Tíminn - 03.10.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.10.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Miðvikudagur 3. október 1990 Aðalfundur Framsóknarfélags V-Skaft. verður haldinn (Tunguseli fimmtudaginn 11. okt. kl. 21:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing og flokksþing. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Konur Suðurlandi Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Ámessýslu veröur haldinn mánu- daginn 8. október nk. að Eyrarvegi 15, Selfossi, og hefst kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Athugið breyttan fundartima. Nýir félagar velkomnir. Fjölmennum. Stjómin. Konur Suðurlandi Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Árnessýslu verður haldinn þriðjudaginn 9. október nk. að Eyrarvegi 15, Selfossi, og hefst kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Fjölmennum. Stjórnin. Framsóknarfólk Suðurlandi 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingið hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá auglýst síðar. Stjórn K.S.F.S. BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bll á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 * ÚRBEINING Tökum að okkur úrbeiningu á öllu kjöti. Þaulvanir fagmenn. Upplýsingar í síma 91-686075 Pöntum bfla ertendis interRent Europcar JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 ÁTj Guðmundur og Ragnar j LITAÐJARN Á ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníserað þakjám. Gott verð. Söiuaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf. Sími 91-680640 D / ÚUMFERÐAR RAD Helmut Kohl, fýrsti kanslari sameinaðs Þýskalands: Á RÉTTUM STAÐ Á RÉTTUM TÍMA sameinaðs Þýskalands, auÖugasta og voldugasta ríkís Evrópu. Þessi upphefö heföi ekki hvarflað að honum fyrir ári. Sama má segja um 78 milljónir annarra Þjóöveija. En ellefu viðburðarík- um mánuðum eftir fall Berlínarmúrsins er sameíningin orðin höld þar sem Kohl leikur aðalhlutveridð. Kohl viðuricennir að honum hafi stundum vöknað um augu af geðs- hreeringu vegna þeirra atburða sem áttu sér stað, en eins og hann segir sjálfur; „Því skyldu menn ekki gráta af gleðl á siíkum dög- um?“ Helmut Kohl stendur nú á sex- tugu og hefur verið kanslarí í átta ár. Hann er stór og mikill og virð- ist varla sú manngerð sem ræður við að leiða til lykta þá sameiningu sem Vestur-Þjóðveijar hafa stefnt að síðan 1949. Hann virðist firem- ur á heimavelli þegar hann skiptist á skoðunum við landa sína í þing- inu en við samnlnga við leiðtoga heims, en það átti aftur vel við for- vera hans, Helmut Schmidt. Hann hefur að vana að slá um sig og vitna til fyrri dýrðartíma Þjóðverja, fyrir tíma nasista, og nota orð sem hafa nánast verið forboðin, eins og td. „fóðuriand". Þetta ber þó á stundum falskt yfurbragð atkvæða- veiðimannsins. Kohl hefur aldrei verið mjög vin- sæll ieiðtogl og minnstu munaðl að hans eigin handamenn boluðu honum út í fyrra þegar flokkur hans, Kristiiegir demókratar, töp- uðu fylgi í hveiju kjördæminu á hræða taugaveildaða nágranna í henni í gegn áður en mesta hrifn- ingarvíman lynni af mönnum og bandamenn hans færðust undan eða Sovétríkin — helstu andstæð- ingar sameiningarínnar — hættu við. Hann grét af gleði þegar Ungverj- ar opnuðu landamæri sín fyrir Austur-Þjóðverjum og hleyptu þeim vestur, áhyggjuhrukkur mynduðust á enni hans þegar hann velti fyrir sér ábyrgðinni er Austur-Þjóðverjar hylltu hann sem sína einu von og brosti út að eyrum í hvert sinn sem Sovét- menn gáfu eftir í skUyrðum sínum fyrir sameiningunni. En Kohl haíði áður látið sem að- skilnaður ríkjanna tæki eldd enda í náinni framtíð. Hann beittí sér fyrir uppbyggingu í Bonn, sem var kölluð sofandi höfuðborg vestursins, og hann bauð Erich Honecker þangað 1987 í fyrstu opinberu heimsókn austur-þýsks leiðtoga. Þegar Berlínarmúrinn hrundi, Öllum að óvörum, tók Kohl sér nokkurra vikna umhugsunarfrest um hvernig best væri að grípa þessa sögulegu gæs án þess að fætur öðru. En hann gerðl sér öðr- um betur grein fyrir því hvað var að gerast í Evrópu og greip tæki- færið tveim höndum þegar það gafst Hann vann sleítulaust að sameiningu ríkjanna tíl aö koma austri ogvestri. Fyrstu viðbrögð hans komu í endaðan nóvember, þegar hann lagði fram 10 liða áætlun um sam- einingu ríkjanna á nokkrum árum. Þetta þótti hið mesta frumhlaup. Leiðtogar heima og eriendis gagn- rýndu hann harðlega fyrir tiltækið. Kohl lét það ekkert á sig fá og í heimsókn til Dresden skömmu fyrir jól var hann skyndilega um- kringdur æstum aðdáendum sem hrópuðu „Helmut, Helmut“ og „Þýskaland, sameinað föðuriand“. „19. desember í Dresden var mér mikil iífsreynsla," sagði hann síð- ar. „Það varð allt Ijóst fyrir mér.“ Húrrahrópin fóru hækkandi með hverri heimsókninni. Hundruð þúsunda mættu þegar hann stóð í kosningabaráttu fyrir kristilega sósíaldemókrata í Austur-Þýska- landi í fyrstu frjálsu kosningunum þar í mars. Stuðningur hans hafði úrslitaáhrif fyrir austur-þýska kristílega sósíaldemókrata, fyirum bandamenn kommúnista, sem unnu stórsigur í kosningunum er sýndi að sameining væri ekld langt undan. Hagur Kohls vænkaðist er Aust- ur-Þýskaland hrundi. Hann tók ráðin af seðlabankastjóra V-Þýska- lands, Karl Otto Poehl, hvað varð- aði sameiningu gjaldmiðla ríkj- anna og honum tókst að fá Mikha- il Goihatsjov til að samþykkja aðild þýska ríkisins að Atlants- hafsbandalaginu. „Hvenær er tími til að sameinast ef ekki núna?“ svaraði hann gag- rýnendum sfnum sem kvörtuðu yfir þeim gífurlega kostnaði og þeim félagslegu vandamálum sem svo hraðsoðm sameining hefði í för með sér. Þýska vikuritið Star, sem er fjarri því að styðja Kohl, sagði að þetta hefði verið réttí tíminn fyrir hann. ,Á réttu augnabliki tók hann stór- ar ákvaröanir og framkvæmdi þær.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.