Tíminn - 11.10.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.10.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 11. október 1990 Tíminn 15 Fyrirlestur í Norræna húsinu Danski sagnfræðingurinn og landslags- fræðingurinn dr. Erlend Porsmose dvelst hér á landi í boði Norræna hússins og Listasafhs Sigutjóns Ólafssonar. Hann mun halda tyrirlestur í Norræna húsinu nk. sunnudag, 14. október, kl. 17 um efn- ið „De danske kulturlandskaber og deres bevaring". Erland Porsmose er fæddur árið 1953. Hann lauk cand. phil. prófi í sagnfheði frá háskólanum í Óðinsvéum árið 1976 og doktorsprófi árið 1987. Doktorsritgerð hans fjallaði um sögu sveitaþorpa á Fjóni á tímum ræktunarsamvinnu. Hann hóf störf sem safhvörður við Kerteminde Museum 1980 og var samhliða lektor i byggingasögu við háskólann í Óðinsvé- um. Frá árinu 1981 hefúr Erland Pors- mose verið menningarsögulegur ráðgjafi yfírvalda í minjavemdarmálum. Hann hcfur gefið út tjölda bóka og rita um byggingasögu, landbúnaðar- og héraðs- sögu. Hann á sæti í stjóm Nordisk Kultur- landskabsforbund og Landbohistorisk Selskab. Hann ernú forstöðumaður safns- ins í Kerteminde. Koma Erlands Porsmose hingað til lands er mikill fengur öllum þeim sem fást við minjavemd og skipulagningu vemdarsvæða. Fyrirlestur hans er öllum opinn og gefst þeim sem áhuga hafa tæki- færi til þess að spjalla við hann í Norræna húsinu að fyrirlestrinum loknum. Húnvetningafélagiö í Reykjavík Félagsvist nk. laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag, fimmtudag. Kl. 14 Fijáls spilamennska Kl. 19.30 Félagsvist Kl. 21 Dansað. M-hátíð á Vesturlandi 1990 Helgina 13.-14. október verður M- hátíð í Grundarfirði. Fjölbreytt dagskrá verður báða dagana. Hátíðin verður sett í íþrótta- húsinu kl. 14 og þar verða síðan flutt at- riði. Má þar nefna tónlistarfluming af ýmsum toga, ávörp o.fl. Kl. 16 verða hljómleikar fyrir yngri kynslóðina 1 íþróttahúsinu. Þá verður opnuð myndlist- arsýning heimamanna í samkomuhúsinu kl. 16. Þennan dag mun koma út ný bamabók eftir Inga Hans Jónsson, Gmndarfirði, með myndskreytingum eftir Harald Sig- urðsson. Munu þeir árita bók sína í sam- komuhúsinu eftir opnun myndlistarsýn- ingarinnar. Dagskrá laugardagsins lýkur siðan með píanótónleikum Jónasar Ingimundar- sonar í Grundarfjarðarkirkju kl. 21. Á sunnudag verða tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Grundarfjarðar- kirkju kl. 15.00. Dagskrá helgarinnar lýk- ur með fjölskyldumyndinni Jón Oddur og Jón Bjami sem sýnd verður í samkomu- húsinu Gmndarfirði sunnudag kl. 17. Framhald verður á kvikmyndasýningum helgina 20.-21. október en þá verða myndimar Punktur, punktur, komma, strik og Sóley sýndar. Myndlist á Húsavík Helga Sigurðardóttir heldur myndlistar- sýningu í safnahúsinu á Húsavík helgina 12.-14. október. Sýndar verða 30 myndir, unnar með olíupastel og þurrkrit á pappír, og fylgir texti hverri mynd. Opið verður föstudagskvöld og laug- ardag og sunnudag frá kl. 14-22. Neskirkja Félagsstarfið á laugardaginn kl. 15: Farið verður í kynnisferð að rannsóknastöðinni á Keldum. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í síma 16783 milli kl. 17 og 18 í dag og á morgun. Lárétt 1) Almanak 6) Hlass 7) Huldumann 9) Land 11) Nes 12) Númer 13) Handa 15) Sjór 16) 100 ár 18) Leið- arglöggur. Lóðrétt 1) Tog 2) Þæg 3) Keyr 4) Forsetning 5) Maðks 8) Álasi 10) Kindina 14) Hyskin 15) 1501 17) 55. Ráðning á gátu nr. 6134 Lárétt 1) Ilmandi 6) Áta 7) Dós 9) Gón 11) La 12) LI13) Arm 15) Uml 16) Örn 18) Derring. Lóðrétt 1) Indland 2) Más 3) At 4) Nag 5) Innileg 8) Óar 10) Ólm 14) Mör 15) Uni 17) RR. „Sólaris" eftir Tarkovskí í MÍR Ein af myndum hins fræga sovéska kvik- myndaleikstjóra Andreis Tarkovskí, „Sólaris“, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 14. október kl. 16. „Sólaris" var þriðja kvikmynd Tarkovskís, gerð 1972. Hún er byggð á skáldsögu Pólveijans Stanislavs Lem og var á sínum tima talin einskonar andsvar við mynd bandaríska leikstjórans Stan- leys Kubrick, „2001“. Sjálfúr vildi Tarkovskí ekki likja þessum myndum saman, taldi bandarísku myndina firemur f ætt við teiknimyndasögu. Aðalleikend- umir í „Sólaris“ eru Donatas Banionis, Natalía Bondartsjúk, Júri Jarvét og Ana- tóli Solonitsyn. Myndin er talsett á ensku. Aðgangur ókeypis. Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg halda fúnd í Átthagasal (suðurenda Hótel Sögu, fyrstu hæð) laugardaginn 13. októ- ber 1990. Salurinn verður opnaður kl. 12 á hádegi. Dagskrá: 1. Sameiginlegur hádegisverður. 2. Setning og ávarp: Kjartan Gunnarsson, formaður SVS. 3. Ávarp: „Um framtíð NATO“, Þórður Ingvi Gunnarsson, formaður Varðbergs. 4. Erindi: „Ástand og horfúr í Sovétrikj- unum“ (flutt á ensku), dr. Michael S. Vos- lensky. 5. Fyrirlestur: „Vfgbúnaður Sovétmanna á Norðurslóðum“ (á ensku), dr. Thomas Ries. 6. Ræðumenn svara fyrirspumum. Besti vinur Ijóðsins Besti vinur ljóðsins heldur skáldakvöld í Norræna húsinu fimmtudagskvöldið 11. október ld. 21. Þar verður lesið úr skáld- verkum sem væntanleg em á næstunni. Eftirtalin skáld koma ffarn: Gyrðir El- fasson, en skáldsaga hans „Svefhhjólið" kemur út á næstu dögum, Ólafúr Gunn- arsson, sem les úr væntanlegri bók, Krist- ján Ámason sem les úr sonnettum sínum, Sigfús Bjartmarsson sem les úr nýrri ljóðabók og Einar Heimisson sem Ies úr skáldsögu sinni „Söngur um konu“ sem kemur út innan skamms. Mcgas og Þór- unn Valdimarsdóttir kynna bók sína sem Forlagið gefúr út eftir nokkrar vikur og þá verður lesið úr þýðingu Friðriks Rafns-. sonar á nýjusm skáldsögu Milans Kund- era, Ódauðleikanum, en ísland er eitt af fyrstu löndunum þar sem bókin kemur út. Þetta kvöld Besta vinarins er helgað Jónasi Guðlaugssyni, en um þessar mund- ir kemur út úrval úr ljóðum hans. Auk skáldanna mun Móeiður Júníus- dóttir djasssöngkona koma ffam og syngja nokkur lög. Móeiður er aðeins 18 • ára en hefúr samt sem áður vakið veru- lega athygli og þykir í hópi efnilegustu söngkvenna landsins. Veitingasala Norræna hússins verður opin af þessu tilefni. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Aðgangseyrir verður kr. 500. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmen Raffnagn: ( Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarijöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bflanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. rAMrfieeléi , s * \ 10. október 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,070 55,230 Steriingspund 108,177 108,491 Kartadadollar 47,906 48,045 9,4744 9,5019 9,3555 9,8143 9,3284 Sænsk króna 9,7859 Rnnskt mark 15,2548 15,2992 Franskurfrankl 10,7906 10,8220 Belgiskur franki 1,7558p 1,7609 Svissneskur franki... 43,1363 43,2617 Hollenskt gyllini 32,0519 32,1450 Vestur-þýskt mark... 36,1257 36,2306 0,04818 0,04832 5,1497 Austurrískur sch 5,1347 Portúg. escudo 0,4098 0,4110 Spánskur peseti 0,5734 0,5750 Japansktyen 0,42127 0,42249 96,893 97,174 78,8955 75,0852 SDR 78,6669 ECU-Evrópumynt..., 74,8677 Útivist um helgina Helgarferð 12.-14. okt. á rómaðar slóðir á suðurströndinni: Vík — Hjörleifshöfði — Dyrhólaey — Hafursey — Reynishverfið. Gengið á Reynisfjall, strandganga. Svefn- pokapláss. fvliðar og pantanir á skrifstofú Útivistar. Sunnudagur 14. okt. Kl. 13.00: Esjuhringurinn. Síðasta gangan í Esjuhringnum. Gengið um Svínaskarð fra Svinafelli í Kjós á milli Móskarðs- hnúka og Skálafells. Safnaöarfélag Ásprestakalls verður með sölu 1 Kolaportinu nk. laugar- dag, 13. október. Garðar Eiríksson ráöinn útibússtjóri Búnaöarbankans á Selfossi 1. scptember s.l. var Garðar Eiríksson ráðinn útibússtjóri Búnaðarbankans á Sel- fossi. Jafhffamt var gerð brcyting á starf- semi útibúsins, þannig að það starfar nú sem sjálfstætt útibú, en hafði áður verið undir stjóm útibúsins í Hveragerði. Útibúið í Hvcragcrði hcfúr um árabil rekið þijár afgreiðslur utan H veragcrðis: á Selfossi, Flúðum og Laugarvatni. Útibúið á Selfossi var opnað 1978 og er nú starf- rækt í eigin húsnæði að Austurvegi 10. Viðskiptin hafa vaxið jafnt og þétt og því var ákvcðið að veita útibúinu sjálfstæða stjóm sem einnig fer með yfirstjóm af- greiðslna á Laugarvatni og Flúðum. Útibúið í Hveragerði verður áffarn rekið sjálfstætt, en útibússtjóri þar er Guð- mundur Hrafh Thoroddsen. Garðar Eiríksson lauk prófi ffá Sam- vinnuskólanum árið 1972. Þá hóf hann störf hjá Samvinnubanka íslands hf. og hefúr starfað þar síðan, lengst af sem úti- bússtjóri í Grundarfirði, en síðustu árin hefúr hann vcrið útibússtjóri Samvinnu- bankans á Selfossi. Hann situr í fhamkvæmdastjóm Slysa- vamafélags íslands scm gjaldkcri félags- ins. Garðar er fæddur 1. október 1952. Hann er kvæntur Önnu Vilhjálmsdóttur og eiga þau þijú böm á aldrinum tveggja til fimmtán ára. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 5.-11. októberer f Laugamesapóteki og Árbæjar- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyftaþjónustu em gefnar í síma 18888. Hafnarijöiöur. Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar 1 slmsvara nr. 51600. Akureyil: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, tll kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milll kl. 12.30- 14.00. SeHoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær. Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Roykjavik, Settjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- fjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og timapantan- Ir I slma 21230. Borgarspftaiinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (síml 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I slmsvara 18888. Onaamisaðgefðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarijörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landsprtalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldninarlækningadelld Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Neppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós- epsspltali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi vlrka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvllið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarijöiður. Lögreglan slml 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið sími 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. [safjörötr: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, branaslmi og sjúkrabifreiö slmi 3333. Tímamót í líffi sexmenninga Laugardaginn 13. október nk. kl. 16.00 verður opnuð forvitnileg samsýning í Hafhar- borg, lista- og menningarstofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 34. Þar sýna sex listamenn verk sín sem unnin eru á árunum 1989 og 1990. Þeir eru: Daníel Sigurðsson, Helga Magnúsdóttir, Kristín Geirsdóttir og Þorbjörg Gunnarsdóttir sem sýna olíumálverk, Heiða Leifsdóttir sýnir skúlptúr úr plexigleri, steinsteypu og stáli og Ragnhildur Ragn- arsdóttir sýnir handþrykktar tréristur. Þau útskrifúðust úr Myndlista- og handíðaskóla fslands vorið 1989. Öll eiga þau það sameiginlegt að hafa byrjað myndlistarnám sitt á fúllorðinsárum og voru í hópi þeirra elstu sem luku prófi frá skólanum það ár. Þeim er það sérstök ánægja að bjóða fólk velkomið á sýninguna sem verður opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 14-19 og lýkur þann 28. október. Aðgangur er ókeypis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.