Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.10.1990, Blaðsíða 19
Firtirhtudagúr 18. okfóber 1990 Tíminn 19 IÞROTTIR Undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu: Enn skorar Lineker — gegn Pólverjum — Beardsley bætti öðru við Knattsp^ma: Enskir töpuðu Enska 21 árs landsliðiö varð að láta í minni pokann gegn því pólska í London í fyrrakvöld, 0-1. í Skotlandi unnu Skotar 4-2 sig- ur á Svisslendingum í sama ald- ursflokki. Þá gerðu Portúgalir og Hollend- ingar markalaust jafntefli í Op- orto. HafnaboHi: Reds unnu Athletics Úrsiitakeppni bandaríska hafna- boltans „Worid Senes“ hófst í 87. sinn í fyninótt að staðartíma. Nú- veiandi meistarar Oakland Athlet- ics hófú titilvömina með 0-7 tapi gegn liði Cindnnati Reds frá Ohio. Fyrirffam er ekki búist við að Reds hafi mikla möguleika á að hirða titilinn af Oakland liðinu. Handknatöeikur Fjölnismenn unnu UMFN í fyrrakvöld voru noldkrir leikir í bikaikeppninni í handknattleik 32- liða úrslitum. NýUðar Fjölnis úr Grafarvogi, sem leika í 3. deild gerðu sér lítið fyrir og slógu Njarð- víkinga út úr keppninni. Úrslit urðu sem hér segir: Fiamb-ÍH 24-21 KRb-FHb................21-26 Fjölnir-Njarövík.......28-27 Leiftur-Selfoss »•••««•.•• 19-30 I i»ór Ak.-Völsungur.....26-15 Áimann b-Breiðablik....12-29 ÍRb-KR.................20-37 Knattspyma: Guðjón Þórðar þjálfar lið ÍA Skagamemi hafa ráðið Guðjón Þóröarson sem þjálfara mcistara- flokks félagsins í knattspymu nsestu tvö árin. Guðjón mun einn- ig hafa yfirumsjón meö þjálfun allra flokka og vera framkvæmda- stjóri félagsins. Guðjón hefur áður þjálfað Skaga- liðið, en undanfarin tvö ár hefur hann þjálfað KA á Akuteyri. í fyrra urðu KA-mcnn íslandsmeistarar undir hans stjóm. Á Akranesi bíð- ur Guðjóns það verkefni að koma Skagamönnum á ný í 1. deíld. Körfuknaítleikur. Anthony King látinn hætta Grindvíkingar hafa sagt Banda- ríkjamanninum Anthony King upp störfum, en hann hefúr ieikið með liðinu í Oórum fyrstu leikjum fs- landsmótsins í körfuknattleik. King er fimmti eriendi leikmað- urinn sem látinn cr fara frá Grindavík á tveimur árum og sá annar á nýbyijuðum vetri. Reynt veröur að fá annan leikmann í stað King fyrir næsta leik Grindvíkinga sem er gegn Njarðvíldngum 28. október. Körtuknatöeikur Loks sigur hjá Grindvíkingum Grindvíkingar unnu sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni í fjórum til- raunum, er þeir lögðu Valsmenn, 91-81, í Grindavík í fyrrakvöld. Leikurinn var fjörugur, fyrri hálf- leikur var jafn og staðan jöfn (leik- hléi, 47-47. f síðari hálfleik tóku Grindvíkingar völdin, náðu mest 16 stiga foiystu, en Valsmenn minnkuðu í 2 stig, 83-81. Heima- menn gerðu síðan síðustu 8 stigin í leiknum og sigruðu 91-81. EUert Magnússon átti mjög góð- an leik hjá Grindvíkinguin, hélt David Grissom alveg í skefjum. Hjá Val var Magnús Matthíasson sem fyrr besti maður. Stigin UMFG: King 24, Steinþór 22, Guðmundur 20, Jóhannes 14, Marel 7 og EUert 4. Valun Magnús 31, SvaU 17, Helgl 16, Crissom 9, Aöalsteinn 4 og Ragnar 4. Vítaspyma frá Gary Lineker og mark á síðustu mínútu frá Peter Beardsley færðu Englendingum 2- 0 sigur á Pólveijum á Wembley i gærkvöld. Lineker, fyrirliði Englendinga, skoraði sitt 37. mark fyrir England úr vítaspyrnu á 40. mín., eftir að varnarmaður Pólverja varði skalla Linekers með hendinni á marklínu. Lineker hefur nú skorað 5 mörk í 4 leikjum gegn Pólverjum. Síðari hálfleikur var ekki eins skemmtilegur fyrir Lineker. Á 51. Jafnt í Belfast Danir og N-írar gerðu 1-1 jafntefii í 4. riðli EM í gærkvöld. Danir fengu óskabyrjun á 11. mín., er Colin O’Neill felldi Brian Laudrup í víta- teignum og Jan Bartram skoraði auðyeldlega úr vítinu. N-írum tókst að jafna á 58. mín., er Colin Clarke skoraði. N-írar fengu fleiri færi á að skora, en tókst ekki. Undir lok leiksins munaði litlu að Danir hirtu bæði stigin, en þrumu- skot Flemmings Poulsens hafnaði í hliðarnetinu. BL John Aldridge náði sér loks á strik með írska landsliðinu í gær, er hann gerði þrennu í 5-0 sigri Ira á TVrkjum í 7. riðli undankeppni EM. Fyrir leikinn hafði Aldridge aðeins skorað 3 mörk með írska landslið- inu í 35 leikjum. Aðeins einu sinni síðan Jack Charlton tók við írska lið- inu hefur liðið unnið jafn stóran sig- ur. „Nú hef ég launað Jack allt það traust, sem hann hefur sýnt mér til þessa. Oft hef ég hugsað til þess að dagur sem þessi ætti ekki eftir að renna upp fyrir mér. Nú hef ég sann- að fyrir sjálfum mér að ég get líka skorað mörk í landsleikjum," sagði Aldridge eftir leikinn. Aldridge skoraði á 15. mín., aftur á 57. mín. og loks úr vítaspyrnu á 72. mín., eftir að varnarmaðurinn Gok- han handlék knöttinn innan víta- teigs. David O’Leary skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 54 leikjum á Óvæntur stór- sigur Búlgara Búlgarar unnu mjög óvæntan 3-0 sigur á Rúmenum í Búkarest í gær. Rúmenar hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í 2. riðli. Kasimir Balakov skoraði á 28. mín., en Nikolai Todorov bætti tveimur mörkum við í síðari hálfleik, á 48. og 77. mín. Áhorfendur voru um 25.000. Þjálfari Búlgara, Ivan Vutsov, sagði fyrir leikinn að möguleikar sinna manna á sigri væru engir. Skyndi- sóknir Búlgara voru stórhættulegar í leiknum og sigurinn er stærsti sig- ur Búlgara á Rúmenum í 32 leikjum á 65 árum. Þjálfari Rúmena, Gheorghe Const- antin, sagði eftir leikinn að úrslitin væru afleiðing af flutningi rúm- enskra leikmanna til erlendra liða, en aðeins tveir „heimaleikmenrí' voru í liðinu í gær. Sumir leikmann- anna komu aðeins degi fyrir leik til Búkarest. Aðalmarkvörður Rúmena, Silviu Lung, lék ekki með í gær vegna meiðsla. BL mín. varð hann fyrir sparki eins Pól- verjans og varð að fara alblóðugur af leikvelli. Sauma varð 8 spor í höfuð kappans. í hans stað kom inná Peter Belgar, sem léku í úrslitakeppni HM á Ítalíu í sumar, urðu að láta í minni pokann fyrir Walesbúum í Cardiff í gærkvöld. Tvö mörk á síð- ustu 8 mín. leiksins færðu Wales 3- 1 sigur í leiknum. Belgar náðu forystunni á 24. mín. Bruno Versavel fékk fullmikinn frið og hann hamraði knöttinn í hornið hjá Southall af 25 metra færi. Wales var aðeins 5 mín. að jafna. Miðherji Derby County, Dean Saunders, sem var mjög ógnandi í leiknum í gær, átti snilldarsendingu á Ian Rush, sem var á undan Michel Preud’homme í knöttinn og Rush skoraði sitt 17. landsliðsmark og það fyrsta í 28 mánuði. Það sem eft- 40. mín. og Niall Quinn skoraði á 66. mín. Tyrkir ógnuðu varla marki íra á leiknum. Sænski dómarinn Erik Fredericksson sleppti þó vítaspyrnu á íra á 34. mín., er Pat Bonner, markvörður íra, felldi Sercan, sem sloppinn var inn fyrir vörnina. BL í júní í sumar valdi lið Boston Celt- ics í NBA-deildinni bakvörðinn Dee Brown frá Jacksonville háskóla. Brown, sem er svartur á hörund, hélt áleiðis til Boston og ákvað að kaupa sér hús í Wellesley, sem er eitt af úthverfum Boston borgar. Hverfi þetta er nær eingöngu byggt hvítum mönnum og nú er Brown á báðum áttum hvort hann eigi að búa áfram í hverfmu. Ástæðan er sú að föstudag einn fyr- ir skömmu var Brown staddur fyrir utan pósthús í hverfmu og var að fletta í gegnum póstinn sinn ásamt unnustu sinni sem er hvít. Skyndi- lega voru skötuhjúin umkringd Iög- reglumönnum sem munduðu víga- lega byssuhólka. Þeir skipuðu Brown að krjúpa á gangstéttina og leggjast síðan á magann. Að tíu mínútum liðnum voru lögreglu- mennirnir loks sannfærðir um að Brown, sem er 21 árs gamall, væri ekki 25-30 ára gamall svertingi sem komst undan með 1.691 dal úr South Shore bankanum þremur dögum áður. „Mér svipar ekkert til þessa manns,“ segir Brown, sem hefur í hyggju að stefna lögreglunni fyrir árásina. Hann hefur einnig til at- hugunar að velja sér annað hverfi til að búa í. Fyrir 32 árum var Bill Russell mið- herji Boston Celtics. Hann flutti í Beardsley og hann skoraði síðara mark Englendinga á síðustu mínútu leiksins, eftir sendingu frá Lee Dix- on. BL ir lifði af fyrri hálfleik sóttu Belgar og stöðug hætta var á ferðum þegar Enzo Scifo var með knöttinn á miðj- unni. Fyrirliði Belga, Jan Ceule- mans, átti skalla rétt framhjá marki Wales á 32. mín. Wales átti nokkur góð færi í síðari hálfleik, en Preud’homme var vel á verði og varði jafnan. En á 82. mín. náði Saunders að skora og hann var aftur á ferðinni á 87. mín., er hann gaf á Mark Hughes sem hristi af sér tvo varnarmenn og skoraði og tryggði Wales 3-1 sigur. BL Víti frá Baggio bjargaði ítölum ítalir máttu þakka fyrir að ná 1-1 jafntefli á Alþýðuleikvanginum í Búdapest í gær, en þar mættu þeir Ungverjum í 3. riðli undankeppni EM. Ungverjar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik og komu ítölsku vörn- inni oft í uppnám. Á16. mín. skoraði Laszlo Disztl framhjá Walter Zenga, markverði ítala. Á 54. mín. tókst ítölum að jafna, er Roberto Baggio skoraði úr víta- spyrnu. ítalir sluppu með skrekkinn, en Ungverjar hafa gert jafntefli í tveimur fyrstu leikjum sínum í riðl- inum. BL hvítt hverfi í Reading nálægt Bost- on. Russell fjölskyldan var þá eina svarta fjölskyídan í hverfinu. Russell kvartaði mjög yfir áreitni lögregl- unnar og sakaði hana um kynþátta- fordóma. Samt sem áður ákvað Russell að halda kyrru fyrir í Read- ing. í sjálfsævisögu sinni „Second Winds“ segist Russell oft hafa slopp- ið við áreitni lögreglu vegna þess að hann var frægur. Sennilega hafa það verið mistök hjá nýliðanum Brown að skapa sér ekki nafn áður en hann flutti til Wellesley. Dee Brown fékk ekki hlýjar mót- tökur í Boston. Staðan í undanriðlum Evrópumótsins í knattspyrnu: 1. riðill: Frakkland 2 2 0 0 4-24 Spánn 1 10 0 2-12 Tékkóslóvakía 2 1012-22 ísland 4 10 3 4-52 Albanía 10 0 10-20 2. riðiU: Úrslit j gæn Rúmenía-Búlgaria 0-3 Skotland-Sviss 2-1 Skotland 2 2 0 0 4-24 Búlgaría 2 1013-22 Sviss 21012-22 Rúmenía 2 0 0 2 1-50 San Marínó 0 0 0 0 0-0 0 3. riðill: Úrslitígœr; Ungverjaland-Ítalía 1-1 Sovétríkin 1 1 0 0 2-0 2 Ungverjaland 2 0 2 01-12 ftalía 1010 1-11 Noregur 2 0 110-21 Kýpur 0 0 0 0 0-00 4. riðiU: Úrslit í gœr: Norður-Irland-DanmÖrk 1-1 Danmörk 2 110 5-23 Júgóslavía 1 10 0 2-0 2 Færeyjar 2 10 1 2-4 2 Norður-írland 2 0 2 1 2-3 1 Austurríki 10 0 10-10 5. riðilh Úrslit í gcer: Wales-Belgía 3-1 Wales 1 10 0 3-12 Belgía 10 0 11-30 V-Þýskaland 0 0 0 0 0-00 Luxemborg 0 0 0 0 0-00 A-Þjóðverjar drógu sig út úr þessum riðli, en leika þó leik- ina sem vináttuleiki. 6. riðill: Úrslit í gœr: Portúgal-Holland Náðist ekki Portúgal 1010 0-01 Finniand 10 10 0-01 Holland 0 0 0 0 0-00 Grikkland 0 0 0 0 0-00 Malta 0 0 0 0 0-00 7. riðill: Úrslit í gœr: England-Pólland 2-0 Írland-Tyrldand 5-0 írland 1 10 0 5-02 England 1 1 0 0 2-02 Pólland 10 010-20 Týrkland 10 0 10-50 íkvöld: Fyrsti leikur Shouse með ÍR í kvöld eru tveir leikir á dag- skrá í úrvalsdeiidinni í körfu- knattleik. Botnbaráttan verður í algleytningi í Seljaskóla þar sem ÍR-ingar taka á móti Snæ- felli. Bandaríkjamaðurinn Douglas Shouse leikur sinn fyrsta leik með ÍR í kvöld. Hvorugt liðið hefur enn hlot- ið stig í deiidhmi og því verður áreiðanlega hart barist. í Keflavík taka heimamenn á móti Tindastól frá Sauðár- króki, en þessi lcikur verður áreiðanlega einn af úrslita- leikjum B-riðils. Báðir leikim- ir hefjast kl. 20.00. J Þrenna Aldridge í stórsigri íra Tvö mörk í lokin gáfu Wales sigur Körfuknattleikur-NBA: Nýliðinn lenti í lögreglunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.