Tíminn - 25.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.10.1990, Blaðsíða 1
Allt bendir til að síldarvertíðin í ár verði ekki nema svipur hjá sjón: Söltunarstúlkur í jólaköttinn í ár? Sú tilkynning Sovétmanna, að þeir geti ekki staðið við samn- inga og keypt héðan saltsíld eins og undanfarín ár, mun hafa gífuiieg áhrif á afkomu mörg hundruð fjölskyldna. Söltunardrottingar, sem margar hafa byggt jólaundir- búning sinn og heimila sinna að miklu leyti á þeim tekjum, sem vinnan við síldarsöltun hefur gefið, virðast ætla að fara í jólaköttinn. Þó svo meira af síld færi í frystingu og bræðslu er Ijóst, að þjóðar- búið mun tapa verulegum upphæðum og fjöldi fólks til sjós og lands missir um helm- ing tekna sinna. Allir síldarsaltendur eru nú hættir að taka við síld til sölt- unar á Rússlandsmarkað, en Síldarútvegsnefnd hyggst óska eftir viðræðum og nánari skýringum frá Sovétmönnum. • Opnan Söltunarstúlkur við síldarsöltun. Grænlandsgull gefur lingum „blod pá tanden": HEFJ A ^ m ¦ m «¦ Bm n VB ULLLEITIV ^^^^^^^^^H _________ ^^^^w^mm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.