Tíminn - 02.10.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.10.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 2. október 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Má sturta niður í klósettinu þegar við fljúgum yfir bæi? “ 6128. Lárótt 1) Bárur. 6) Vold. 8) Land. 9) Aría. 10) Landnámsmaður. 11) Bit. 12) Maður. 13) Bára. 15) Óskin. Lóðrétt 2) Fimur. 3) 550.4) Hárinu. 5) Fýla. 7) Espir. 14) Fanga. Ráðning á gátu no. 6127 Lárétt 1) Stáss. 6) Alt. 8) Afl. 9) Jól. 10) Ama. 11) Náð. 12) Róm. 13) Inn. 15) Fráar. Lóðrétt 2) Tálaðir. 3) Ál. 4) Stjarna. 5) Lasna. 7) Gláma. 14) Ná. Ef bilar rafmagn, hitavetta eða vatnsvetta má hringja í þessi símanúmen Rafmagn: [ Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitavetta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Síml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Gengissli 1. október 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.... 56,180 56,340 Sterilngspund 106,374 106,677 Kanadadollar 48,725 48,864 Dönsk króna 9,4819 9,5089 9,3604 9,8445 9^3338 Sænsk króna 93165 Finnskt matk 15,2126 15,2559 Franskurfranki 10,8122 10,8430 Belgiskur franki 1,7578 1,7628 Svissneskur franki. 43,7028 43,8273 Hollenskt gytlini 32,1074 32,1989 Vestur-þýskt mark. 36,2066 36,3097 (tölsk Ifra 0,04833 0,04847 5,1603 Austuniskur sch.... 5,1456 Portúg. escudo 0,4073 0,4085 Spánskur pesetí.... 0,5778 0,5795 Japansktyen 0,40881 0,40997 frskt pund 97,172 97,448 SDR 78,6559 78,8799 ECU-Evrópumynt.. 74,6211 743336 RÚV B3I a Þriðjudagur 2. október MORGUNUTVARP FRÁ KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Sigfinnur Þorieifsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liöandi stund- ar. - Soffia Karisdótfir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu .Anders á eyjunni' eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýöingu slna (2). 7.45 Llstréf. Daglegt mál laust fyrir klukkan 8.00. Möröur Arriason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55) 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10 Veöurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP FRÁ KL 9.00 ■ 13.30 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Ólafur Þérö- arson. .Ég man þá tlö' Hemanns Ragnars Stef- ánssonar kl. 9.20. 9.45 Laufskálasagan .Frú Bovary" eftir Gustave Flauþert Amheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (2). 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlð leik og stðrf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriöur Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóm Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjórv ustu og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeglsténar - Norskir listamenn flytja Sónatlna fyrir trompel eftir Jean Francaix, Fjögur fllþrigði viö stef efflr Domenico Scariatti fýrir komet og pianó eftir Marcel Bitsch og Intrada fyr- ir trompet og pianó eftir Arthur Honegger. Ole Edward Antonsen leikur. Serena fyrir strengi op. 48 eftir Pjotr Tsjajkovsklj. Norska kammersveitin leikur. 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP kl. 12.00 -13.30 1Z00 Fréttayfirllt á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs og viðsklptamál. 12.55 Auglýslngar. Dánatfregnir. 13.05 í dagslns ðnn Umsjón: Svenir Guöjónsson. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISUTVARP FRÁ KL 13.30 - 16.00 13.30 Homséflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörikka Benónýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan .Ake' eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýöingu slna (21). 14.30 Mlðdeglsténllst Norskir listamenn flytja verk efflr Wolfgang Amadeus Mozart .Næturtjóö’ k 388 Norska blásarasveitin leikur. Tvö sönglög: .Fjólan' og .Töframaöurinn' Marianne Hirsti syngur, Rudolf Jansen leikur á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Basll furstl, konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýmm Basils fursta. Aö þessu sinni: .Falski knattspymumaðurinn' slöari hlufl. Flytjendur Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Theodór Júlusson, Þórdis Amljótsdóttir, og Ámi Blandon. Umsjón og stjóm: Viöar Eggertsson. (Endurtekiö frá laugar- dagskvöldi) SÍDDEGISUTVARP FRÁ KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völutkrfn Kristin Helgadótflr lítur i gullakistuna. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Ásdls Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Har- aldur Bjamason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlífiö f landinu. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróöteiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræöslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónllet á síðdegl - Norskir listamenn flytja Planó trió no. 27 I C- dúr eftir Franz Joseph Haydn og Andante con moto I C-dúr eftir Edvard Grieg. Óslóar trióiö leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.10) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinnþátturfrámorgni semMöröurÁma- son flytur. TÓNLISTARÚTVARP FRÁ KL 20.00 ■ 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá tónleikum ungra norrænna einleikara i Purcell salnum I Lundúnum I aprfl I vor. Leif Ove Andsnes frá Noregi leikur á planó. Á efnis- skránni eru: Píanósónata I b-moil ópus 35 efflr Fredéric Chopin, I þokunni, eftir Leos Janacek og Sjakkonna eftir Cari Nielsen. 21.00 Stundarkom i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnlg útvarpaö á laugardags- kvöld kl. 00.10). KVÖLDÚTVARP FRÁ KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttlr. 22.10 Að utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Lelkrtt vlkunnar: .Höfuö Hydru', spennuleikrit eftir Cartos Fuentes Fyrsti þáttur af fjórum. Þýöandi: Böövar Guömundsson. Leik- sfjóri: Maria Kristjánsdóttir. Helstu leikendur Amar Jónsson og Siguröur Skúlason. (Einnig út- varpaö á fimmfudag kl. 15.03). 23.15 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttlr. 00.10 Nœturútvarp á báöum rásum fll morguns. 01.00 Veðurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tll llfsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litlö f blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu tll fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Parfaþlng. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu tll fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Getturbeturi Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verö- launum. Umsjónamnenn: Guörún Gunnarsdóttir, Jóhanna Haröardóttír, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiöihomiö, réttfyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóöfundur i beinni útsendirrgu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Lausarásin Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskffan úr safni Roiling Slones: .Made in the shade' frá 1975 21.00 Á tónlelkum með The Prodaimers Lifandi rokk. (Einnig útvarpaö aöfaranótt fimmtudags kl. 01.00) 22.07 Landlð og miðln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur fll sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nött). 00.10 f háttlnn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til motgurts. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Með grátt (vöngum Endurtekinn þáftur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttir - Meö grátt i vöngum.Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 í dagslns önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Vélmennlð leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. - Vélmenniö heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veðrl, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöld- inu áður). 06.00 Fréttlr af veðrl, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvaip Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriöjudagur 2. október 17.50 Syrpan (23) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. Endur- sýning frá fimmtudegi. 18.20 Mozart-áætlunln (1) (Operation Mozart) Fransk^jýskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Hér segir frá drengnum Lúkasi sem er atburðasnjall stæröfræðingur. Vegna hæfileika Lúkasar etu stórþjóöimar á eflir honum og lendir hann I ýmsum ævintýnim ásamt vinum sínum. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálifréttir 18.55 Yngltmær (158) (Sinha Moga) Brasiilskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Hveráaðráða? (13) (Who's the Boss) Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Altt I hera höndum (7) (Allo, Allo) Breskur gamanmyndaflokkur um nokkrar gamaF kunnar, seinheppnar he^ur andspymuhreyfing- arinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 20.55 Samelnlng þýaku rlkjanna Saman mun ná þaö sem saman á. Helmilda- mynd, sem Sjónvarpiö hefur gert, um sameirv ingu Austur- og Vestur-Þýskalands. Þar er rakin saga undanfarinna áratuga og fjallað um for- sendur sameiningarinnar. Umsjón Unnur Úlfars- dóttir. Sfjóm upptöku Þurlður Magnúsdóttir. 21.35 Nýjaata tæknl og vfalndl I þætflnum veröur fjallaö um beislun kjamasam- runaorku, bóluefnl gegn salmonellu, stóla, notk- un erföarannsókna og kjamakljúfs viö úriausn glæpamála og rannsóknir á atferii sjónvarps- áhorfenda. Umsjón Siguröur H. Richter. 21.55 Laumutpll (A Sleeping Life) Annar þáttur. Breskur spennumyndaflokkur í þremur þáttum, þyggður á sögu Ruth Rendell. Kona finnst myrt og lögreglufulltrúamir Wexford og Burden reyna aö hafa uppi á morðingja henn- ar. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 22.50 Samelnlng þýaku rfkjanna Miðnæfurhátið í Beriín. Bein útsending frá Bertín þar sem fram fara miðnæturhátiöahöld i tilefni af sameiningu þýsku rikjanna. Umsjón Ámi Snæv- air. (Evróvision - Þýska sjónvarpiö ARD) 23.15 Dagtkrárlok STÖÐ IE3 Þriójudagur 2. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17:30 Glóálfamlr Hugljúf teiknimynd. 17:40 Alll og fkomamir Teiknimynd um söngelska félaga. 18:05 Flmm félagar (Famous Five) Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18:30 Á dagtkrá Vandaöur þáttur tileinkaður áskrifendum og dag- skrá Stöövar 2. Endurteklnn þáttur frá i gær- kvöldi. 18:40 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 19:1919:19 Vandaöur fréttaflutningur ásamt veðurfréttum. 20:10 Neyðarlfnan (Rescue911) Athyglisverð þáftaröð sem greinirfrá sönnum at- buröum og hetjudáöum venjulegs fólks viö óvenjulegar aöstæður. 21:00 Unglr eldhugar (Young riders) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist I Villta vestr- inu. 21:50 Hunter Spennandi sakamálaþættir þar sem skötuhjúin Rick Hunter og Dee Dee McCall koma skúrkum Los Angetes borgar undir lás og slá. 22:40 í hnotskurn Fréttaskýringaþáttur frá fréttastofu Stöövar 2. Stöö 2 1990. 23:10 Fullnægja (Fulfillment) Jonafhan og Mary hafa verið g'rft I sjö ár, en ekki getaö eignast böm saman. Jonathan er sann- færöur um þaö aö hann geti ekki getiö Mary am og fær Aron, bróöur sinn, til aö hlaupa I skarðið, en þessi ákvörðun Jorrathans á eftir aö draga dilk á efflr sér. Aöalhlutverk: Cheryl Ladd, Ted Levine og Lewis Smith. Leikstjóri: Piers Hagg- ard. Framleiöendur: Howard Balwin, Lee Caplin og Richand M. Cohen. 1988. Lokasýning. 00:40 Dagskrárlok Sameining þýsku ríkjanna, mió- næturhótíA f Berlín. Bein út- sending verður í Sjónvarpinu á þriðjudagskvöld kl. 22.50 frá há- tfðahöldum við Brandenburgar- hliöið f Beriin en á þvt tæpa árí sem liðið er síðan múrinn var rofinn hefur mikið gerst í þýskri sögu. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavík 28. september-4. október er (Ingólfs Apóteki og LyQa- bergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyQaþjónustu em gefnarí síma 18888. Hafnarfjöföur Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar (sfmsvara nr. 51600. Akuiáyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartfma búöa. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er oplö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sfma 22445. Apótek Kaflavfkur Oplð virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgldaga og almenna frf- dagakl. 10.00-12.00. Apófek Vesfemannaeyja: Oplö vlrka daga frá Id. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er oplö til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sottjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá ki. 17.00 bl 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöidin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantarv ir I sima 21230. Borgarspttallnn vakt frá ki. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúöir og læknaþjónustu eru- gefnar í slmsvara 18888. Onæmisaðgecöir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heflsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. SeHjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgl 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabær Heilsugæslustöðln Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Lækrravakt er f sfma 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sfmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Ketlavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf i sáh fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspítal! Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspttali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Álaug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20.-SLJós- epsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimill i Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraös og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Siml 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi vlrka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur Lögreglan slml 41200, slökkviliö og sjúkrabifrelö simi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavfk: Lögreglan slml 15500, slökkviliö og sjúkrablll siml 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvillð slmi 12222 og sjúkrahúsiö sfml 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfml 22222. Isaljöiöur Lögreglan slmi 4222, slökkvilið sfml 3300, brunaslmi og sjúkrabifreiö simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.