Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 18. október 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvatpaö kl. 02.05 aðfaranótt laugardags) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttír. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, B.OO, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttlr. 02.05 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgóngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurfekið úrval frá sunnu- degi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og fiugsamgöngum.(Veðurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að Tengja. Laugardagur 20. október 15.00 íþróttaþátturlnn Meðal efnis í þættinum verða svipmyndir úr ensku knattspymunni. 18.00 Alfreð önd (1) (Atfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur fyrir böm. At- hafnaöndin Alfreð hefur sterka réttlætiskennd og ekkert andlegt er henni óviðkomandi. Alfreð ferð- ast víöa, bæði í tíma og rúmi, og gerir sitt besta til að bæta úr þvi sem miður fer. leikraddir Magnús Ólafsson og Stefán Kari Stefánsson. býðandi Ingi Kart Jóhannesson. 18.25 Klsulelkhúsið (1) (Hello Kitty’s Furry Tale Theater) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sígrún Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðlr (1) (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 Fólklð f landinu. Vinstri hönd Islands. Hilmar Oddsson ræðir við Kristján Arason hand- knattleikskappa. 20.30 Lottó 20.35 Fyrlrmyndarfaðlr (4) (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokkur, Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Upprelsnin á Bounty (Bounty) Bandarísk blómynd frá 1984. Þar segir frá hinnl frægu uppreisn áhafnarinnar á skipinu Bounty gegn Bligh skipstjóra. Leikstjóri Roger Donald- son. Aðalhlutverk Mel Gibson, Anthony Hopkins, Laurence Olivier, Edward Fox og Bemard Hill. Þýðandi Kristmann Eiösson. 23.10 Tlna Turner Upptaka frá tónleikum Trnu Tumer í Barcelona 6. október. 01.10 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 20. október 09:00 Með Afa Skemmtileg morgunstund með Afa og Pása. 10:30 Biblfusögur Að þessu sinni fara krakkarnir ásamt vingjamlega vlsinda- manninum og vélmenni hans til Betie- hem I leit að Jesú- baminu. 10:55 Tánlngamir f Hæðargerði (Beverly Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd. 11:20 Stórfótur (Bigfoot) 11:25 Telknimyndir Þrælgóðar teiknimyndir fyrir alla fjölskylduna.. 11:35 Tinna (Punky Brewster) Skemmtilegir framhaldsþættir. . 12:00 f dýraleit (Search for the Worids Most Secret Animals) Ein- staklega vandaðir fræðsluþættir fyrir böm þar sem hópur bama allstaöar að úr heiminum koma saman og fara til hinna ýmsu þjóölanda og skoða dýralif. I þessum þætti koma krakkamir við I Ástr- allu. Þulir: Július Brjánsson og Bára Magnúsdótt- ir. 12:30 KJallarinn Tónlistarþáttur. 13:00 Lagt I 'ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13:30 Veröld-Sagan f sjónvarpl (The World:A Television History) Stórbrotin þátta- röð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunrri. 14:00 f brimgarðinum (North Shore) Ungur brimbrettaáhugamaður kemur til Hawaii að leita sér frægðar og frama á risaöldunum þar. Þama hittir hann þjálfara, sem kennir honum að göfgi íþróttarinnar sé meira virði en sigurinnAðal- hlutverk: Matt Adler, Gregory Hamson og Nia Pe- eples. Leikstjóri: William Phelps Framleiðandi: Randal Kieiser. 1987. 15:35 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 16:05 Sportpakklnn Fjölbreyttur iþróttaþáttur i umsjón Heimis Karls- sonar og Jóns Amar Guðbjarlssonar. Stöð 2 1990. 17:00 Falcon Crest (Falcon Crest) 18:00 Popp og kók Pottþéttur tónlistarþáttur. Umsjón: Sigurður Hlöð- versson og Bjami Haukur Þórsson. Stjóm upp- töku: Rafn Rafnsson. Framleiðendun Saga fllm og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Coia 1990. 18:30 Bflalþróttlr Umsjón: Heimir Kartsson og Jón Öm Guðbjarls- son. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 20:00 Morögáta (Murder She Wmte) 20:50 Spéspegill (Spitting Image) Breskir gamanþættir. 21:20 Bllndskák (BlindChess) Bandarisk spennumynd þar sem sgir frá ungri stúlku sem er handtekin, ákærö og sett I fangelsi fyrir morð, sem hún ekki framdi. I fangelsinu liflr hún I stööugum ótta, því það er setiö um líf henn- ar. Henni tekst að flýja og er hún á flótta undan lögreglunni og morðingjanum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Ossie Davis. Leikstjóri: Jerry Jame- son. 1989. Bönnuð bömum. 22:50 Zabou (Zabou) Rannsóknarlögreglumaðurinn Schimanski er á hælum eituriy^amafiunnar. Böndin berast að næturklúbbi sem stundaöur er af þotuliðinu. Sér til skelfingar uppgöhrar Schimanski að dóttir gam- allar vinkonu hans viröist flækt i málið. Hann reynir að koma henni undan en hann fellur I gildru mafíunnar og vaknar á spitala sakaður um morð. Aðalhlutverk: Götz George, Claudia Messner og Wolfram Berger. Leikstjóri: Hajo Gies Bönnuð bömum. 00:30 Elnvalallð (The Right Stuff) Myndinnni má skipta i tvo hluta. Sá fyrri fjallar um frægasta tilraunaflugmann Bandaríkjanna fyrr og síðar, Chuck Yeager, en hann rauf hljóðmúrinn árið 1947. Seinni hlutinn greinir frá mönnunum sjö sem mynduðu fyrsta geimfarahóp N.A.S.A. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Barbara Hershey, Kim Stanley, Donald Moffat, Levon Helm og Scott Wilson. Leikstjóri: Phillip Kaufman. Framleiðandi: James D. Brubaker 1983. Bönnuð bömum. 03:35 Dagskrárlok Sunnudagur 21. október HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Guðmundur Þorsteinsson prófastur i Reykjavíkurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðuriregnlr. 8.20 Klrkjutónlist ,Jesú min morgunstjarna' eftir Gunnar Reyni Sveinsson, ,Guði sé lof, þvi að gæskan ei dvin", sálmforieikur eftir Atfa Heimi Sveinsson og Pré- lúdia, Kórall og fúga eftir Jón Þórarinsson. Ragn- ar Bjömsson leikur á orgel Kristskirkju i Reykja- vik. Messa I G-dúr fyrir einsöngvara, kór, hljóm- sveit og orgel eftir Franz Schuberl Lucia Popp, Adoli Dallapozza og Dietrich Fischer-Dieskau syngja með kór og hlómsveit Útvarpsins I Munchen; Wolfgang Sawallisch stjómar. Orgel- leikari er Elmar Schloter. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaö um guðspjöll Hulda Pálsdóttir frú á Höllustöðum ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 1,35-52, við Bem- harð Guðmundsson. 9.30 Kvintett nr. 1 I D-dúr eftir Friedrich Kuhlau Jean-Pierre Rampal leikur á flautu ásamt Juilliard strengjakvartettinum, 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðuriregnlr. 10.25 Veistu svarlð? Spumingaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndís Schram og Jónas Jónasson. 11.00 Messa i Félagsmiöstöðinni Fjörgyn Prestur séra Vigfús Þ. Ámason. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni sjómönrr- um. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Brot úr útvarpssögu - fréttaþjónustan Fyrri þátlur. Umsjón: Margrét E. Jónsdóttir og Gunnar Stefánsson. Lesarar: Hallmar Sigurðs- son og Broddi Broddason. 15.00 Sunglð og dansað 160 ár Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlíst- ar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðuriregnlr. 16.30 Leiklestur: .Klifurpési" eftir Antonio Callado 17.30 f þjóðbraut Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Spunl Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kfkt út um kýraugað Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 22.15 Veöuriregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum ■ lelkhústónlist 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miðnæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags). 01.00 Veðuriregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum íl morguns. 8.15 DJassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tiö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Sunnudagssveiflan Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 15.00 ístoppurinn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga Spilverksins og leikur lögin þeirra. Þriðji þáttur af sex. (Einnig út- varpað flmmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón AUi Jón- asson og Hlynur Hallsson. 20.30 íslenska gullskffan: .Sannar sögur" með Valgeiri Guðjónssyni úr leikritinu .Síldin er komin" eftir löunni og Kristinu Steinsdætur 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarsgn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttlr. Nætursól - Herdlsar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 í dagsins önn Blessaö kaflið eða hvað Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðin - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurlekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Knútur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Sunnudagur 21. október 14.30 íþróttlr Bein útsending frá úrslitaleik Evrópubandalags- mótsins i tennis í Antwerpen. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er séra Magnús G. Gunnarsson, prestur á Hálsi í Fnjóskadal. 17.50 Mlkki (3) (Miki) Danskir bamaþættir. Þýöandi Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaður Helga Sigríður Harðardóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 18.05 Ungmennafélagiö (27) Þáttur ætlaður ungmennum. Samansafn úr eldri þáttum. Umsjón Valgeir Guöjónsson. Stjórn upp- töku Þór Elís Pálsson. 18.30 Fríöa (1) (Frída) Myndin segir frá Fríöu sem er ellefu ára. Kaisa, eldri systir hennar, er stööugt ástfangin. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision - Norska sjónvarpiö) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskiptl (20) Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Ófrióur og örlög (2) (War and Remembrance) Bandarísk myndaflokk- ur byggöur á sögu Hermans Wouks. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen, Barry Bostwick og Ralph Bellamy. Þýöandi Jón 0. Edwald. 21.30 Íloftinuí 60 ár (1) Upphaf útvarps á Islandi. Hinn 20. desember n.k. verða 60 ár liöin frá fyrstu útsendingu Ríkisút- varpsins. Af þvl tilefni sýnir Sjónvarpiö nokkra þætti þar sem saga Ríkisútvarpsins er rífjuð upp og gerð grein fyrir starfsemi ÚNarps og Sjón- varps um þessar mundir. Umsjón Markús Öm Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Víglundsson. 22.05 Ný tungl. Sá sem er dauður. Fjórði og síöasti þátturinn í syrpu sem Sjónvarpið lét gera um dulrænu og alþýðuvisindi. I þættinum er fjallað um dauðann, lif eftir hann og sálnaflakk. Höfundur handrits Jón Proppé. Dagskrárgerð Helgi Svenisson. 22.35 Yflrheyrslan (Förhöret) Ungur yfimiaður i sænska hernum er kallaður til yfirheyrslu hjá stjómarskrámefnd þingsins. Njósnarinn Bergling hefur horfið sporiaust I Moskvu og grunur leikur á að sænska leyniþjón- ustan hafl ráðið hann af dögum. Myndin er byggð á sögu eftír Jan Guillou. Leikstjóri Per Berglund. Maihlutverk Stellan Skarsgárd, Helen Söderq- vist, Guy de la Berg og Cari-Axel Karisson. Þýð- andi J_óhanna Þráinsdóttir. 23.35 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 21. októpber 09:00 Kærlelksblrnlmlr (Care Bears) Falleg teiknimynd um vinalega bimi. 09:25 Trýnl og Gosl Skemmtileg teiknimynd. 09:35 Gelmálfamir Sniðug teiknimynd með Islensku tali. 10:00 Sannlr draugabanar (Real Ghostbusters) Spenrtandi teiknimynd. 10:25 Perla (Jem) Teiknimynd. 10:45 Þnunufuglarnlr (Thunderbirds) 11:10 Þrumukettlmlr (Thundercats) 11:35 Sklppy Spennandi framhaldsþættir.. 12:00 Kostulegt klúður (Kidnapning) Spennandi og skemmtileg fjölskyldumynd sem segir frá fjórum ungmennum en frændi þeirra fær þau til að ræna syni auðkýfings nokkurs. Aöal- hlutverk: Otto Brandenburg, Jesper Langberg, Lisbeth Dahl og Axel Ströbye. Framleiðandi: Just Betzer. 13:15 ítalski boltlnn Bein útsending frá itölsku fyrstu deildinni.Að þessu sinni eru það stóriiöin Napoll og A.C Míl- anó sem leiða saman hesta slna. Umsjón: Heim- ir Karlsson. Stöð 21990. 14:55 Golf Opna bandaríska kvennamótið. Umsjónarmaður: Björgúifur Lúðviksson. 16:00 Myndrokk Skemmtilegum tónlistamiynböndum gerð skil. 16:30 Popp og kók Endurtekinnn þáttur frá þvl i gær. Umsjón: Sig- urður Hlööversson og Bjami Haukur Þórsson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendun Saga fllm og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 17:00 Bjðrtu hllðarnar Helga Guðrún fær þær Ástriði Andersen og Rögnu Ragnars sendiherrafrúr I létt spjall i sjón- varpssal. Endurtekinn þáttur frá 12. ágúst síöast- liönum. 17:30 Hvað er épera? Tjáning tóniistarinnar (Understanding Opera) Þriðji þáttur um innri skilning óperuverka. I þessum þætti verður fjallað um ópernna Fidelio eftir Beethoven. Siðasti þátt- urinn verður aö viku liöinni. 18:25 Frakkland nútlmana (Aujourd'hui) Athyglisverðir fræðsluþættir um allt milli himins og jaröar sem Frakkar eni að fást við. 18:40 Viðskiptl I Evrópu (Financial Times Business Weekly) Fréttaþáttur úr viðskiptaheiminum. 19:19 19:19 Lengri og Itariegri fréttir ásamt veðurfréttum. 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) Margverölaunaöur framhaldsþáttur um dreng á gelgjuskeiðinu og sjáum viö heiminn frá sjónar- hóli hans. 20:25 Hercule Polrot Að þessu sinni eiga þeir félagar i höggi við njósn- ara sem er hundeltur af bandarísku alrikislögregF unni og mafiunni. 21:20 BJörtu hllðarnar Til að stytta hjá ykkur skammdegið verður þessi létti og skemmtilegi spjallþáttur áfram á dagskrá i vetur. 21:50 Óslgrandi (Unconquered) Sannsöguleg mynd sem byggö er á ævi Richm- ond Flowers yngri. ÁriÖ 1955 var Richmond Flo- wers sjö ára strákur sem þjáöist af asma og gekk í bæklunarskóm en dreymdi um aö spila fótbolta. Á táningsárunum heilsast honum betur og kemst í skólafótboltaliöiö. Þegar hann neyöist til aö hætta þar vegna asmans reynir hann við grindar- hlaup í staöinn. Á þessum tíma ríkir mikill órói í suöurrikjum Bandarikjanna vegna kynþáttahat- urs og faöir hans, sem er mjög frjálslyndur, verö- ur fyrir baröinu á Ku Klux Klan. En Richmond læt- ur ekkert aftra sér og sækir um inngöngu í fót- boltaliö Tennessee háskólans. Aöalhlutverk: Pet- er Coyote, Dermot Mulrooney og Tess Harper. Leikstjóri og framleiöandi: Dick Lowry. 1988. 23:45 Mögnué málaferli (Sgt. Matlovich Vs the U.S.Air Force) Leonard hefur starfaö í þjónustu bandaríska flughersins um tólf ára skeiö og hlotið margvíslegar viöur- kenningar og oröur fyrir dugnaö í starfi. Þegar hann viöurkennir sam- kynhneigð sína horfir mál- iö ööruvísi viö fyrir yfirmönnum hans, sem boöa til réttarhalda til aö skera úr um hvort Leonard sé hæfur til aö gegna herþjónustu. Aöalhlutverk: Brad Dourif, Marc Singer og Frank Converce. Leikstjóri: Paul Leaf. 1978. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01:20 Dagskrárlok RUV ma Mánudagur 22. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt fónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffia Karisdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu,Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu slna (16). 7.45 Listról. 8.00 Fréttir og Morgunauklnn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu m gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan .Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (16). 10.00 Fréttir. 10.03 Vlö lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóm Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við slmann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstónar frá Spáni Fantasfa ópus 7 eftir Femando Sor og Pólónesa ópus 2, númer 2 eftir Dioniso Aquado. Julian Briem leikur á planó. Sjö spænsk alþýðulög eftir Manuel de Falla. Edith Thallaug syngur og Eva Knardahl leikur á planó. Annar þáttur úr .Conci- erto de Aranjuez' eftir Joaquin Rodrigo. Julian Briem leikur á gítar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegi 12.01 Endurteklnn Morgunauki. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns ðnn - Reynsluheimur karia Umsjón: Sigrlður Amardóttir. (Einnig úWaqjað I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISUTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan:.Riki af þessum heimi' eftir Alejo Carpentier Guðbergur Bergsson les þýðingu sírra, lokalestur (8). 14.30 Miðdegistónllst frá Spáni Spænsk svlta ópus 47 eftir Isaac Albéniz og Úr verkinu .Söngvar frá Spáni' eftir Cordoba Julian Briem leikur á gltar. .Granada' eftir A. Lara. José Carreras syngur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Móðurmynd Islenskra bókmennta Fjórði þáttur. Umsjón: Soffia Auður Birgisdóttir. (- Einnig útvarpaö flmmtudagskvöld kl. 22.30) SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00.18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrln Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Á förnum vegi NorÖanlands meö Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagtrispa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréltlr. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræöslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á síödegl frá Spáni Alicia de Larrocha leikur á píanó, tvö verk eftir Enrique Granados. José Carreras syngur lög úr spænskum söngleikjum. Enska kammersveitin leikur; Antoni Ros-Marbá stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Um daginn og veglnn Gissur Pétursson talar. 19.50 filenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 20.00 Þættlr úr „Vatnatónllst" Georgs Friedrichs Hándels 20.30 Stefnuræöa forsætisráöherra Beint útvaq> frá umræðum á Alþingi. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miönæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp báðum rásum fil motguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lifsins Lerfur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið (blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunutvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. .Útvarp, Útvarp' kl. 8.31. útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjönarmenn: Guðrún Gunnaredóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóöarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskffan frá þessu árl: .Live at San Quentin' með B.B. King 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 22.07 Landlö og mlöln Sigurður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Sunnudagssvelflan Endurtekinn þáttur Gunnare Salvarssonar. 02.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan Þáttur Gunnare Salvareson- ar heldur áfram. 03.00 í dagslns önn - Reynsluheimur karia Umsjón: Sigriður Amardóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Vélmennlð leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mlðin Sigurður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSH LUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 22. október 17.50 Tuml (20) (Dommel) Belglskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldör N. Lánisson. Þýöandi Edda Kristjánsdóttir. 18.20 Kalli krlt (5) (Chariie Chalk) Teiknimyndaflokkur um trúð sem heimsækir sér- stæða eyju og óvenjulega ibúa hennar. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Signjn Waage. 18.35 Svarta mútln (5) (Souris noire) Franskur myndaflokkur um nokkra krakka sem lenda i skemmtilegum ævintýrum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ynglsmær(166) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Úrskurður kvlðdóms (20) (Trial by Jury) Leikinn bandariskur myndaflokkur um yfir- heyrelur og réttarhöld I ýmsum sakamál- um. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dlck Tracy Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Almennar stjómmálaumræöur Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðum um hana. Dagskráriok verða um eða eftir miðnætti stöðHH Mánudagur 22. október 16:45 Nágrannar (Neighboure) 17:30 Depill Sniðug teiknimynd um lltinn sætan hund með gríðarieg stór eyru. 17:40 Hetjur hlmingelmslns (He-Man) Teiknimynd. 18:05 í dýraleit (Search for the Worids Most Secret Animals) Að þessu sinni ern krakkamir I Ástrallu. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Þulir Bára Magnúsdóttir og Júlíus Brjánsson. 18:30 Kjallarlnn Tónlistarþáttur. 19:1919:19 20:10 Dallas Þaö er alltaf eitthvað nýtt og spennartdi að gerast hjá fjölskyldunni á Southfork búgarðinum. 21:05 SJónaukinn Helga Guðrún Johnson I skemmtilegum þætti um fólk hér, þar og alls staðar. 21:35 Á dagskrá Þáttur þar sem litið er á dagskrá komandi viku I máli og myndum. 21:50 Örygglsþjónustan (Saracen) ' Magnaðir breskir spennuþættir um starfsmenn öryggisgæslu- fyrirtækis sem tekur að sér lifs- hættuleg verkefni. Sumir þáttanna eni ekki við hæfi barna. 22:40Sögur aö handan (Tales From the Darkside) Stutt hrollvekja til að þenja taugamar. 23:05FJalakötturinn Rocco og bræður hans (Rocco e i suoi fratelli) Það tók Luchino Visconti njmlega áratug að Ijúka þessari mynd en stll- bragð hennar er mjög sérkennilegt þvi oft á tlöum fær áhorfandinn þá tiifinningu að hann sé að horfa á nokkurs konar heimildamynd um líf Itölsku alþýöunar. Annað einkenni þessa stór- brotna italska leikstjóra er kvikmyndatakan en hún einkennist löngum og viðum senum. I þess- ari mynd er sögð saga fjögurra sikileyskra bræðra og þeim erfiðleikum sem þeir upplifa sem innflytjendur. Leikstjóri: Luchino Vsconti. 1960. 01:55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.