Tíminn - 03.10.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.10.1990, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 3. október 1990 Tíminn 3 Verkamannasamband íslands: Framkoma lánastofnana tilræði við þjóðarsátt í ályktun fundar framkvæmdastjórnar Verkamannasambands ís- lands, sem haldinn var 1. október, segir að sá ánægjulegi árangur sem náðst hafl í verðlagsmálum sé ekki síst að þakka þrotlausri bar- áttu verkalýðshreyflngarinnar og atvinnurekendur hafl stutt þá bar- áttu. Hins vegar hafl lánastofnanir ekki þekkt sinn vitjunartíma, því á sama tíma og verðbólga hafl lækkað hafl raunvextir hækkað. Þessi framkoma er að áliti VMSÍ tilræði við þjóðarsáttina. í ályktuninni segir að þessi fram- Framkvæmdastjómin ályktaði einn- koma sé í raun óskiljanleg, enda hafi það vakið mikla athygli þegar Seðla- bankinn hafi séð sig knúinn til að veita bönkum áminningu af þessum sökum og bankar hafi séð sitt óvænna og lækkað vexti lítillega um mánaðamótin. „Framkvæmdastjórn VMSÍ krefst þess að hér verði á breyt- ing og það án tafar. Hún krefst þess að bankar og aðrar lánastofnanir taki fullan þátt í því að koma hér á stöð- ugleika og hagi vaxtapólitík sinni með þeim hætti sem heimilin í land- inu og atvinnuvegimir geta við un- að.“ ig um fiskveiðistjómun og fiskút- flutning og segir að undanfarna mán- uði hafi átt sér stað uggvænleg þróun í ferskfisksölu og kvótamálum. Mörg- um byggðarlögum sé nú stefnt í hættu, þar sem þessi sameiginlega auðlind okkar sé orðin eitt helsta braskið í þjóðfélaginu. „Fólkið sem aflað hefur og unnið úr þessari auð- lind er sett hjá og réttur þess er eng- inn samkvæmt ákvörðun löggjafans og framkvæmd laga um fiskveiði- stjómun. Framkvæmdastjóm VMSÍ mótmælir þessu harðlega sem lög- leysu og siðleysu er brýtur gegn rétt- arvitund þjóðarinnar." Þá krefst framkvæmdastjómin þess að stjómvöld grípi til harðra aðgerða gegn þeim aðilum sem sniðgengið hafa reglur og leyfisveitingar varð- andi útflutning á ferskum fiski. „í Ijósi þeirra brota, sem þama hafa átt sér stað, hlýtur að koma til álita að sett verði lög um að öllum fiski, sem fara á til útflutnings, verði landað fyrst á innlendan fiskmarkað. Framkvæmdastjóm VMSÍ vill einn- ig ítreka ályktun frá 15. þingi sam- bandsins frá sl. hausti, þar sem fjallað er um atvinnumál og orkufrekan iðn- að. Þar segir m.a. að orkufrekur iðn- aður eigi að gegna mikilvægu hlut- verki í því að treysta undirstöður ís- lensks þjóðarbúskapar. Lýst er stuðn- ingi við hugmyndir um aukna álframleiðslu og einnig er hvatt til þess að kannaðir verði aðrir kostir í uppbyggingu orkufreks iðnaðar, því brýnt sé orðið að því langa hléi, sem Lambapott- réttur handa íslendingum Kominn er á markaðinn íslenskur lambapottréttur frá norska fyrir- tækinu Toro. Pottrétturinn er unn- inn af íslenskum matreiðslumeist- urum undir stjóm Sigurvins Gunn- arssonar. í pottréttinn eru notaðar kryddjurt- ir sem vaxa á íslandi, svo sem blóð- berg, hvannarót, kúmen, brenni- netla og elfting sem gefa réttinum mildan og sérstakan blæ. Vöruþróun og bragðprófun ásamt hönnun um- búða fór fram hér á landi. Um þess- ar mundir er verið að ljúka bragð- prófunum á íslensku kjötsúpunni frá Toro í Noregi og mun hún verða markaðssett í mars á næsta ári. Bú- ast má við að íslenski pottrétturinn komist á markað í lok næsta árs. Toro hefur ákveðið í tilefni af 40 ára afmæli Heiðmerkur og sérstaks skógræktarátaks sem og þátttöku Norðmanna í uppbyggingu Heið- merkur, að gefa Skógræktarfélagi Reykjavíkur 250.000 krónur til frek- ari skógræktar á svæðinu. Fulltrúar Toro munu afhenda Skógræktarfé- lagi Reykjavíkur gjöfina í norska sendiráðinu í dag, 3. október. —SE Eins og sjá má prýöir falleg landslagsmynd umbúöir íslensku lamba „grýtunnar" og fróðustu menn á ritstjóm Tímans giskuðu á aö myndin á pakkningunni værí líklega tekin i nágrenni Þingvalla. Tímamynd: Áml Bjama Skólastjórar norrænna sérskóla þlnga í Reykjavík: RÁÐSTEFNA UM SÉRSKÓLA ÞROSKAHEFTRA Dagana 5. og 6. október verður í fyrsta skipti haldin í Reykjavík norræn ráðstefna skólastjóra iyr- ir þroskahefta. Þátttakcndur eru frá Noregi, Svíbjóð, Finnlandi, Danmörku og Isiandi. Erlendir þátttakendur verða alls 46 en ís- lenskir 10-20. Islenskir skólastjórar hafa sótt þessar ráðstefnur undanfarin ár á hinum Norðurlöndunum og er nú komið að því að ísiand verði gestgjaflnn. Á ráðstefnum er fjallað um ýmis fagleg mái og að þessu sinni er efnið: a) Hvað ein- kennir sérskólann menningar- lega, faglega og félagslega? b) Er þörf fyrir sérskótann „í samfélagi fyriralla"? Fyririesarar á ráðstefnunni verða frá öllum Norðuriöndun- um, en hún verður opnuð kl. 9, föstudaginn 5. október á Hótel Lofticiðum. khg Samkomulag í Seljahlíð Samningar hafa tekist í deilu sem uppi var á milli forstöðumanns dvalarheimilis aidraðra við Seljahlíð og tveggja sóknarpresta um fram- kvæmd geistlegrar þjónustu á heimilinu. Samkomulag náðist á fundi prestanna með forstöðu- manni Seljahlíðar og Sveini Ragn- arssyni, félagsmálastjóra í Reykja- vík. Ekki hefur fengist gefið upp um hvað deilan snérist, en María Gísla- dóttir forstöðumaður sagði í samtali við Tímann að á fundinum hafi verið rædd túlkun á samningi sem félags- málastofnun gerði við Prestafélag ís- lands í vor um þjónustu á þremur heimilum. Séra Valgeir Ástráðsson, annar sóknarprestanna tveggja, sagði að hér væri um viðkvæmt mál að ræða og mestu skipti að nú hefði samkomulag tekist og messað yrði næsta laugardag. —SE orðið hafi á því að ráðist verði í stór- iðju og nýjar virkjanir, ljúki. Þá segir í ályktuninni að alltaf verði að gera ýtrustu kröfur um umhverfisvernd og einnig skuli þess gætt að slíkar framkvæmdir stuðli að jafnvægi í byggðum landsins. Framkvæmdastjómarfundur VMSÍ, haldinn 1. okt., skorar á stjórnvöld og þingflokka að fylgja áformum um orkufrekan iðnað fram samkvæmt þessum markmiðum. Stjómin vekur athygli á því að ef ekkert verði aðhafst í atvinnumálum nú á næstu mánuð- um, blasi við fjöldaatvinnuleysi og lífskjör launafólks komi til með að versna verulega. í dag er skráð 1,5% atvinnuleysi þegar þúsundir skóla- nema hafa horfið út af vinnumarkaði og nú steftii í verulegan atvinnusam- drátt í vetrarbyrjun. í lokaorðum ályktunarinnar segir að samdráttur sé fyrirsjáanlegur í sjávarútvegi og fiskvinnslu og að störftim í landbún- aði og úrvinnslugreinum hans hljóti að fækka. Ekkert hafi verið aðhafst af hálfu ríkisins um árabil til að bregð- ast við þeim atvinnulega vanda sem allir hafi viðurkennt að væri að skap- ast. „Mikilvægt er að þeim ákvörðun- um, sem teknar verða um orkufrekan iðnað, fylgi stefnumörkun í atvinnu- málum, sem hafi það að markmiði að styrkja atvinnulíf og búsetu í landinu öllu.“ —SE Stúdentaráð Háskólans mótmælir við fjármálaráðu- neytí hugmyndum um tímabundna tekjuöflun: gjöld, takk! jvfenntamálanefnd SHÍ mót- mælir harðlega hugmyndum flár- málaráðhcrra um skólagjöld við Háskóla íslands, í hvaða mynd sem er,“ segir í bréfi sem Stúd- entaráð Háskóians hefúr sent fjármálaráðuneytinu. í bréfinu er hugmyndum um skólagjöld við Háskóla Islands mót- mælt harðlegaog segir m.a. orðrétt í bréfinu: „Skólagjöld mundu ógna jafhrétti tQ náms. Verulegur árang- ur hefur náðst í áratagabaráttu fyr- irjafnrétti til náms á íslandi. Stefnt hefúr verið að því að félagslegar að- stæður komi ekki í veg fyrir skóla- göngu. Eitt gnmdvaiiaratriði þeirr- ar stefnu er að rfldð innheimti ekki skólagjöld. Menntamálanefnd SIIÍ varar við því að svoköOuð tíma- bundin tekjuöfluu tO séntakra verkefna verði höfð að yfirsktoi til að koma á skólagjöidum við Há- skóla íslands". Þá fer menntamálanefnd Stúd- entaráðs Háskóla íslands fram á skrifleg svör viö tveim spumtogum: Sú fyrri er um hvort fjármálaráðu- neytið tefji ekki að skólagjöld í hvers kyns mynd skerði ekki jafnrétti tfl náms. Síðari spuraingin fiailar um hvort fjármálaráðuneytið hyggist þvtoga Háskóla íslands tíl að ton- heimta skólagjöld með þvf að skera niður fé til liða sem hafa verið á fjáriögum, og veita ekki fjármagni tll nýrra vctkefna. TÓNLIST í ÖLLö REGNBOGANS LI to AgulumruUótnsve ftutt st° Bee*oveumatgaaðta. tða ta- S5£at . «***££■** ^tahtas. ----— — Grænirtónleikar Tónleikar tengdir árstíðum' Vínar %££?***'**»££ Bláir tónleikar 'jgjSssr* Við bjóðum alla tónlistarunnendur velkomna til að njóta góðrar tónlistarmeð okkur. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sala áskriftarskírteina er hafin. Miðasala er opin alla virka daga frá 9-17 á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskólabíói, sími 622255. er styrktaraðili SÍ starfsárið 1990-1991.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.