Tíminn - 18.10.1990, Page 1

Tíminn - 18.10.1990, Page 1
: i ■ I ■ H ■ i Hefur boðað frjálslyndi og framfarír í sjö tugi ára FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER1990 - 201. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Islenskir apótekarar miða sig við hæsta lyfsöluverð á Norðurlöndum: Erum hæst Norð- urlanda í lyfjaokri Apótekarafélag íslands berst nú við að láta líta svo út að álagning á lyf sé hófleg á íslandi. í auglýsingu í dagblaði sl. þriðjudag bera þeir lyfjaálagningu hér saman við heildsölu- og smásöluálagningu á lyf í Danmörku, þar sem hlutur lyfsala í lyfjaverði er hvað hæstur í álf- unni. Sé dæmi þeirra skoðað, kemur þó í Ijós að álagning í íslensku apóteki er 5% hærri en í Danmörku, en þar er hún 57%. Það þýðir að lyfsalar fá í sinn hlut 100 milljónum meira en danskir starfsbræður þeirra fýrir að selja sama magn. En sagan er þó ekki öll: Heildsöluálagn- ingin er líka hærri hér. í Danmörku er hún 8,5%, en hér 13,5% og að auki kaupa íslensk- ir lyfjainnfiytjendur lyf á nálægt 15% hærra inn- kaupsverði en danskir. Þannig leggst flest á eitt til að gera lyf dýr á íslandi. Niðurstaða apó- tekara sjálfra í dagblaðsauglýsingu þeirra er því rökrétt: „Álagning á lyf er hrikaleg.“ • Blaðsíða 5 Hrikaleg álagning Athyglisverð auglýsing Apótekarafélags Islands, sem birst hefur í dagblöðum, leiðir m.a. í Ijós 83,7% álagningu á innkaupsverð lyfla á fslandi, boríð saman við 70,5% í Danmörku. Miðað við heildar inn- kaupsverð þýðir þessi munur í kríngum 240 milljónir í vasa lyfjainnflytjenda og apótekara á fslandi umfram það sem danskir fengju í vasann af sama skammti. ' I I \ N IJ / l \ \ „Alagningáfyf erhrikaleg“ Staðreyndif: Álagníng á lyf hér á landi cr ekki hærri en almenm gerist í sérverslunum hcrlcrvdis. Samt eru apólekin einu verslantrnar sem lögum samkvæmt verða að haftt dýran lager og háskólantenntaða menn I vtnnu. DANMÖRK (StANO 19,7% t*essi skýringarmynd sýnir hvernig útsöluverð lyfe verður til í t>a ítaftrku og á fslandi. Þar ttemur fram að hlutur apóteka er.htnn santi í báöum iöndunum. Þó eru ueplega 6000 ibúar að meðaltah á hvert apótek á lslandi en 16000 í Danmðrku. Þótt stórar rekstrareiningar séu hagkvxmari en smáar er álagning apóteka n*r hin sama hér og í Danmörku. Bendir þcda tll þess að átagtdngln sé hrikateg? *** *** 4 kmtimi mmh «*yk» í um t*9*i tnáL & Apóteharafélag íslands Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra: íslendingar hafa ekki staðið við loforð um þróunaraðstoð: NISKAIÞROUNARHJALP UNDIR ÞJOÐARATKVÆÐI? Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.