Tíminn - 06.10.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.10.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. október 1990 Tíminn 19 Denni dæmalausi „Ég spurði ekki hvort ég mætti fá hjólabrettið þitt lánað af því að ég sá ekki hvar hjólabrettið þitt var. “ 6132. Lárétt 1) Töfrar 6) Púki 7) Ótt og títt 9) Framkoma 11) Líta 12) Öfug staf- rófsröð 13) Offraði 15) Tunnu 16) Gróða 18) Úrkoma. Lóðrétt 1) Greinilegur 2) Dauði 3) Titill 4) Bein 5) Sjávardýr 8) Sigiutrjáa 10) Veikluleg 14) Iðngrein 15) Maður 17) Skáld Ráðning á gátu nr. 6131 Lárétt 1) Framsýn 6) Fýl 7) Uml 9) Ærð 11) Sá 12) Óa 13) Kló 15) Áar 16) Gil 18) Rindiís Lóðrétt 1) Fauskur 2) Afl 3) Mý 4) Siæ 5) Niðarós 8) Mál 10) Róa 14) Ógn 15) Ef bilar rafmagn, hitavetta sða vatnsveita má hringja f þessi sfmanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarijörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HHavelta: Reykjavik slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sfml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. BUanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og ( öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. - r . 1 O . i m ' H H 5. október 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,700 56,860 Sterlingspund ....106,423 106,729 Kanadadollar 48,441 48,580 Dönsk króna 9,4978 9,5251 Norsk króna 9,3191 9,3458 Sænsk króna 9,8107 9,8388 Finnskt mark ....15,2269 15,2706 Franskurfranki ....10,8119 10,8429 Belgískur franki 1,7585 1,7635 Svissneskurfranki... ....43,2789 43,4033 Hollenskt gytlini ....32,1121 32,2043 Vestur-þýskt mark... ....36,2076 36,3116 0,04837 0,04851 5,1624 Austurriskur sch 5,1476 Portúg. escudo 0,4083 0,4095 Spánskur pesetí 0,5772 0,5788 Japansktyen ....0,41754 0,41874 Irskt pund 97,155 97,434 SDR ....78,7347 78,9609 75,9781 ECU-Evrópumynt.... ....74,7633 Laugardagur 6. október HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöuriregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spunl Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingótfsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Manctu... Herdfs Þorvaldsdóttir rifjar upp opnun Þjóðleikhússins árið 1950 með Eddu Þórarinsdóttur. 11.00 Vlkulok Umsjón: Ingibjörg Sólnin Glsladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hðdegiffréttir 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rimslrams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Atyllan Staldrað við á kafflhúsi. 15.00 Stefnumét Finnur Torfi Stefánsson ræðir við Pétur Guðgelrsson sakadómara um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 íslenskt mðl Jón Aöalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 15.45) 16.15 Ve6urfregnlr. 16.20 Leiksmlöjan - Bamaleikritið ^Götuguttar' eftir Claudíu Ferman Þýðing: Ómólfur Ámason. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. H.elstu hlutverk: Björgvin Glslason og Freyr Ölatsson. 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10) 17.50 Hljóðritasafn Útvarpslns Gamalt og nýtt tónlistarefni. Sigriður Gröndal sópran, syngur lög eftír Schubert, Duparc og Debussy, Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á planó. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.35 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Útvarp Reykjavfk, hs, hö Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Svona var á Sumarvöku Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 21.00 Saumastofugleðl Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 2Z30 Úr söguskjóðunnl Umsjón: Amdls Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdótflr tekur á móti gestum, sem velja sér óskalög. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.00) 01.00 Veðurfiegnir. 01.10 Nnturútvarp á báðum rásum fll morguns. Þorsteinn J. Vilhljálmsson segir frá þvl helsta sem er að gerast I vikulokin. 12.20 Hðdeglsfréttir 12.40 Helgarútgðfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tlð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Meö grðtt f vðngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næfurútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Lundúnarokk Gömul og ný lög og viðtöl við hetjur rokksins frá rokkhöfuðborg helmsins. (Einnig útvarpað f Næturútvarpi aðfaranótt fimmfudags kl. 2.00). 20.30 Gullskffan frð 9. ðratugnum: .Privafe dancer* með Tinu Tumer 22.07 Gramm ð fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt laugardags) 23.40 The Rolling Stones ð tónlelkum. Samsendirrg I sterló með Sjónvarpinu. 01.10 Nóttln er ung durtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. Fréttlr kl. 7.00,6.00,9.00,10.00,1Z20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPfD 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjasta nýtt Endurtekinn þáttur Andreu Jónsdóttur frá föstudagskvöldi. Veðurfregnir kl. 4.30. 03.00 Nsturtónar 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið únral frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar (Veðurfregnir kl. 6.45) stjóri Rod Holcomb. Aðalhlutverk Tim Matheson, Mimi Kuzyk og Lisa Eichhom Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.25 Útvarpsfréttir f dagskrðriok STOÐ RUV 8.05 Morguntónar 9.03 „Þetta Iff. þetta lft.‘ Laugardagur 6. október 15.00 íþróttaþðtturinn 18.00 Skytturnar þrjðr (25) Spænskur teiknimyndafiokkur fyrir böm byggöur á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.25 Ævintýrahelmur Prúðuleikaranna (11) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmfi- þáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þránd- urThoroddsen. 18.50 Tðknmðlsfréttlr 18.55 Ævlntýraheimur Prúðulelkaranna framhald. 19.30 Hringsjð Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 Fólkiö f landlnu Frá Beriín fll Blönduóss. Halldór Þprgeirsson taeðir við Raymond Urbschaft, þýskan eðlisfræð- ing, sem flúði mengunina á meginlandinu og fann ferska loftið á Blönduósi. 20.30 Lottó 20.40 Fyrlrmyndarfaðlr (2) (The Cosby Show) Bandartskur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og Pskyidu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Olsen kemur f bælnn (Don Olsen kommer til byen) Dönsk gaman- mynd frá árinu 1964. Aöalhlutverk Dirch Passer, Buster Larsen og Ove Sprogöe Þýðandi Óföf Pétursdótflr. 22.45 Réttvfsln er bllnd (Blind Jusflce) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1986. Llf Ijós- myndara breytist I martröð þegar hann er hand- tekinn og ákærður fyrir rán og nauðgun. Leik- Laugardagur 6. október 09:00 Með Afa Afi og Pásl eru I esslnu slnu og sýna okkur skemmtilegar teiknimyndir, þar á meðal Brakúla grelfa, Litlu folana, Feld og Lltastelpuna. Dag- skrágerð: ðm Ámason. Umsjón og stjóm upp- töku: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 21990. 10:30 Tðnlngamlr f Hæðargerðl (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 10:55 Stjörnusveltln (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuði. 11:20 Stórfótur (Blgfoot) Skemmfileg teiknimynd um torfæratrukkinn Stór- fót. 11:25 Telknimyndlr Þrælgóöar teiknimyndir fyrir alla fjölskylduna úr smiðju Wamer Brothers, þar á meðal Kalli karr- Ina og félagar. 11:35 Tinna (Punky Brewster) Skemmfilegir framhaldsþættir um litlu hnátuna Tinnu sem skemmflr sjálfri sér og öðram með nýjum ævintýram. 12:001 dýraleit (Search for the Worids Most Secret Animals) Einstaklega vandaðir fræðsluþættir fyrir böm þar sem hópur bama allstaðar af úr heiminum koma saman og fara til hinna ýmsu þjóðlanda og skoða dýralif. Tilgangur leiðangranna er aö láta krakk- ana finrra einhverja ákveðna dýrategund. Þetta er elnstaklega vönduö þáttaröð. I fyrstu tveim þáttunum fara krakkamir fil Afrfku. 12:30 Fréttaðgrlp vikunnar Helstu fréttir siðastliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. Þessi fréttapistlll er einnig fluttur á táknmáli en Stöð 2 nýtur þar aðstoðar Félags heymariausra. 13:00 Lagtfann Endurtekinn þáttur um feröalög innanlands. 13:30 Veröld-Sagan f sjónvarpl (The WorldA Television History) Sfótbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkyns- sögunni. I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. 14:00 Laumufarþegi tll tunglslns (Stowaway to the Moon) Myndin segir frá ellefu ára strák sem laumar sér inn í geimfar sem er á leiðinni fll tunglsins. Þegar vandamál koma upp I tæknibúnaöi geimferjunnar, reynist sfrákurinn betri en engin. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Mi- chael Link, Jeremy Slade og John Carradine. Leikstjóri: Andrew W. McLaglen. 1975. 15:35 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 16:05 Sportpakkinn Fjölbreyttur Iþróttaþáftur I umsjón Heimis Karis- sonar og Jóns Amar Guðbjartssonar. Stöð 2 1990. 17:00 Falcon Crest (Falcon Crest) Þá verður haldið áfram þar sem frá var horfið og fylgst með baráttu vínframleiðenda I gjöfulum vínhéraðum rétt fyrir utan San Frandsco. 18:00 Popp og kók Skemmtllegur tónlistarþáttur, unninn af Stjöm- unni, Stöð 2 og Vifilfelli, þar sem hressileiki er f fyritTúmi. Litið er á allt það nýjasta I popp- og kvikmyndaheimlnum. Umsjón: Sigurður Hlöð- versson og Bjami Haukur Þórsson. Stjóm upp- töku: Rafn Rafnsson. Framleiðendun Saga film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 18:30 Bflafþróttlr Fjölbreytfur þáttur fyrir alla bilaáhugamenn. 19:1919:19 Allt það helsta úr atburðum dagsins I dag og veðrið á morgun. 20:00 Morógáta (Murder She Wrote) Jessica Fletcher fæst við erfið sakamál I þessum sívinsæla þætfi. 20:50 Stöngin Inn Skemmtilegur og fræðandi þáttur um islensku knaftspymuna f dállflö öðravísi Ijósi en vanalega. Umsjón: Sigmundur Emir Rúnarsson. Stöð 2 1990. 21:20 Spétpeglll (Spitting Image) Breskir gamanþættir þar sem tvlfarar frægs fólks I brúðulíki gera stólpagrín að llfinu og tilveranni. 21:50 Bjartar nætur (White Nights) Myndin segir frá rússneskum landflótta ballet- dansara sem er svo óheppinn að vera staddur i flugvél sem hrapar innan rússneskrar landhelgi, Bandariskur liðhlaupi er fenginn af KGB til að sjá til þess að balletdansarinn eigi ekki afturkvæmt. Það er hinn óviðjafnanlegi Baryshnikov, sem fer með hlutverk balletdansarans, en Gragory Hines lelkur bandaríska liöhlaupann og er hrein unun að horfa á þá félaga I dansatriðum myndarinnar. Þetta er topp mynd sem enginn ætfl aö missa af. Aðalhlutverk. Mikhail Baryshnikov, Gregory HF nes, Issabella Rossellini og John Glover. Leik- stjóri: Taylor Hackford. Framleiðendun William S. Gillmore og Taylor Hackford. 1985. 00:00 Eltur á Röndum (American Roulette) Þetta er hörkugóð bresk- áströlsk spennumynd sem segir frá forseta frá latnesku Ameriku sem hefur verið steypt af sfóli af her landsins. Hann kemst undan til Bretlands en er ekki sloppinn þvf herinn hefur ákveöiö að ráða hann af dögum og upphefst nú mikill eltingarielkur upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Andy Ganda og Kitty Aldr- idge. Leiks^óri: Maurice Hatton. Framleiðandi: Verity Lambert. 1988. Bönnuðbömum. 01:40 Dvergadans (Dance of the Dwarfs) Þyriuflugmaðurinn Harry lifir fremur afslöppuöu lífi uns mannfræðingurinn Evelyn biöur hann að fljúga með sig fll fjariægs framskógar. Þegar þau nálgast áætlunarstaðinn er þyrian skotin niður og verða þau að berjast I gegnum skóginn á eigin spýtur og gengur þaö upp og ofan. Aðalhlutverk: Peter Fonda og Deborah Raffin. Leikstjóri: Gus Trikonls. Framleiðandi: Peter E. Strauss. 1983. Bönnuð bömum. Lokasýning. 03:15 Dagikráriok Fólkift í landinu - Frá Berlín til Blönduóss verður í Sjónvarpinu á laugardagskvöld kl. 20.10. Þar ræðir Halldór Þorgeirsson við Raymond Urbschaft, þýskan eðlisfræðing sem kom hingað til lands meö konu sinni Marlene fyrir 9 árum i brúðkaupsferð og settust þau hér að. • í\l % 4 "I dýraleit nefnast fræðsluþættir fyrir börn sem sýndir verða á Stöð 2. Þar fara böm frá ýms- um löndum til annarra þjóð- landa og kynna sér dýralíf. ( fyrstu tveim þáttunum fara krakkarnir til Afríku. Sá fyrsti verður sýndur á laugardag kl. 12.00. Kvöld-, nætur- og heigidagavarsla apóteka ( Reykjavík 5.-11. október er í Laugamesapóteki og Árbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 éiö kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- Ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnarí síma 18888. Hafnarfjörðun Flafnarljarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opln á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lylja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SeHbss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólartiringinn. Á Sel- tjamamcsi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingarog tímapantan- ir I slma 21230. Borgarspttalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I slmsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heflsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15virkadagakl, 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær Heilsugæslustöðln Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sfmi 656066. Læknavakt er f slma 51100. Hafnarfjörður Heilsugæsla Hafnarijarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sfmi 53722. Læknavakt siml 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vlkunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. BamaspítaJI Hrfngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlml annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arsprtalinn i Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi, Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafriarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tl föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14til kl, 19. - Fæðingarheimlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadefld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Sl Jós- epsspitali Hafnarfirðl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkoinartielmili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurfæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Sími 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00, Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. SJúkrahús Akraness: Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan slml 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarflörður Lögreglan slml 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrabill siml 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slml 11666, slökkvilið slmi 12222 og sjúkrahúsið slml 11955. Akureyrt: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. fsafjörður Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.