Tíminn - 25.10.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.10.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. október 1990 Tíminn 13 RÚV i (23 m Fimmtudagur 25. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Gunnar E. Haulisson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liöandi stund- ar. - Soffia Kartsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Seg&u mér tðgu .Við tveir, Óskar - að eillfu" eftir Bjame Reuter. Valdís Óskarsdótör byrjar lestur þýðingar sinnar. 7.45 Listréf. 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfidit og Daglegt mál, sem Mörður Ámason flytur. (Einnig útvarp- að kl. 19.55) ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Olatúr Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan .Frú Bovary' eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (19). 10.00 Fréttlr. 10.03 VIA lelk ogst&rf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldótu Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og undjöllun dagsins. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar i minningu Leonards Bemsteins Tónlist úr söng- leiknum .Candide' eftir Leonard Bemstein. Kór og hljómsveit New York City ópenrnnar flytur; Haroid Price stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 VeAurfregnir. 12.48 AuAllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns ðnn Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan .Undir gervitungli' eftir Thor Vrlhjálmsson. Höfundur les (3). 14.30 Miðdeglstónlist - Negrasálmar. Barbara Hendricks, Simon Estes og Howard Ro- berts kórinn, Jessye Nornian og Ambrosian söngvaramir og Kathleen Battle syngja nokkra bandariska negrasálma. 15.00 Fréttlr. 15.03 Lelkrit vikunnar: .Höfuö Hydrn’, spennuleikrit eftir Cartos Fuentes Fjórði og loka- þáttur. .Baráttan við Hydnr'. Leikgerð: Walter Adler. Þýðandi: BöðvarGuðmundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Amar Jónsson Sigurður Skúlason, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Pét- ur Einarson, Krisfián Franklín Magnús, Viðar Eggertsson, Edda Amljótsdóttir, Bjöm Ingi Hilm- arsson, Harald G. Haraldsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir og Guðrún Gisladóttir. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir litur f gullakistuna. 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 Á fðrnum vegl með Kristjánl Sigurjónssyni á Norðuriandi. 16.40 „Ég man þá tfö“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp ( fræðslu- og furðuritum og leita tll sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sf&degl úr Vesturtieiml Tónlist eftir tvo meistara þöglu myndanna, þá Al- bert W. Ketélbey og Charlie Chalplin. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 16.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kv&ldfréttlr 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Áma- son flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónlelkasal Hljóöritun af ópemnni „Iphigénie en Tauride’ eft- ir Christoph Willibald Gluck. Diana Montague, Thomas Allen ogJohn Aler syngja ásamt Monteverdi kómum og Óperuhljómsveitinni í Lvon; John Elliott Gardiner stjómar. KVÓLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Ve6urfregnlr. 22.20 Or6 kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Móðurmynd Islenskra bókmennta Fjórði þáttur. Umsjón: Soffia Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristln Ásgeirsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr Miðdegisútvarpi á mánudegi) 23.10 Til skllningsauka Jón Ormur Halldórsson ræðir við Erlend Haralds- son prófessor um rannskóknir hans á sviði dulsálarfræði. 24.00 Fréttir. 00.10 MiðnBturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Ve&urfregnlr. 01.10 Neturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspcessan kl. 8.25. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og ve&ur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfu fjðgur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorni&: Oðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 ÞJó&arsálln - Þjóðfundur [ beinni útsendingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atfi Jón- asson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá 7. áratugnum: .Standl' með Sly and the family Stone frá 1969 21.00 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga spilverksins og leikur lögin þeirra. Fjórði þáttur af sex. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 LandiA og rrrlðln Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Gramm á fónlnn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar- dagskvöldi. 02.00 Fréttlr. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 03.00 í dagsins ðnn Umsjón: Bergljót Baldursdótflr. (Endurtekinn þátturfrá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 VélmenniA leikur næturiög. 04.30 Ve&urfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttir af ve&rl, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandiA og ml&in Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurteklð úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæ&lsútvarp Vestfjarfia kl. 18.35- 19.00 Fimmtudagur 25. október 17.50 Syrpan (27) Teiknimyndirfyriryngstu áhorfenduma. 18.20 UngmennafélagiA (27) Lokaþáttur endursýndur. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. Dagskrárgerö Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Ynglsmær (168) (Sinha Moga) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Benny Hlll (10) Breski grínistinn Benny Hill bregöur á leik. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýöandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur i umsjón Hilmars Oddssonar. 20.55 Matlock (10) Bandariskur sakamálaþáttur Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 fþróttasyrpa 21.55 Kross og hálfmánl Þáttur sem Ámi Magnússon fréttamaður gerði um aðstoð Islendinga við flóttafólk er hann var á ferð um Jórdaniu fyrir skömmu. 22.20 Grænu blökkukonurnar Upptaka gerð á tónleikum frönsku hljómsveitar- innar Les Négresses Vertes á Llstahátlð I sumar. Stjóm upptöku Egill Eðvarðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 25. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17:30 Me& Afa Endurtekinn þáttur frá slðastliðnum laugardegi. 19:1919:19 Lertgri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20:10 Órá&nar gátur (Unsolved Mysteries) Sannsögulegur þáttur um nýstárlegar aðferðir við lausn dularfullra sakamála. 21:05 Aftur tll Eden (Retum to Eden) Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 21:55 Nýja öldin Lokaþáttur athyglisverörar þáttaraðar um hinar ýmsu kenn- ingar og stefnur nýaldarhreyfingar- innar. Umsjón: Valgeröur Matthlasdóttir. Stöö 2 1990. 22:25 Ustamannaskálinn (The South Bank Show: Derek Walcott) Leikrita- höfundinum og Ijóðskáldinu Derek Walcott hefur verið lýst af samtíöarmönnum sem besta núlrf- andi skáldi sem skrifar á enskri tungu. Derek Walcott er fæddur og uppalinn á eyjunni St. Luc- ia og fer hann þangað hvert sumar til að skrifa en þess á milli kennir hann viö Boston háskólann. 23:20 Bizzarre tónlelkarnlr Þama koma fram hinar ýmsu hljómsveitir sem kenna sig viö óháöa rokkiö, nýbylgju og kjallara- tónlist, þar á meöal Sykurmolamir. Einnig eru vió- töl viö hljómsveitimar. 00:10 Me6 ástarkveóju frá Rússlandl (From Russia with Love) Sígild James Bond mynd þar sem hann er sendur til Istanbul f þeim tilgangi aö stela leynigögnum frá níssneska sendiráöinu. Aöalhlutverk: Sean Connery, Robert Shaw og Daniela Bianchi. Leikstjóri: Terence Yo- ung. Framleiöendur Albert R. Broccoli og Harry Saltzman. 1964 Bönnuö bömum 02:00 Dagskrárlok Föstudagur 26. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffla Kartsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Seg&u mér sögu .Við tveir, Óskar - að eilifu' eftir Bjarne Reuter. Vaidls Óskarsdóttir les þýðingu sina (2). 7.45 Listréf. 6.00 Fréttlr og Morgunauklnn kl. 8.10 . Veðurfregnirkl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Signin Bjömsdóttir og Óiafur Þórðareon. Ámi Elfar er við pianóið og kvæðamenn líta inn. 9.40 Laufskálasagan .Frú Bovary* eftir Gustave FlauberL Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (220). 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlö leikogstðrf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglst&nar eftir Franz Schubert An den Mond' og Kvintett i A-dúr, D 667, .Sil- ungakvintettinn' Sviatoslav Richter leikur á pianó með félögum úr Borodin Kvarlettinum. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnu- dag). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnlr. 12.48 Au&lindin Sjávanitvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagslns ðnn Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Homséfinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Berrónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardótfir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan .Undir gervitungli' effir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (4). 14.30 Mlðdeglsténllst eftir Franz Schubert Sónatina I a-moll. Arfhur Grumiaux leikur á fiðlu og Roberl Veyron-Lacroix á pianó. Hermann Prey syngur tvö lög, Philippe Bianconi leikur með á planó. 15.00 Fréttir. 15.03 Me&al annarra or&a Orson Welles með hljóðum. Fjórði þáttur. Um- sjón: Ævar Öm Jósepsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir litur i gullakistuna. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Á fömum vegi um Vestfirði I fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrlspa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lliugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita fil sérfróðra manna. 17.30 S&nata í A-dúr ópus 120 eftir Franz Schubert Alfred Brendel leikur á pl- anó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Þlngmál (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 18.18 AAutan (Einnig útvarpað eftir frétfir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kv&ldfréttlr 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónleikasal Hljóðritun frá tónleikum á tónlistarhátlðinni I Bjöngvin i Noregi 26. mal I vor; Tone Hulbækmo, Hans Fredrik Jacobsen, Trond Villa, Rune Klakegg og Rob Waring leika og syngja norsk þjóðlög. 21.30 Söngvaþing Islensk alþýðulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 A& utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Or& kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Homsófanum I vikunnl 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 VeAurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóðlifinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - MorgunúNarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dótfir og Magnús R. Einareson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónannenn: Guðrún Gunnaredóttir, Eva Ásrún Albertsdótfir og Gyða Dröfn Tryggva- dótör. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjó&arsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum: .The kick inside' með Kate Bush frá 1978 21.00 Á djasstónlelkum meö Dizzy Gillespie i Frakklandi og I Háskólablói Kynnin Vemharður Linnet. (Áður á dagskrá 29. janúar I fyrravetur). 22.07 Nætursól - Herdls Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2Z00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NfETURÚTVARPID 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnaredóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af ve&ri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum Dizzy Gillespie I Frakklandi og I Háskólablói Kynnir Vemharður Linnet. (Endurlekinn þáttur frá liönu kvöldi). 06.00 Fréttlr af ve&ri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSH LUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Nor&urland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæ&lsútvarp Vestfjar&a kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 26. október 17.50 Utli vfkingurlnn (2) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og æviiv týri hans á úfnum sjó og annarlegum ströndum. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Hra6bo6ar (10) (Streetwise) Breskur myndaflokkur þar sem segir frá ýmsum ævintýrum í lífi sendla sem feröast á reiöhjólum um Lundúnir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Aftur í aldir (1) Krossferöimar Bandariskur myndaflokkur þar sem sögulegir atburöir eru settir á sviö og sýndir i sjónvarps- fréttastil. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.25 Leyniskjöl Piglets (11) (The Piglet Files) Breskir gamanþættir þar sem gert er grin aö starfsemi bresku leyniþjónustunn- ar. Aðalhlutverk Nicholas Lyndhurst, Clive Franc- is og John Ringham. Þýöandi Kristmann EiÖs- son. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggóssson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Islandica Hljómsveitin Islandica flytur íslensk þjóölög. Hljómsveitina skipa Gísli Helgason, Herdis Hall- varösdóttir, Ingi Gunnar Jóhannsson og Guö- mundur Benediktsson. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.10 Bergerac (7) Breskur sakamálaþáttur. Aöalhlutverk John Nettles. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 22.10 Þar dreymlr grsna maura (Where the Green Ants Dream) Þýsk mynd sem segir frá baráttu hóps frumbyggja í Ástraliu viö námafyrirtæki I úraníumleit en frumbyggjamir telja aö námamennimir troöi á rétti þeina. Leik- sljóri Wemer Herzog. Aöalhlutverk Bmce Spenc- er, Roy Marika, Wandjuk Marika, Ray Barrett, Norman Kaye og Colleen Clifford. Þýðandi Vetur- liöi Guönason. 00.50 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STÖÐ E3 Föstudagur 26. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17:30 Túnl og Tella Lifandi og fjörng feiknimynd. 17:35 Skófólkiö (Shoe People) Teíknimynd. 17:40 Hetjur himingelmsint (She-Ra) Teiknimynd. 18:05 ítalakl boltinn Mórk vikunnar Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi. 18:30 Bylmlngur Tónlistarþáttur þar sem rokk i þyngri kantinum fær að njóta sln. 19:19 19:19 Lengri og betri fréttatimi ásamt veðurfréttum. 20:10 KæriJón (DearJohn) Smellnir gamanþættir um fráskilinn mann sem er að reyna að föta sig I lifinu. 20:35 Fer&ast um tfmann (Quantum Leap) Sam er hér i hlutverki úfararetjóra sem reynir að sanna að ung þýsk stúlka hafl ekki framið sjálfs- morð heldur verið myrf. 21:25 Á mðla hjá maffunnl (Crossing the Mob) Ungur strákur frá fátækra- hverfum Filadelfiu eygir tækifæri til betra lífs þeg- ar hann hefur störf fyrir mafíuforingja nokkum. Verkefni hans er að stela skipsfömium af hafnar- svæðinu. Þegar hann hefur starfað við þetta i nokkum tima fara að renna á hann tvær grimur þvi starfsmenn hafnar- innar hafa tekið hann I sinn hóp og fær hann samviskubit yfir þvi að vera að stela frá þeim. Aðalhlutverk: Frank Stallone, Jason Bateman og Maura Tienney. Leikstjóri: Steven Stem. Framleiðendur Ted Fleld, Kent Bateman og Patricia Clifford. 23:25 í IJóusklptunum (Twilight Zone) Magnaður þáttur. 23:50 Óvænt öriög (Handfull of Dust) Vönduð bresk sjónvarpsmynd um hjónin Tony og Brendu Last sem virðast hamingjusamlega gifl, vel stæð, ofariega I mann- félagsstiganum og eiga auk þess yndislegan son. I hugsunarleysi býður Tony John Beaver, sem er staurblankur auðnuleysingi af hástettarfólki, á sveitasetur þeirra hjóna. I kjölfariö fylgir röð atburða sem eiga eftir að breyta lífi þeirra allra. Sjá bls. Aðalhlut- verk: James Wilby, Kristin Scott Thomas, Rupert Graves, Judi Dench, Anjelica Houston og Alec Guinness. Leikstjóri: Charies Sturridge. Fram- leiðendur Jeffrey Taylor og Kent Walwin. Bönnuð bömum. 01:25 Prlnslnn fer tll Amerfku (Coming to America) Frábær gamanmynd sem segir frá afrískum prinsi sem fer tii Queens hvetf- isins i Bandarikjunum til þess að finna sér kvon- fang. Þetta er gamanmynd eins og þær gerast bestar og enginn ætfi að missa af. Aðalhlutveric Eddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sinclair. Leikstjóri: John Landis 1988. 03:20 Dagtkráriok RÚV ■ ’iií' a 13 m Laugardagur 27. október HELGARUTVARPIÐ 6.45 Ve&urfregnlr. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Gó&an dag, góAlr hluttendur" Pétur Pétureson sér um þátfinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pétursson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnlg útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 VeAurfregnlr. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti .Compostelana', svíta eftir Fredrico Mompou. Julian Briem leikur á gftar. 11.00 Vikulok Umsjón: Einar Kart Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegltfréttlr 12.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rimtframt Guðmundar Andra Thoresonar. 13.30 Slnna Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson tekur á móti Sigurði B. Stefánssyni og ræðir við hann um tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 VeOurfregnlr. 16.20 Lelktmi&Jan - Leiklestur .Dóttir linudansaranna' eftír Lygiu Bojunga Nu- nes Þriðji þáttur. Þýðandi: Guðbergur Bergsson. Útvarpsaðlogun: lllugi Jökulsson. Umsjón: Leik- listardeild Útvarpsins. Sögumaður Guðrún Gísl- asdóttir. Aðrir þátttakendur Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Steindór Hjörieifsson, Oddný Amardótfir, Þórarinn Eyfjörö og Sigrún Bjömsdóttir. 17.00 Letlamplnn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Hljó&ritatafn Útvarpiint Gamalt og nýtt tónlistarefni. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Vefiurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Útvarp Reykjavfk, hæ, hó Umsjón: Ólafur Þórðareon. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 SaumaitofugleAI Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. Um- sjón: Ólafur Þórðareon. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Ve&urfregnlr. 2Z30 Úr tögutkJóAunnl Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagtflétta Svanhlldur Jakobsdóttír fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Hörð Torfason. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Ve&urfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum fil motguns. 8.05 Morguntónar 9.03 Þetta Iff, þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádegltfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helganitvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þoigeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta motgun kl. 8.05) 17.00 Me& grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónlelkum með SusaneVega Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvötdi). 20.30 Gulltkffan frá 9. áratugnum: .Encore' með Klaus Noumi frá 1984 2Z07 Gramm á fónlmi Umsjón: Margrét Blöndal. (Elnnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt laugardags) 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódls Gunnaredótfir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). OZOO Næturútvarp á báðum rásum trl morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.