Tíminn - 06.10.1990, Page 1

Tíminn - 06.10.1990, Page 1
Hollenskur fulltrúi Atlantsáls tíundar kosti íslands á óformlegum fundi: Pólitískur stöðugleiki ákjósanlegur fyrir ál Van der Ros, framkvæmda- stjóri hollenska álfyrirtækisins Hoogovens, sem er eitt sam- starfsfyrirtækjanna í Atlantsál- hópnum, lagði á það áherslu í samtali við blaðamann Tím- ans í gær að það, sem mælti hvað mest með íslandi sem stað þar sem reisa mætti ál- ver, væri að á íslandi ríkir pól- itískur stöðugleiki. Hann minnti í því sambandi á orð Roberts G. Miller, aðstoðar- forstjóra Alumax, við undirrít- un áfangasamkomulagsins í fýrradag. Miller sagði þá að hið nýja álver ætti eftir að starfa um áratugi, en ríkis- stjómir ættu þann tíma eftir að koma og fara. Þrátt fyrír það værí þess ekki að vænta að byltingar yrðu í stjómarfari landsins. • Blaðsíða 2 SKURÐGRÖFUEIGENDUR flykktust á vtnnuvélum sínum að Vélamiöstöð Reykjavíkurborgar í gær- morgun. Með þessu vildu þeir mótmæla því sjálfdæmi, sem þeir telja að borgin hafi tekið sér í því að ákveða hvað sé hæfilegt að greiða fyrir vinnu þeinra. Timamynd: pjetur. GUR 6. OKTÓBER 1990 -193. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ ILAUSASÖLU KR. 110,- Jl/láreflof a-s NORSKA LÍNAN # Lojtíjausf Skútuvogi l.'í, 104 Reykjavík, sími 9l-6S90.‘>0, Jón Kggertssoh símar 98f)-2,‘>8<S5 92-12775

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.