Tíminn - 24.10.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.10.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 24. október 1990 Tíminn 13 Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrír tölvuvinnslu. i PRENTSMIÐJAN i Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 fllfT TÖKUM VEL Á MÚTI NÝJUM * REGLUM - ÞÆR MUNU BJARGA MANNSLÍFUM. |færRÐAR Viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin—Sími 84110 LEKUR BLOKKIN? : ER HEDDIÐ SPRUNCIÐ? Emmyverðlaunin: TRACY ULLMAN KOM, SÁ OG SIGRAÐI Emmyverðlaunin voru afhent í síðasta mánuði. Þau eru nokkurs konar óskarsverðlaun sjónvarps og mjög eftirsótt. Að þessu sinni var það Tracy Ull- man sem bar sigur af hólmi á flest- um sviðum. Henni voru afhent hvorki meira né minna en sex verð- launagripir fyrir þætti sína, þó svo að þeir séu ekki lengur á dagskrá þar vestra. Þættir hennar hafa ávallt verið mjög vinsælir meðal gagnrýnenda, en áhorfendur virt- ust ekki jafnhrifnir og því var fram- leiðslu þeirra hætt. Candice Bergen fékk verðlaun annað árið í röð sem besta gaman- leikkona í sjónvarpi og þættir hennar um sjónvarpsfréttakonuna Murphy Brown voru valdir bestu gamanþættirnir. Ted Danson hefur verið útnefndur til verðlaunanna átta sinnum en það var fyrst núna sem hann fékk tækifæri til að hampa verðlaunun- um og taka þau með sér heim. Lagakrókar hafa löngum verið vinsælir við afhendingu Emmy- verðlaunanna og voru nú valdir bestu þættirnir. Einn af leikurum þeirra þátta var valinn besti leikar- inn í aukahlutverki, en það var Jimmy Smits. Patricia Wettig, sem leikur Nancy í Á fertugsaldri, var valin besta leik- konan. Fleiri fóru sigri hrósandi af vett- vangi, þ. á m. Billy Crystal, Paula Abdul og Peter Falk. Jimmy Smits í Lagakrókum var valinn besti leikarinn í aukahlut- verki. Candice Bergen var valin besta gamanleikkonan annaö árið í röð. Tracy Ullman fékk hvorici meira né minna en sex Emmyverðlaun. Ted Danson í Staupasteini fékk viðurkenningu sem besti gam- anleikarinn. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboösmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garöabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgeröi Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 Isafjöröur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðmn Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstlg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahlíö 19 97-61401 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97-51299 Djúplvogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerðl Lilja Haraldsdóttir Heiöarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lvnqberqi 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Kristrún Elvarsdóttir Garði 98-31302 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.