum stöku sjáfismorösárásum. Washington - Leiðtogar Banda- nkjanna og Sovétnkjanna, sem hafa skuldbundið sig til að Ijúka tvennum afvopnunarsamningum á þessu ári, mega sjáffam á pólrtíska hneisu og trufiun á þeim breyting- um til batnaðar, sem verið er að gera í Evrópu, ef þeim mistekst Djíbouti - Handsprengíu var kast- að á kaffihús i Djibouti og var til- ræðinu greinilega beint að fronsk- um hennönnum sem eyddu frfvakt sfnni á kaffihúsinu. Handsprengjan varð ffönskum dreng að bana og særði 14manns. Moskva - Gorbatsjov karm að hafa stefrrt valdi sínu í hættu með þvíaðgefaúttilskipuntilráðuneyta og verksmiöjustjóra um að þeir ábyrgistframieiðsJu. Washington - Fjáriagasmiðir í BNA keppast nú við að Ijúka fjár- lögum fyrir 1. október og eru sam- máia um að stefrit skuli að 50 rrriBj- ón dollara niðurskurðí. Óvfst er þó að þingið samþykki ffumvarpið. Washington - Hæstiréttur Bandaríkjanna byrjar á mánudag- inn nýtt stafetímabil, sem verður prófetefm á ihaidssaman meiri- hluta hans hvaö varðar bann við fóstureyöingum og takmörkun borgaralegra réttinda Paris - Frönsk hjón, sem aðhyil- ast kenningar um feeðingu i vatni, voru sökuð um manndráp effir að bam þeirra drukknaði í feeðingu í nbdlfliin piabUaUtj. Róm - Rjómlnn af ítölskum bók- menntamönnum og kvfkmynda- geröarmönnum tyigdi rithöfuncfin- um Aiberto Moravia tfl grafar, en rómverskur almermingur, sem harm lýsti vægðariaust f verkum stnum, hélt sig heima Einstök fegurðar-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.