Tíminn - 04.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.10.1990, Blaðsíða 1
Alþýðuheimili geta ekki keppt við erlent markaðsverð: Soðningin of dýr fyrir hvunndaginn Hvort sem það er fýrir áhrif frá fisk- mörkuöunum eða af öðrum orsök- um, þá er nú svo komið að kílóið af ýsuflökum kostar orðið allt að 130 krónum meira en sett er upp fýrir hvert kíló af lambakjöti á lágmarks- verði. Verð lambakjöts á lágmarks- verði hefur verið óbreytt frá því í vor, eða um 420 kr. kílóið. Kílóið af ýsu- flökum hefur hins vegar verið stöð- ugt að stíga og síðan í október í fýrra og fram til miðs september- mánaðar sl. hefur það stigið um 18% að meðaltali. Ýsukílóið kostaði í síðasta mánuði allt upp í 550 kr., en meðalverð í verslunum á höfuð- borgarsvæðinu reyndist þá 457 kr. Fyrir aðeins níu árum var lambakjöt- ið hins vegar um það bil 115% dýr- ara en ýsuflökin. - , OLÍUBLETTIR SJÁST Á HÉÐNI, erekki kveðiö lengur. Báturinn heitirí höf- uðiö á Héðni Valdimarssyni, einum fýrsta olíukóngi landsins. Nú mætti segja: „Olfu- blettir sjást á Óla,“ en þama er verið að vínna við aö ná upp leiðslunni sem olli meng- uninni i Sundunum um daginn. Tímamynd: Aml BJama Hakkað, soðið og ofið á Akureyri til hjálpar flóttafólki frá Kuwait: Alþjóða strandaglópar fá matvæli send héðan Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.