Tíminn - 03.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.10.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára iminn MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990 -190. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- Skýrsla OECD um skattamál á Islandi SKATTAPARADIS EVROPU Þótt flestum finnist nóg um hversu mikla skatta þeir þurfi að greiða og hafi stór orð þar um, þá er það engu að síður svo, að Islendingar greiða lægra hlutfall tekna sinna í skatta en nokkur önnur þjóð innan vébanda EFTA og Evrópubandalagsins. Þetta kemur fram í skýrslu OECD, en í henni er skatt- heimta aðildarlanda OECD bor- in saman. Heildarskattheimta hérlendis nemur nú 34% af landsframleiðslu, en var 31,7% árið 1988. Þá var skattheimta í Danmörku snöggtum hæni, eða 52,1% og í Svíþjóð hvorki meiri né minni en 55,3% af lands- framleiðslu. Blaðsíða 5 Landakort Evrópu tekur grundvallar- breytingum frá og með deginum í dag: Þýska Austur-Þýskaland er ekki til lengur. Það land, sem áður bar það nafn, er nú fimm sambandsríki sem aðild eiga að Sambandslýðveld- inu Þýskalandi. Blaðsíða 4 og opna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.