Tíminn - 24.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.10.1990, Blaðsíða 1
i ' . . ■ ' _ : . .yr.. ; ; I Metsala í slátri um allt land og víða gátu I slátursalar ekki annað mikilli eftirspurn: Heföu helst þurft tvö slátur úr kind Svo virðist sem mörg þúsund lands- manna hafi tekið slátur á þessu hausti, en útlit er fýrir að met hafi verið sett í sölu sláturs í ár. Aukning í slátursölu kemur í kjölfar söluaukn- ingar undanfarin tvö ár og hjá fjórum af stærstu slátursölunum hafa verið seld meira en 160 þúsund slátur. Á sumum slátursölustöðunum hefur eftirspurnin verið svo mikil að ekki hefur reynst unnt að anna henni og á Akureyri t.d. þurfti daglega að sækja mörg hundruð slátur til Húsa- víkur. Það var þessi mikla eftirspurn og tilfæringarnar við að anna henni sem varð til þess að ýmsir höfðu á orði að heppilegt hefði verið ef hægt væri að fá tvö slátur úr hverri kind. • Blaðsíða 3 rénað frá því í fyrra en bækur verða nú 20 prósent ódýrari: Glennirsig í þriðja sinn Tímamynd; PJetur > Blaðsíða15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.