Tíminn - 10.10.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.10.1990, Blaðsíða 16
RÍKISSKIP NtTTIMA FLUTNINGAR Hotnarfiusinu v Tryggvagotu. S 28822 AKTU EKKI ÚT í ÓVISSUNA. AKTUÁ SUBARU a Inavar í 1 J j Helgason hf. Sævartiöfða 2 Sími 91-674000 SJÓVAou ALMENNAR liminn MIÐVIKUDAGUR10. OKTÓBER 1990 Mikið fjör allt í einu hlaupið í innflutningsverslunina í ágúst: Sai Id laml ussein læ kl ka ■ i olíureikninginn um 120% íslendingar þurftu að borga um 620 milljón kr. meira fyrir olíu- innflutninginn í ágúst heldur en meðalinnflutning næstu 7 mánuða þar á undan. Þessi hækkun svarar t.d. til nær 10.000 kr. á hverja fjögurra manna fjölskyldu. í ágúst var flutt inn olía fyrir um 1.140 m.kr. samkvæmt innflutningstölum Hagstof- unnar. Þar er um þrefalt hærri upphæð að ræða en í ágúst í fyrra, en hins vegar 120% hækkun ef borið er saman við 515 m.kr. meðalinnflutning á mánuði á tímabilinu janúar til júlí á þessu ári. „Ég hef ekki séð þessar innflutn- ingstölur, en ég get fullyrt það, að það var hvorki um að ræða magn- aukningu í sölu né birgðasöfnun í ágúst. Þannig að ég fæ ekki betur séð en að fyrst og fremst sé þarna um að ræða áhrif hinna hrikalegu verðhækkunar á olíunni", sagði Kristin Björnsson forstjóri Olíufé- lagsins Skeljungs hf. Olíuverð- hækkunin ein virðist því hafa kostað okkur 20 m.kr. dag hvern. Þannig að tækist að koma olíu- verðinu aftur í fyrra horf mundi það t.d. á einni viku spara íslend- ingum þær 140 milljónir sem sendar eru héðan til aðstoðar fólki sem þurft hefur að flýja undan ógnum Saddams Husseins. Athyglivert er að feikna „fjör“ hefur líka hlaupið í alla aðra inn- flutningsverslun í ágústmánuði. Eftir að almennur innflutningur til landsins hafði allt frá áramót- um verið nánast sá sami og árið 1989 jókst hann allt í einu um 24% í ágústmánuði miðað við sama tíma árið áður, reiknað á sama gengi. Eða um 1.000 millj- ónir kr. ef miðað er við meðalinn- flutning á tímabilinu janúar til júlí í ár. Einnig flutti Álverksmiðj- an nú inn 18% meira en í sama mánuði í fyrra. í heild voru fluttar inn vörur fyrir nær 7.940 milljón- ir kr. í mánuðinum, eða rúmlega 28% meira en í ágúst í fyrra reikn- að á sama gengi. Útflutningurinn í ágúst varð hins vegar aðeins 8% meiri en í fyrra, sem leiddi til þess að um 580 milljónir vantaði upp á að útflutn- ingsverðmætin nægðu fyrir inn- flutningi mánaðarins. Heildarvöruinnflutningur frá áramótum var kominn í 58,5 milljarða króna í ágústlok. Það var 10% aukning frá sama tímabili í fyrra reiknað á sama gengi. Flug- vélakaup Flugleiöa eiga töluverð- an hlut í þeirri hækkun ásamt með 26% auknum innflutningi stóriðjufyrirtækjanna. Þá var ol- íuinnflutningurinn (4.740 m.kr.) í ágústlok orðinn um 15% meiri en í fyrra, en öll sú hækkun og meira til varð í ágústmánuði einum. Almennur innflutningur var kominn í 41,6 milljarða kr. í ág- ústlok borið saman við tæpa 40 milljarða í ágúst í fyrra. Sú aukn- ing varð líka nær öll í ágústmán- uði einum sem fyrr segir. Á móti 10% auknum innflutningi á árinu hefur útflutningurinn hins vegar aðeins aukist um 3%. Heildarút- flutningur frá áramótum var kom- inn í rúmlega 62 milljarða kr. í ág- ústlok. Þar af voru um 48,3 millj- arðar fyrir sjávarafurðir, sem var 10% aukning milli ára. Aftur á móti hefur útflutningur stóriðju- fyritækjanna dregist mikið saman milli ára. Vöruskiptajöfnuðurinn var já- kvæður um tæpa 3,6 milljarða kr. í ágústlok, sem er um helmingi lægri upphæð heldur en á sama tíma í fyrra. - HEI Frá blaðamannafundi Landsbergis og Islensku ráöherranna í gær. Timamynd: Ami Bjama Landsbergis forseti Lithaugalands sagði á blaðamannafundi í gær að Lithaugár hefðu beðið eftir sjálfstæöi í 50 ár: BIÐLUNDIN ER ÞROTIN Vytaatas Landsbergis forseti Lit- sætisráðherra og Jón Baldvin sagði Landsbergis vonir standa til haugalands sagðist á fréttamanna- Hannibalsson utanríkisráðherra. að Sovétmenn viðurkenndu sam- fundi í gær, vera ánægjulega undr- Umræður þeirra snérust einkum bandið sem væri þama á miliL andi yfir þeim stuðningi sem fs- um rétt Lithaugalands og annarra Samningar við Sovétríkin væru lendingar sýndu strax á sjálfstæð- Eystrasaltsríkja til sjálfstæðis og hins vegar erfiðir og Lithaugar isbaráttu Lithauga. Hann sagðist stöðu þessara ríkja á ráðstefnunni voru þvingaðir með viðskiptabanni hins vegar sldlja betur afstöðu ís- um samvinnu og ötyggi í Evrópu. til að bakka í sjálfstæðlsmálinu. lendinga eftir aö hafa rætt við for- Einnig var rætt um framhald ai- Viðræður væru þó í gangi og það ystumenn ríkisstjómarinnan þjóðlegra samninga, sem Lit- sýndi að baráttan við heimsveldið „Hjarta mitt er fullt af þakklæti U1 haugaland gerði áður, og almennt værí ekki vonlaus. ykkar." um samvinnu á sviði menningar Landsbergis ítrekaði mikilvægi Landsbergis sagði að litlar þjóðir og viðskipta. samvinnu við Norðurlönd og hin gætu bundist samtökum gegn Þá greindi Landsbergis frá stöðu smærrl ríki f Evrópu. „Við lítum á stærri þjóðum, sem virðast halda samningaviðræðna á milli Ut- sjálfa okkur sem hluta af Norður- að þær geti stjómað því sem þær haugalands og Sovétríkjanna. Evrópu og það gleður okkur að vilja. „Samstaða smárra þjóða er Hann sagði að Llthaugar væru Norðudönd virðast einnig líta ekki bara mlkilvæg fyrir Lithauga, búnir að bíða eftlr sjálfstæöi í 50 þannig á málin.“ heldur allar aðrar smáþjóðir. Þessi ár og gætu þeir ekki beöið lengur. Landsbergis skoðaði í gær Þing- ferð mín hingað til íslands hefur Landið hafði verið innlimað ólög- velli og Árnasafn, auk þess sem hjálpað mér að skilja það enn bet- lega í Sovétríkin. Molotoff-Ribb- hann snæddi hádegisverð með ur.“ entrop samningurinn, sem her- Vigdísi Finnbogadóttur. í dag hitt- í gær átti Landsbergis viðræður nám Sovétmanna grundvallaðist á, ir hann stjómmálamenn og verður við Steingrím Hermannsson for- hefði verið lýstur ólöglegur og viðstaddur setningu Alþingis. -hs. Hæstiréttur staðfesti ákvörðun sakadóms Hæstiréttur staðfesti í gær ákvörðun sakadóms um að synja þingfestingu máls ríkissaksóknara gegn Halli Magnússyni, fyrrum blaðamanni á Tímanum. Sakadómur hafnaði kröfunni eins og áður hefur verið greint frá á þeirri forsendu að Hæstiréttur hefði með dómi sínum 17. maí sl. vísað máli þessu frá héraðsdómi og því væri ekki mögulegt að byrja nýja málsmeðferð fyrir sakadómi á grundvelli áðurnefndrar ákæru. Bragi Steinarsson, vararíkissaksókn- ari skaut þessari ákvörðun til Hæsta- réttar. —SE mjog narour areKstur varo viO Ijosin á gatnamótum Bústaðavegar og St urhlíðar í gær. Bfll, sem var að beygja af Bústaðavegi niður í Suðurhl lenti framan á bfl sem ók eftir Bústaðaveginum. Lögreglubíll fór með öl mann og farþega úr öðrum bflnum á slysadeild. Tækjabfl frá slökkviliði þurfU til að losa farþega úr hinum bílnum og var hann síðan fluttur á sly deild talsvert slasaður. Ekki er nema manuður síðan árekstur varð á sa' stað og með syipuðum hætti. Sigurður Skarphéðinsson, aðstoðargati malastjóri sagði að þeir hefðu metið það þannig þegar sett voru ljós á þe gatnamót að ekki væri þörf á sérstökum beygjuljósum fyrir þá sem væru fara niður í Suðurhlíð. Álagið væri ekki það mikið þó svo það getí orðið U vert, t.d. þegar margir væru á leið í Fossvogskirkju. Tímamynd: PJetur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.