Tíminn - 04.10.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.10.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur4. október 1990 Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu verður haldinn 10. okt. kl. 21 í húsi félagsins, Brákarbraut 1, Borgarnesi. Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Á fundinn koma Alexander Stefánsson alþingismaður og Davíð Aðalsteinsson, 1. varaþingmaður. Stjómin Alexander Davíð Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu). Sími 91-674580. Opið virka daga kl. 9.00-17.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Aðalfundur F.U.F. Keflavík verður haldinn laugardaginn 6. október kl. 14.00 i Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. SQómin Akranes - Bæjarmál Opinn fundur meö bæjarfulltrúum veröur laugardaginn 6. október kl. 10,30 ( Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Veitingar á staönum. Bæjarmálaráð. TÖKUM VEL Á MÓTI NÝJUM REGLUM - ÞÆR MUNU BJARGA MANNSLÍFUM. ()™FEnDSR ---------------------------- Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. jjiitoúilíivj Miklubraut68 ® 13630 + Sonur okkar og bróðir, Eggert Bergsson, Kveldúlfsgötu 18, Borgamesl verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju laugard. 6. okt. kl. 14. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Björgunarsveitina Brák eða Slysavarnafélagið. Bergur Sigurðsson Jónína Eggertsdóttir ogsystkini DAGBOK Laugarneskirkja Kyrrðarstund í hádcginu í dag. Orgelleik- ur, fyrirbænir, altarisganga. Lcttur hádeg- isverður cftir stundina. Bamastarf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. F.E.B. Kópavogi Föstudaginn 5. októbcr verður spiluð fé- lagsvist í félagshcimilinu (efri sal) kl. 20.30, dansað verður að lokinni spila- mennsku við dillandi harmóníkumúsík Jóns Inga og félaga. Allir velkomnir. Fjöl- mennið nú! Skemmtincfndin. Kynningarfundur ITC Landssamtök ITC halda kynningarfúnd fimmtudaginn 4. október kl. 20.30 á Holi- day Inn. Stcfha ITC cr að stuðla að frjáls- um og opinskáum umræðum um án for- dóma um hvaða málcfni sem er. Allir vcl- komnir. Tökum að okkur úrbeiningu á öllu kjöti. Þaulvanir fagmenn. Upplýsingar í síma 91-686075 I Guðmundur og Ragnar Búslóða- ^ flutningar Búslóða- geymsla Flytjum búslóöir um land allt. Höfúm einnig búslóöageymslu Sími 985-24597 Heima 91-42873 / ARCOS-hnífar fyrir: Kjötiðnaðinn, veitingahús og mötuneyti. Sterkir og vandaöir hnffar ______fýrlrfagmennlna.____ Fyrir hoimilið Moð storkum og bitmiklum hnffum gotur þú verið þinn oigln fagmaður. Vlð bjóðum þér 4 valda fagmannshnífa og brýnl á aðeins kr. 3.750,- Kjötöxi 1/2 kgákr. 1.700,- Hnífakaupin gerast ekki betrí. Sendum f póstkröfu. Skrifið eða hringið. ARCOS-hnífaumboðið Pósthólf 10154,130 Reykjavík. Simi 91-76610. Fél. íslensk grafík Þann 22. september opnaði Þórður Ein- arssou scndiherra sýningu á íslenskri grafik í Södermanslands Museum Konst- hallen, Nyköbing, Svíþjóð. Stendur sýningin til 21. októbcr og er far- andsýning með upphaf í Gautaborg (var opnuð um leið og bókasýningin). Sýning- in cr á vcgum Föreningen Norden og fer á 7 mismunandi staði innan Svíþjóðar. Þcir listamenn sem sýna eru: Ásrún Tryggyadóttir, Guðmundur Armann, Haf- dís Olafsdóttir, Ingunn Eydal, Jóhanna Bogadóttir, Jón Reykdal, Sigrún Eldjár, Sigrid Valtingojer, Valgerður Hauksdóttir, Þórður Hall og Öm Þorstcinsson. Húnvetningafélagið í Reykjavík Félagsvist vcrður spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, nk. laugardag ld. 14. Ný þriggja daga keppni að hefjast. Allir vel- komnir. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Ömgg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844 Einnig galvaníserað þakjám. Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf. BÍLALEIGA með útibú allt I kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bfla eriendis interRent Europcar Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag, fimmtudag. Kl. 14 fijáls spilamennska. Kl. 19.30 félagsvist Kl. 20 dansað. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Laugardaginn 6. októbcr kl. 14-18 vcrður kynning á starfsemi skólans að Sólvalla- , götu 12. Björn Birnir sýnir í Listhúsi, Vesturgötu 17 Bjöm Bimir opnaði sýningu á myndum sínum laugardaginn 29.9. í Listhúsi, Vest- urgötu 17, kl. 14. Sýningin vcrður opin daglcga ffá kl. 14-18 og stendur til 14. október. Nýtt hefti Veru Konur sækja hundruð miiljarða króna í peningaveskin sín á ári hverju. Þær ráð- stafa ekki einungis eigin tekjum, heldur líka tekjum allrar fjölskyldunnar, þar sem innkaup bæði lítii og stór eru oftast í höndum kvenna. í nýjustu Veru er fjall- að um innkaupastjóra heimilanna. Kon- ur gætu auðveldlega sett hvaða stórfyrir- tæki sem er á hausinn með sameiginleg- um aðgerðum! Rætt er við fólk í við- skiptaheiminum um þau völd sem konur hafa sem neytendur. Leggja karlar og konur ólíka merkingu í hugtakið völd? Eða eru konur hugsan- lega hræddar við völd og viðurkenna ekki þegar þær hafa þau? Fimm konur sem gegna stöðum sem almennt gætu talist valdastöður, þær Berglind Ásgeirs- dóttir, Lára V. Júlíusdóttir, Kristjana Miila Thorsteinsson, Svanfríður Jónas- dóttir og Kristín Sigurðardóttir eru allar þeirrar skoðunar að þær hafi ekki eigin- Íeg völd. Það kemur fram í Veruviðtali um konur og völd. Af öðru efni blaðsins má nefna viðtöl við Rannveigu Löve sérkennslufulltrúa, Guðnýju Guðmundsdóttur húðráðgjafa, Lilju Gunnarsdóttur leikhúsfræðing og Jónu Björgu Jónsdóttur, sem saumar og selur barnaföt. Einnig er frásögn af vor- þingi Kvennalistans og endurmati kvennanna á starfsemi sinni. Að lokum má nefna kynningu á frumefninu karl- manni. Vera fæst á flestum blaðsölustöðum og kostar 450 krónur I lausasölu. Áskriftar- sími blaðsins er 22188. Ný Ijóöabók: Vort skaróa líf, eftir Árna Ibsen Árni Ibsen hefur sent frá sér nýja ljóða- bók, „Vort skarða líf‘. Þar eru prentuð fimmtíu Ijóð ort á árunum 1976 til 1990. Á bókarkápu segir m.a.: „Vort skarða líf er önnur Ijóðabók Áma Ibsens og eru fimmtán ár síðan sú fýrri kom út. Á þeim tíma hafa miklar breyt- ingar orðið á ljóðstíl hans. Lítið er nú um löng ljóð og orðmargar lýsingar, en þeim mun meira ber á knöppu ljóðformi af margvíslegu tagi. Að sama skapi verða ljóðlína og hrynjandi æ mikilvægari þættir ljóðanna. Inntak ljóðanna hefur einnig breyst með árunum, eins og nærri má geta. Þó enn sé hér að finna fögnuð yfir undrum og skringileik sköp- unarverksins, sækja á skáldið margskon- ar efasemdir og uggur er algengur hug- blær ljóðanna. Hver eru þá helstu gildi lífsins? Þau eru vinátta, trúnaður — og skáldskapur. Skáldskapur er lífsnauðsyn: það er dýpsta sannfæring þessarar bók- ar.“ Ámi Ibsen hefur auk Ijóða áður sent frá sér m.a. leikritin „Skjaldbakan kemst þangað líka" og .Afsakið hlé“, sem samin voru fyrir Egg-leikhúsið. Nýjasta leikrit hans er útvarpsleikritið „Ský“, sem verð- ur tekið upp í Ríkisútvarpinu nú í nóv- ember. Þá hefur hann þýtt u.þ.b. 20 leik- rit fyrir öll atvinnuleikhúsin, skáldsög- una „Hörkutól stíga ekki dans“, eftir Norman Mailer, ljóð eftir bresk og bandarísk skáld, og safnritið „Samuel Beckett: Sögur, leikrit, Ijóð“, sem kom út 1987. „Vort skarða lff' er 80 blaðsíður, prent- uð í prentsmiðjunni Eddu. Messíana Tómasdóttir gerði kápumynd, en Hand- afl í Hafnarfirði gefur út. Etiir cinn -ei aki neinn ‘ ||UWEROAR NgÆjFW | V |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.