Tíminn - 03.10.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.10.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 3. október 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Margrét er alltaf að svara manni, líka þegar ég er ekki að spyrja hana neins." Bílanir 6129. Lárétt I) Land 6) Svif 7) Bókstafur 9) Poka II) Siglutré 12) Drykkur 13) Stelpu 15) Sjö 17) Mann 18) Smáríki Lóðrétt 1) Álfa 2) Eldur 3) Hasar 4) Tók 5) Slæma 8) Lukka 10) Óhreinki 14) Sár 15) Skjól 17) Öfug stafrófsröð. Ráðning á gátu nr. 6128 Lárétt 1) Öldur 6) 111 8) Láð 9) Lag 10) Uni 11) Nag 12) Nói 13) Unn 15) Þráin. Lóðrétt 2) Liðugur 3) DL 4) Ullinni 5) Ólund 7) Egnir 14) Ná. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi simanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keiia- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Kefiavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Siml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist (síma 05. BDanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Gengissk f 2. október 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 56,320 56,480 Steriingspund ....106,096 106,397 Kanadadollar 48,804 48,943 Dönsk króna 9,4536 9,4805 Norsk króna 9,3199 9,3464 9,8406 Sænsk króna 9,8127 Finnskt mark ....15,2278 15,2711 Franskurfranki ....10,7882 10,8189 Belgiskur franki 1,7548 1,7598 Svissneskurfranki... ...43,4132 43,5366 Hollenskt gyllini ...32,0592 32,1503 Vestur-þýskt mark... ...36,1501 36,2528 ...0,04829 0,04843 5,1533 Austumskur sch 5,1387 Portúg. escudo 0,4080 0,4091 Spánskur pesetí 0,5775 0,5791 Japansktyen ...0,41161 0,41278 97,020 97,295 78,9573 sdr' ...78,7337 ECU-Evrópumynt.... ...74,5677 74,7795 RUV Miövikudagur 3. október MORGUNÚTVARP FRÁ KL 6.45 ■ 9.00 6.45 VeAurfregnlr. Bæn, séra Sigfinnur Þotieifsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llöandi stund- ar. - Soffia Karisdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 SegAu mér sögu .Anders á eyjunni' eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýöingu sína (3). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttlr og Morgunauklnn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP FRÁ KL 9.00 -13.30 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist meö morgunkafiinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Ólafur Þórö- arson. ,Ég man þá tiö" Hennanns Ragnars Stef- ánssonar kl. 9.20. 9.45 Laufskálasagan .Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert Amheiöur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (3). 10.00 Fréttir. 10.03 VIA lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guönin Frl- mannsdóttir. (Frá Akureyri) Leikfimi meö HalF dóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöur- fregnir kl. 10.10, þjónustu og neytendamál og ráögjafaþjónusta. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar - Sænskir listamenn flytja Lena Willemark, Ale Möller og Per Gudmunds- son leika sænsk þjóðlög. .Second construction" eftir John Cage, .Púls ' eftir Henry Cowell og Konsertsvita fyrir flautu og slagverk eftir Joiivet. Kroumata slagverkssveitin leikur. 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auöllndin Sjávarútvegs og viöskiptamál. 12.55 Auglýslngar. Dánarfregnir. 13.05 f dagslns önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpl kl. 3.00). MIÐDEGISUTVARP FRÁ KL 13.30 • 16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan Jtke' efb'r Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýöingu slrra (22). 14.30 MIAdegistónllst - Sænskir listamenn leika Itölsk svlta fyrir selló og planó eftír Igor Stravinskíj. Torieif Thedéen leikur á selló og Roland Pöntinen á píanó. .Eld- dansinn' eftír Manuel deFalla og .Poéme' op. 32 eftir Alexandr Skrjabin. Roland Pöntinen leik- ur á plarró. 15.00 Fréttlr. 15.03 f fáum dráttum Brot úr llfi og starfi Stefáns Jónssonar frétta- manns. SfÐDEGISÚTVARP FRÁ KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir lítur I gullakistuna. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Á fðmum vegl Ásdis Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Har- aldur Bjamason og Khstján Sigurjónsson kanna mannlífiö i landinu. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö.nefna, fietta upp [ fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á sfAdegl - Sænskir listamenn leika Svíta úr leikritinu .Knstján konungur II' op. 27. eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikun Neeme Járvi stjómar. FRÉTTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hérog nú 18.18 AA utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.10) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá TÓNLISTARÚTVARP FRÁ KL 20.00 ■ 22.00 20.00 í tónlelkasal Leiknar veröa hljóðritanir af hljómplötum frá tón- leikum Stephans Grappellis og Davids Grismans og félaga I Beridee listamiöstööinni í Boston 20. september 1979, og frá tónleikum írsku þjóö- lagasveitarinnar Chieftains á tónleikaferö í Kína 1984. 21.30 Nokkrir nlkkutónar leikin harmoníkutónlist af ýmsum toga. KVÖLDÚTVARP FRÁ KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttlr. 22.10 AA utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 VeAurfregnlr. 22.20 OrA kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 „Sendiferð", smásaga eftir Raymond Carver Rúnar Helgi Vigfússon þýðir og les. 23.10 Sjónauklnn Þáttur um eriend málefnl. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttlr. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnlr. Lrfandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 02.00 Fréttlr. 02.05 Lundúnarokk Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi. 03.00 f dagslns önn Umsjón: Sverrir Guöjónsson. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Vélmennlö leikur næturiög. 04.30 VeAurfregnlr. - Vélmenniö heldur áfram leik sfnum. 05.00 Fréttlr af veArl, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandlA og mlAin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöld- inu áður). 06.00 Fréttir af veörl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. RUV 7.03 MorgunútvarplA - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn meö hlustendum. Upptýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan 9.03 Nfu til fjögur Dagsútvarp Rásar 2, pbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþlng. 1Z00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádeglafréttlr 12.45 Nfu tll fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttlr og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagtkrá Starfsmenn dægumiálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. 18.03 íþróttaráaln - Evnópukeppni bikarhafa i knattspymu Amar Bjömsson lýsir siöari leik Djurgárden og Fram frá Ráslunda stadion I Stokkhólmi. 20.00 Lauta ráaln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 2Z07 LandlA og mlAin Siguröur Pétur Haröarson spjallarvið hlustendur tll sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum bl morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 1Z00, 1Z20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 2Z00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Á tónlelkum meöThe Prodaimers mmm Miövikudagur 3. október 10.00 Samelnlng þýaku rfkjanna Eitt Þýskaland. Bein útsending frá hátíðarsam- komu I tónlistarhöil Filharmóniunnar I Berlin. Helmut Kohl og Lothar De Maiziere undirrita samninga um formlega sameiningu Austur- og Vestur-Þýskalands I eitt riki. Umsjón Jón Óskar Sólnes. (Evróvision - Þýska sjónvarpið ARD) 11.30 Hlé 17.50 SIAaata HaaeAlan (23) (Denver, the Last Dinosaur) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Þýöandi Sigurgeir Steingrlmsson. 18.20 Elnu alnnl var... (2) (II était une fois ...) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróöa og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdis Amljótsdóttir. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálafréttlr 18.55 f lauau loftl (3) (The Adventures of Wally Gubbins) Breskur myndaflokkur um fallhlifastðkk og myndatöku i háloftunum. 19.20 Staupaatelnn (7) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd. Þýöandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veAur 20.30 Grænlr flngur (24) Pottaplöntur. Umsjón Hafsteinn Hafliöason. Dagskrárgerö Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.50 JámamiAahátíAln Bresk mynd um fyrstu alþjóðlegu jámsmiöahá- tiöina sem haldin var í Cardiff I Wales. Þar voni saman komnir eldsmiöir frá ýmsum löndum og sýndu þeir handverk sitt sem á sér 3000 ára sögu. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.20 Elna og akepnan deyr Islensk blómynd eftir Hilmar Oddsson. Myndin segir frá ungum rithöfundi sem leitar á æsku- stöðvamar til þess að finna sjálfan sig. Aöalhlut- verk Þröstur Leó Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman og Jóhann Siguröarson. Myndin var áðurádagskrá 25.12.1988. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Samelnlng þýaku rfkjanna Eitt Þýskaland. Endursýnd athöfnin I Beriin fyrr um daginn þegar Austur- og Vestur-Þýskaland voru sameinuð I eitt riki. 00.40 Dagakráriok STÖÐ !□ Miövikudagur 3. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17:30 Tao Tao Teiknimynd. 17:55 Albert feltl (Fat Albert) Vrökunnanleg teiknimynd um þennan góðkunn- ingja bamanna. 18:15 Draugabanar Spennandi teiknimynd. 18:40 Vaxtarverkir (Growing pains) Bandariskir gamanþættir um uppvaxtarár ung- linga. Litið er á spaugilegu hliöarnar á unglinga- vandamálinu. 19:19 19:19 Fréttir af helstu viöburöum, innlendum sem er- lendum, ásamt veöurfréttum. 20:10 FramtfAarsýn (Beyond2000) Getur þú Imyndað þér hvemig það sé að fá sér vínglas inni I risastórum golfbolta eða bursta tennumar með tvlhöföa tannbursta? I þættinum I kvöld veröur klkt inn á sérstaka sýningu, sem var haldin I Sviss, en þar voru til sýnis margir furöu- legir hlutir. Frá Japan veröur pistill um nýtt lyf I baráttunni við krabbamein sem er sprautaö beint á æxliö og á aö hafa færri hliðarverkanir en þau lyf sem fyrir em. 21:00 Lystauklnn Sigmundur Emir Rúnarsson varpar Ijósl á strauma og stefnur I íslensku mannllfi. Stöö 2 1990. 21:30 Spllaborgln (Capital City) Breskur framhaldsmyndaflokkur um fólk sem vinnur á verö- bréfamarkaði. Fólkiö lifir hratt og flýgur hátt en vitn- eskjan um hugsanlegt hrap er alltaffyrir hendi. 22:20 ítalski boltlnn Mörk vikunnar Nánarí umfjöllun um fyrstu deild ítölsku knatt- spymunar þar á meöal öll bestu mörkin og þaö markveröasta úr leikjum vikunnar. Þessi þættir veröa nú vikulega á dagskrá Stöðvar 2 og veröa endurteknir á föstudögum kl. 18:05. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Öm Guöbjatsson. 22:50 Tfska (Videofashion) Viö fömm heimshoma á milli í þessum þáttum, meöal annars lítum viö á hönnun frá Geoffrey Beene, Lanvin, Adrienne Vitta- dini, Gianne Versace, Katherine Hamnett og Genny. Einnig veröur sýndur undirfatnaöur frá Natori og þá fá- um viö einnig aö sjá skartgripi eftir listamanninn Robert Lee Moms. 23:20 Bófahatar (Johnny Dangerously) Þrælgóö gamanmynd er segir frá uppvaxtarárum Johnny á þriöja áratugnum, þegar upplausn var í þjóöfélaginu og glæpagengi s^ómuöu daglegu lífi almúgans. Johnny er f fyrstu saklaus blaða- drengur en leiöist út I glæpi, þá aöallega til aö borga sjúkrahússreikninga fyrir móöur sína. Hér er á feröinni bráösmellin gamanmynd sem eng- inn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: Micheal Keaton, Danny DeVito og Dom DeLuise. Leikstjóri: Amy Heckerling. Framleiöandi: Miche- al Hertzberg. 1984. Lokasýning. 00:50 Dagtkráriok Eins og skepnan deyr, blómynd Hilmars Oddssonar veröur sýnd I Sjónvarpinu á miðvikudags- kvöld kl. 21.20. Með aðalhlut- verk fara Edda Heiðrún Back- man, Þröstur Leó Gunnarsson og Jóhann Sigurðarson. Spilaborgln, breskur framhalds- myndafiokkur um fólk sem vinn- ur á verðbréfamarkaði er á Stöð 2 á miövikudagskvöld kl. 21.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka ( Reykjavík 28. september-4. október er f Ingólfs Apóteki og Lyfja- bergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnarf sfma 18888. Hafnarflörðun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl, 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12,30- 14.00. SeHoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- iö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virks daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- Ijamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. Id. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og tímapantan- ir i sima 21230. Borgarsprtalim vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimllislækni eða nær ekki bl hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nárrari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heflsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15virkadagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugandaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I slma 51100. HafnartjörAur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Slrandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavflc Neyðarþjónusta er allan sóiarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitaiinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeHdm: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspitaians Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftail: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartiml annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafharbúöir Alla daga kl. 14 lil kl. 17. - Hvita- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tl föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KJoppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -Stjós- epsspftali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimill I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvan Vaktþjónusta allan sólarhring- Inn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heim- sóknartlml virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Roykjavík: Settjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrablfreiö sfmi 11100. Hafnarfrörðun Lögreglan slmi 51166, slökkvlliö og sjúkrabifrelð simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabfll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222. Isaflörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasfmi og sjúkrabiffeið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.