Tíminn - 10.10.1990, Síða 1

Tíminn - 10.10.1990, Síða 1
MHHRHH í ágúst: Saddam kostaói 20 m.kr. á dag íslendingar þurftu að borga 620 millj- ón krónum meira fýrir þá olíu sem flutt var til landsins í ágúst en þeir gerðu að meðaltali fýrstu sjö mánuð- um ársins samkvæmt innflutningstöl- um sem Hagstofan birti í gær. Þetta eru um 120% hækkun frá meðal- mánuði fýrri hluta ársins og um þre- falt meira en í ágúst í fyrra miðað við fast gengi. Ekki hefur verið um það að ræða að meira magn hafi verið flutt til landsins og hækkunina má því rekja til Persaflóadeilunnar sem hófst með innrás íraka í Kúvæt 2. ág- úst sl. Olíuverðhækkunin í ágúst hef- ur því kostað íslendinga um 20 millj- ónir á dag í ágústmánuði eða um 10.000 kr. á hverja fjögurra manna fjölskyldu í landinu. • Baksíða Saddam Hussein. Hann rúmlega tvöfaldaði olíureikning (slendinga í ágúst.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.