Tíminn - 11.10.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.10.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 11. október 1990 Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins aö Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. K.F.R. FUF Ámessýslu Aðalfundur félagsins veröur haldinn að Brautarholti á Skeiðum fimmtudag- inn 18. okt. kl. 21. Á dagskrá verða venjuleg aöalfundarstörf. Umræður um kjördæmisþing og framboðsmál. Þá mun Kristján Einarsson fiytja erindi og ýmsir aðrir gestir munu láta sjá sig. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnaö aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu). Sími 91-674580. Opið virka daga kl. 9.00-17.00. Verið veikomin. Framsóknarfiokkurínn. Skagfirðingar — Sauðárkróksbúar Komið I morgunkaffi með Stefáni Guðmundssyn alþingismanni, laugardaginn 13. þ.m. kl. 10 til 12 I Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki. Stefán Guðmundsson Rangæingar Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn að Hllðarenda, Hvolsvelli, mánudaginn 15. okt. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og fiokksþing. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga millikl. 17og18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, verður á staðnum. Simi 92-11070. Framsóknarfélögin Suðurland Steingrímur Jóhann Haukur Aðalfundur Framsóknar- félags Kjósarsýslu verður haldinn að Hlégarði sunnudaginn 14. október 1990 kl. 17.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og þar með talið kjör fulltnúa á kjördæmis- þing framsóknarmanna á Reykjanesi, sem haldið verður i Keflavík sunnudaginn 4. nóvember nk. og flokksþing I nóvember. Alþingiskosningar og önnur mál. Að aðalfundi loknum verður gert hlé til skrafs og viðræðna til kl. 19.15, en þá hefst kvöldverður. Gestir fundaríns verða: Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra og frú Edda Guðmunds- dóttir, Jóhann Einvarðsson alþingismaður og fhí Guðný Gunnarsdótt- ir, Haukur Nfelsson fv. hreppsnefndarmaður og frú Anna Steingrims- dóttir. Fólki sem ekki hefur tök á að mæta til aöalfundar er bent á, að það er vel- komið með gesti slna I hlé eftir aðalfund og síðan til kvöldverðarins. Vinsamlegast hafið samband vegna kvöldverðarins við Gylfa, vinnusimi 985-20042, heimaslmi 666442 og við Helga I vinnusima 82811, 985- 21719, heimaslmi 666911, hiðfyrsta. Stjómin. Frá Kjördæmissambandi framsóknarmanna á Vestfjörðum Á þingi sambandsins 8.-9. september sl. var samþykkt að gangast fyrir skoðanakönnun meöal félagsmanna vegna framboös f komandi alþingis- kosnlngum. Hér með er auglýst eftlr þátttöku frambjóðenda I umrædda skoðana- könnun, sem fyrirhugað er að halda I lok októbermánaðar, og nánar veröur tilkynnt um slðar. Þátttaka tilkynnist skriflega til Framboðsnefndar, Hafnarstræti 8, 400 Isa- firði, fyrir 15. október nk. Nánarí upplýsingar veita: Kristjana Sigurðardóttir, Isafirði, slmi: 94-3794. Sigrlður Káradóttir, Bolungarvlk, slmi: 94-7362. Magnús Björnsson, Bíldudal, sími: 94-2261. Einar Harðarson, Flateyri, sími: 94- 7772. Guðbrandur Bjömsson, Hólmavlk, slmi: 95-13331. Framboðsnefnd. REYKJAVIK Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Reykjavlk verður haldinn á Hótel Sögu Átthagasal miðvikudaginn 17. október og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kl. 20:30 Setning. Finnur Ingólfsson formaður. 2. Kl. 20:35 Kosnlng starfsmanna fundarins a) fundarstjóra, b) fundarritara. 3. Kl. 20:40 Skýrsla stjómar a) formanns, b) gjaldkera, c) húsbyggingasjóðs. 4. Kl. 21:00 Umræöur um skýrslu stjómar 5. Kl. 21:20 Lagabreytingar 6. Kl. 21:30 Kosningar 7. Kl.21:45 Tillaga um leið á vali frambjóðenda á llsta framsóknar- manna fyrir Alþinglskosningamar 1991. 8. Kl. 23:00 Önnurmál Stjómin Framsóknarfólk Húsavík Aðalfundur Framsóknarfélags Húsavíkur verður haldinn sunnudaginn 14. október nk. I Félagsheim- ilinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Guðmundur 4. Kosning fulltrúa á flokksþing. Bjamason 5. Guðmundur Bjamason heilbrigðisráðherra ræðir um stjórnmálaviðhorfið. 6. Önnur mál. Nú mætum við hress og kát til starfa. Kaffiveitingar. Stjómin. 21. flokksþing Framsóknarflokksins 21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavlk, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokksþingi segir I lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjömir 'fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksþing hefur rétt til að senda einn fulltrúa á flokksþing fýrir hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyr- ir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjömir. 8. greln. Áflokksþinginu eiga einnig sæti miðstjórn, framkvæmdastjórn, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjómir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins verður auglýst slðar. Framsóknarflokkurínn. Aðalfundur Framsóknarfélags V.-Skaftafellssýslu verður haldinn I Tunguseli fimmtudaginn 11. okt. kl. 21:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Aðalfundur Framsóknarfélags Ámessýslu verður haldinn mánudaginn 22. okt. kl. 21.00 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsmenn, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjómin Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til að llta inn. K.S.F.S. Kópavogur Aðalfundur framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 18. október kl. 20.30 að Hamraborg 5. Félagar, fjölmennið. Stjómin Almennir stjómmálafundir dagana 11.-14. október Halldór Ásgrlmsson sjávarútvegsráðherra og Jón Kristjánsson alþingismaður boða til almennra stjórnmálafunda dagana 11.-14. október, sem hér segir: Fimmtudaginn 11. okt á Hótel Bláfelii, Brelö- dalsvík, kl. 20.30. Föstudaglnn 12. okt I Félagsmiðstöðinni, Djúpavogi, kl. 20.30. Laugardaginn 13. okt á Hrollaugsstööum, Suöursveit, kl. 16.00. Sunnudaginn 14. okt I Hamraborg, Beru- fjaröarströnd, kl. 16.00. Sunnudaginn 14. okt I grunnskólanum GeK- hellnahreppi kl. 20.30. Umræðuefnið: Stjómmálaviðhorfið I upphafi þings. Halldór Ásgrimsson, Jón Krístjánsson. Halktór Ásgrímsson Jón Kristjánsson Stjómin. Framsóknarmenn í Norðuriandskjördæmi eystra 35. kjördæmisþing K.N.F.E. verður haldið að Hótel Húsavlk dagana 10. og 11. nóvember nk. Þann 11. nóvember verður einnig haldið auka kjördæmisþing. Dagskrá verður nánar auglýst sfðar. Skrifstofa K.F.N.E. að Hafnarstræti 90, Akureyri, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17.00-19.00 og föstudaga kl. 15.00-17.00. Starfsmaður er Sigfrfður ÞorsteinsdóHir og mun hún veita allar nánari upp- lýsingar I slma 21180. Stjóm K.F.N.E. Selfoss Framsóknarfélag Selfoss boðar til aðalfundar 23. október nk. kl. 20,30 aö Eyrarvegi 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþingið sem verður á Hvolsvelli. Önnur mál. Félagar, fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Ath. breyttan fundartíma. Stjómin. Konur Suðumesjum Aöalfundur Bjarkar, félags framsóknarkvenna f Keflavík og nágrenni, verð- ur haldinn nk. sunnudagskvöld 14. okt. f Félagsheimili framsóknarmanna í Keflavfk, Hafnargötu 62, og hefst kl._20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Mætiö allar og takiö með ykkur gesti. Kaffiveitingar. Stjómin. Framsóknarfólk Suðurlandi 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðuriandi verður haldið dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingiö hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá auglýst sfðar. Stjóm K.S.F.S. Frá SUF 2. fundur framkvæmdastjómar SUF verður haldinn fimmtudaginn 11. októ- ber kl. 17.30 að Höföabakka 9. Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness Verður haldin að Sunnubraut 21, mánudaginn 15. október kl. 20.30. Dagsskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing 3. Önnur mál. Stjórnin Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Sfmi 43222. K.F.R. Borgnesingar— Nærsveitir Spilum félagsvist f Félagsbæ föstudaginn 12. okt. kl. 20.30. Allir velkomnir. Mætum öll vel og stundvíslega. Framsóknarfélagið Borgamesi. JjrÖL V UNOTENDUR Við í Prentsmíðjunni Eddu _______hönnum, setjum og prentum ____allar gerðir eyðublaða fyrír tölvuvinnslu. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Sýna þarf sömu aðgæslu á fáförnum vegum öðrum! VlÐA LEYNAST HÆTTUR! (UMFEROAR RÁÐ Tvær leiðir eru hentugar til þess að verja ungbarn í bíl Látið barnið annaðhvort liggja í bílstól fyrir ungbörn eða barnavagni sem festur er með beltum. mÉUMFERÐAR Uráð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.