Tíminn - 11.10.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 11.10.1990, Blaðsíða 19
• I •> t •» I • •"< Fimmtudagur 11. október 1990 Tíminn 19 Siguröur Grétarsson lék á vinstrí kantinum í leiknum í gær og var hann ekki langt frá því aö skapa sér færí til að jafría undir lok leiksins. Tfmamynd Pjetur. Knattspyrna Spánn-ísland: KÆLIBÍLL Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-42873 v________________/ LITAÐJÁRN Á ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníserað þakjám. Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf. Sími 91-680640 Enn minnsta tap! Spánverjar sigruöu íslendinga 2-1 í 1. undanriöli EN í knattspymu í Sevilla í gærkvöld. Enn tapar ís- lenska landsliðiö með minnsta mun á útivelli, en sú hefur raunin jafnan verið á gegn Spánveijum. Spánverjar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik og íslendingar voru heppnir að fá ekki á sig mark fyrr en Dönum tókst ekki að rúlla Færey- ingum upp á Idretsparken í Kaup- mannahöfn í gærkvöld eins og að var stefnt. Sigur Dana var þó ör- uggur, þeir skoruðu tvö mörk í hvorum hálfleik er vöra Færeyinga var annars hugar. Uppselt var á leikinn, eu samkvæmt fréttaskeyt- um voru 38.563 áhorfendur á leiknum. Michael Laudrup var hættulegasti leikmaður Dana í gær. Sendingar hans komu færeysku vörninni hvað Knattspyma: Þjóðverjar unnu Svía Heimsmeistarar Þjóðveija í knatt- spyrau unnu 1-3 sigur á Svíum í vináttulandsleik í Stokkhólmi í gær. Berti Vogst, hinn nýi lands- liðsþjálfari Þýskalands, vann þar með sinn fyrsta sigur með liðinu. Það voru þýskir leikmenn sem leika á Ítalíu, sem sáu um mörkin í gær, Jörgen Klinsmann skoraði á 28. mín. Rudi Völler á 38. mín. og Andreas Brehme á 44. mín. Stefan Rehn minnkaði muninn fyrir Svía úr vítaspyrnu á 73. mín. BL á 44. mín. en þá skoraði Butragu- eno. Vörnin var þar illa á verði, skildi þennan hættulega leikmann eftir óvaldaðan og hann skallaði í netið. Á 64. mín. brást vörnin aftur og Carlos skoraði heppnimark, skaut í Þorgrím Þráinsson og boltinn fór í netið. Tveimur mín. síðar náði Sig- eftir annað í uppnám og hann skor- aði tvö marka Dana, á 8. og 49. mín. Lars Elstrup skoraði á 38. mín. og Flemming Povlsen á 89. mín. Allan Morkore náði að jafna fyrir Færey- inga 1-1 á 22. mín. Leikurinn var harður og til marks um það voru markverðir beggja liða bókaðir. Leikurinn snérist um sjálf- stæðisbaráttu Færeyinga ekki síður EM í knattspymu: Markalaust í Bergen Norömenn og Ungveijar gerðu markalaust jafntefli í 3. undanriöli EM í knattspymu í Bergen í gærkvöld. „Við hefðum átt að skora þrjú mörk í leiknum," sagði Ingvar Stadheim landsliðsþjálfari Norðmanna eftir leik- inn. „Þessi leikur var vonbrigði fyrir okkur.“ Norðmenn höfðu tögl og haldir lengst af í gær, en þeim tókst ekki að nýta færin. Markvörður Ungverja Zsolt Petry átti mjög góðan leik og bjargaði liði sínu frá tapi. ítalir, Sovétmenn og Kýpurbúar leika einnig í þessum sama riðli. Einaum leik er þegar lokið, Sovétmenn unnu þá Norðmenn 2-0. BL urður Jónsson boltanum af varnar- manni Spánverja og skoraði skondið mark. Varnarmaðurinn og mark- vörðurinn voru að undirbúa spyrnu frá markinu er Sigurður kom og tók af þeim boltann. Eftir markið náði íslendingar völd- um á vellinum, en tókst ekki að skapa sér góð færi. Besti leikmaður íslenska liðsins í leiknum var Sævar Jónsson. BL Enska knattspyrnan: Rush kominn með 250 mörk fyrir Liverpool Ian Rush skoraði þrennu í 4-1 sigri Liverpool á Crewe í síðari leik lið- anna í 2. umferð ensku deildarbik- arkeppninnar í fyrrakvöld. Þar með náði Rush að skora sitt 250. mark fyrir liðið. Það var annað mark Rush í leiknum sem var það 250. Úrslit í 2. umferðinni urðu þessi, lið, úrslit, í gær og loks samtals: Arsenal-Chester........5-0 6-0 Barnsley-Aston Villa...0-1 0-2 Blackburn-Rotherham....1-0 2-1 Bolton-Coventry........2-3 4-7 Brentford-Sheffield Wed. ..1-2 2-4 Bristol City-Sunderland ...1-6 2-6 Crewe-Liverpool .......1-4 2-9 Everton-Wrexham........6-0 11-0 Hartlepool-Tottenham...1-2 1-7 Ipswich-Shrewsbury.....3-0 4-1 Leyton Orient-Charlton ...1-0 3-2 Peterborough-QPR.......1-1 2-4 Portsmouth-Cardiff.....3-1 4-2 Southampton-Rochdale ...3-0 9-0 Southend-Crystal Paiace ..1-2 1-10 Swindon-Darlington.....4-0 4-3 Watford-Norwich........0-3 0-5 Wolves-Hull ...........1-1 1-1 Hull komst áfram á marki á úti- velli. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvog! 2, Reykjavfk Sfmar: 91-30501 og 84844 BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bfla eriendis interRent Europcar EM í knattspymu: Tvö mörk Laudrups - í 4-1 sigri Dana á Færeyingum ® ÚRBEINING ) Tökum að okkur úrbeiningu á öllu kjöti. t Þaulvanir fagmenn. Upplýsingar í síma 91-686075 1 Guðmundur og Ragnar Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Heusuiif) • ^SUPER C ÍRcomplöí Ptablets Náttúrieg, lífræn vítamin og heilsuefnl I samráði við lækna og víslndamenn. Súper B-sterkt B fjölvitamin. B-6 vitamin, bývax og Leclthln. C-vrtamín - Bloflu, Sllica, appelsínubragð. Dolomite-kalk og Magnesium. B-vftamin - Covltol - hnclnt E- vítamin. EP. kvöldrósarotia - E-vílamín. Super soya Lecithin-1200 Wild sea kelp-þaratöftur m/yfir 24 steinefhl, slRca o.fl. Fæst hjá: Vörahúsl K.Á Solf., Samkaupum og vorslunlnni Homlð, Keflavfk, FJarðarkaupum og Heilsubúðlnnl, Hafnarf., Hellsuhomlnu, Akuroyri, Studlo Dan, Isafirðl, versl. Forska. Sauð- árkr., Hellsuvall, Grænu llnunni, Blómavall o.fl. f Reykjavik. DreHtng: BlÓ-SELEN umb Síml 91-76610.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.