Tíminn - 11.10.1990, Síða 1

Tíminn - 11.10.1990, Síða 1
um bandalag smáþjóða Landsbergis, forseti Æðsta ráðs Lit- haugalands, flutti í Ráðherrabústaðn- um í gær ávarp til íslensku þjóðarinn- ar. Hann sagði m.a. að hann, líkt og Martin Luther King á sínum tíma, ætti sér draum. Landsbergis dreymir um að smáþjóðir heims gerí með sér bandalag til mótvægis við stórþjóðim- ar, sem láti stjómast af sérhagsmun- um, en það gæti mögulega stefnt heiminum í glötun. Bandalag smá- þjóða hins vegar hefði ekki sambærí- legra efnahagslegra og pólitískra hagsmuna að gæta og hefði því yfir að búa siðferðisstyrk sem leitt gæti mannkyniö farsællega inn í tuttugustu og fýrstu öldina. Forseti Æðsta ráðs- ins sagði það táknrænt fýrír samstöðu smáþjóða að það hafi eimnitt veríð ís- lendingar sem fýrstir studdu við bakið á Lithaugum eftir sjálfstæðisyfiríýs- ingu þeirra í mars síðastliðnum. Landsbergis var viðstaddur þingsetn- ingu í gærog klöppuðu viðstaddirfýrír honum þegar hann gekk frá Dómkirkj- unni til þinghússins. 9Blgðs[ðaS Landsbergis (lengsttil vinstri) í Alþingishúsinu í gær þar sem hann fýlgist með þingsetningunni. Hér er hann í hópi valinkunnra erlendra sendimanna. Lengst til hægri er sendiherra Þýskalands, Hans Her- mann Haferkamp og við hlið hans er Richard R. Best, sendiherra Bret- landS. Timamynd: Ami Bjama Landsbergis dreymir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.