Tíminn - 25.10.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.10.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 25. október 1990 Tíminn 15 „Ég ætla að fara að horfa á sjónvarpið, mamma. Viltu taka við og hjálpa pabba að koma flugvélamódelinu mínu saman“. 6145. Lárétt 1) TVumbur. 6) Sáðkorn. 7) Mjúk. 9) Höfuðborg. 11) Hektólítri. 12) Guð. 13) Leiða. 15) Venju. 16) Hallandi. 18) Fötuna. Lóðrétt 1) Útafbreytni. 2) Hitunartæki. 3) Titill. 4) Kona. 5) Frægra. 8) Angan. 10) Gruni. 14) Kraftur. 15) Horfðu. 17) Eins bókstafir. Ráðning á gátu no. 6144 Lárétt 1) Prettur. 6) Fár. 7) Nói. 9) Éli. 11) Ið. 12) Ám. 13) Nit. 15) Æði. 16) Ótt. 18) Sameina. Lóðrétt 1) Penings. 2) Efi. 3) Tá. 4) TVé. 5) Reimina. 8) Óði. 10) Láð. 14) Tóm. 15) Æti. 17) Te. Ef bilar rafmagn, hltaveita eða vatnsveita má hrlngja í þessi simanúmen Rafmagn: I Reykjavfk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sfmi 686230. Akureyri 24414, Kefia- vfk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sfmi 82400, Seltjarnar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist f síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og f öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 17. október 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,030 55,190 Sterlingspund ....106,962 107,273 Kanadadollar 46,968 47,105 Dönsk króna 9,5002 9,5278 9,3169 9,3439 Sænsk króna 9>753 9^8037 Finnskt mark ....15,2080 15,2522 Franskurfranki ....10,8178 10,8492 Belgískurfranki 1,7593 1,7644 Svissneskur franki... ....43,0426 43,1678 Hollenskt gyilini ....32,1268 32,2202 Vestur-þýskt mark... ....36,2123 36,3176 ....0,04836 0,04850 Austumskursch 5,1452 5,1601 Portúg. escudo 0,4105 0,4117 Spánskur peseti 0,5781 0,5798 Japansktyen ....0,42651 0,42775 97,059 97,341 sdr' ....78,7881 79,0172 ECU-Evrópumynt.... ....74,9674 75,1853 DAGBÓK Anna Líndal Anna Líndal opnar myndlistarsýningu í gryfjunni í Nýlistasafninu við Vatnsstíg 3b laugardaginn 27. október kl. 16. A sýningunni eru offset litógrafíur og rým- isverk unnin úr jarðefnum. Anna Líndal stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1981-1986 og ífamhaldsnám í Slade School of Fine Art í London 1987- 1990. Sýningin í Ný- listasafninu er fyrsta einkasýning Önnu en hún hefúr tekið þátt í fjölda samsýn- inga, bæði hér heima og erlendis. Sýning- in stendur yftr dagana 27. október til 11. nóvember og safnið er opið alla daga kl. 14-18. Björg Örvar sýnir málverk unnin í olíu í effi sölum Nýlistasafhsins við Vatnsstíg 3b. Verkin eru öll unnin á þessu ári og því síðasta. Björg nam við Myndlista- og handíða- skóla íslands 1975-83 og við listadeild Kalifomíuháskóla í Davis 1981-83. Þetta er sjöunda einkasýning hennar, sú fimmta hér á landi, en auk þess hefúr hún tekið þátt i samsýningum heima og erlendis undanfarin ár. Sýning Bjargar er opin alla daga kl. 14- 18 og stendur yfir ffá 27. október til 11. nóvember. Afmælis- og styrktartónleikar í þessum mánuði em liðin tvö ár ffá vígslu Listasafns Siguijóns Ólafssonar í hinum endurbyggðu húsakynnum safns- ins á Laugamesi. Safnið hefúr frá upphafi leitast við að tengja myndlist Siguijóns við aðrar listgreinar og hcfúr staðið að tónskálda og bókmenntakynningum auk fjölda tónlcika. í tilefni af þessum tímamótum verður efnt til sérstakra afmælis- og styrktartón- leika í safninu nk. sunnudag kl. 20.30. Þar munu Hlíf Siguijónsdóttir fiðluleikari og David Tutt píanólcikari flytja sónötur fyr- ir fiðlu og píanó eftir Claudc Debussy, Jón Nordal og César Franck. Á efhisskrá er einnig Nottumo V eftir Jónas Tómas- son sem hann samdi fyrir þau Hlíf og Da- vis, en verkið fiumfluttu þau á ísafirði sl. fimmtudagskvöld. Tónleikar þcssir vcrða endurteknir þriðjudaginn 30. október nk. kl. 20.30. Félag eldri borgara Opið hús verður í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag, fimmtudag. Kl. 14.00 Fijáls spilamennska. Kl. 19.30 Félagsvist. Kl. 21.00 Dansað. Eskfirðingar og Reyðfirðingar í Reykjavík og nágrenni halda sitt árlega siðdegiskaffi fyrir eldri sveitunga sunnudaginn 28. október kl. 15 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Fyrirlestur í Norræna húsinu um menningarlífið í Noregi haustið 1990 Lars-Roar Langslet, fyrrverandi mennta- málaráðherra Norcgs, flytur fyrirlestur og nefnir „Norskt kulturliv hösten 1990“. Fyrirlcsturinn verður í dag kl. 17 í fúnd- arsal Norræna hússins. Lars-Roar Langslet er gestur Norræna hússin og er tilefnið Norrænir barokkdag- ar sem verða haldnir í Hallgrímskirkju og Notræna húsinu. Þá flytur Lars-Roar Langslet fyrirlestur um norska skáldið og prestinn Peter Dass í Norræna húsinu fostudaginn 26. okt. kl. 17.00. Aldraðir þurta lika að lerð'jst — sýnum þeim tíllilssemi Húsfreyjan Blað Kvenfélagasambands íslands, tíma- ritið Húsfreyjan, á 40 ára afmæli í ár. Fyrsta tölublað kom út í ársbyijun 1950 og hefúr komið út óslitið síðan. Mun þetta teljast nokkuð hár aldur á sambærilegu tímariti. Húsfreyjan er málgagn Kvenfe- lagasambands Islands sem er 60 ára á þessu ári. Auk þess flytur blaðið margvís- legt annað efni, einkum um allt það sem varðar fjölskyldur og hcimili, svo og smá- sögur og kvæði, að óglcymdum handa- vinnuþáttum og matreiðsluþáttum. I 1. tbl. þessa árs auglýsti Húsffeyjan smá- sagnakeppni í tilefni af 60 ára afmæli K.í. Nokkrar sögur bárust. f dómncfnd voru: Sigriður Kristjánsdóttir BA., Torfi H. Tul- inius bókmenntaffæðingur og Vigdís Grimsdóttir rithöfúndur. 1. verðlaun, kr. 50.000, hlaut Svava S. Guðmundsdóttir, Görðum i Staðarsvcit, fyrir söguna „Sparimerkin" sem mun birtast í jólablaði Húsfrcyjunnar. Fjórar aðrar sögur fengu viðurkenningu. Verðlaunin voru afhcnt í afmælisfagnaði Húsfreyjunnar, 11. októ- ber sl. Þá voru einnig veitt vcrðlaun þcirri konu sem hafði safnað flestum áskrifend- um á einu ári. Það var Þrúður Sigurðar- dóttir, Hvammi í Ölfúsi, og fékk hún myndavél. Núverandi ritstjóri er Gréta E. Pálsdóttir. Breiðfirðingafélagið Hinn árlegi vetrarfagnaður félagsins verður haldinn nk. laugardag, 27. okt., kl. 22 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. F.E.B. í Kópavogi heldur vetrarfagnað föstudaginn 26. þ.m. að Auðbrckku 25 í Kópavogi (nýju hús- næði Lionsmanna, gengið inn ffá Auð- brekku) og hefst kl. 20.00. Fjölbreytt dag- skrá, söngur, upplestur, glens og gaman- mál. Dansað við undirleik Jóns Inga og félaga svo lengi sem þrek endist. Allir velkomnir. Skcmmtinefndin Sýning Halldórs Jónssonar í Bókasafni Kópavogs stendur nú yfir sýning Halldórs Jónssonar á olíumálverk- um, vatnslitamyndum, Ijósmyndum, skúlptúmm o.fl., samtals 21 verk. Halldór Jónsson er fæddur á Svanshóli 14. júlí 1913, en ólst upp í Asparvík. Hann hefúr fengist við myndlist frá þrí- tugsaldri og sótti m.a. námskeið í Mynd- listarskólanum. Myndimar á sýningunni em ffá ýmsum timum, sú elsta ffá 1940 og sú nýjasta ffá 1989. Sýningin er opin á sama tíma og Bóka- safnið, mánudaga til föstudaga kl. 10-21 og laugardaga kl. 11-14. Hún vcrður til 15. nóvcmber. Útivist um helgina Á Njáluslóðir Söguferð 27.-28. okt. Farið á slóðir Njálu með Bjama Ólafssyni bókmcnnta- ffæðingi. Gist í Básum. Brottför á laugar- dagsmorgun kl. 9. Miðar og pantanir á skrifstofú Útivistar. Strandganga suður með sjó Sunnudag 28. okt. Gengið verður ffá Loðvíksstofú (Loddu) um Básenda að landnámsjörðinni Vogi. Fáfarin leið mcð- ffam strandlengju scm hefúr að geyma merkilega sögu byggðar sem lagðist í eyði vegna uppblásturs, sjávarstöðubreyt- inga og brcyttra atvinnuhátta. í dag er þetta svæði á náttúruminjaskrá vegna auðugs og sérstaks lífflkis. Staðffóðir Suðumesjamenn verða fylgdarmenn. Brottför frá B.S.Í. — bensínsölu kl. 13. Stansað verður við Sjóminjasafnið í Hafnarfirði og Fitjanesi á Njarðvíkurfitj- um. Kjarvalsstaöir Laugardaginn 27. okt. verða opnaðar tvær sýningar að Kjarvalsstöðum í vestursal opnar sýning á skúlptúr eftir Brynhildi Þorgeirsdóttur. í austursal opnar sýning á Inúita list. Sýn- ingar er á vegum Menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar og Menningarstofn- unar Bandarfkjanna. Kjarvalsstaðir em opnir daglega ffá kl. 11 til 18 og er veitingabúðin opin á sama tima. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 19.-25. október er í Borgarapóteki og Reykjavíkur- apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefrit annast ettt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Uppiýs- ingar um læknis- og lyQaþjónustu eni gefnar f síma 18888. Hafnarflörðun Hafnarfjarðai apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýslngar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Setfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamosi er læknavakt á kvöldin Id. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantan- ir i síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyljabúðir og læknaþjónusiu em- gefnar I simsvara 18888. Onæmisaðgeiðir fýrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Sdtjamamcs: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Kellavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspftalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkmnardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - lOeppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftall: Heimsóknar- tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós- epsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, simi 11666, slökkvilið slmi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akuieyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjötðu': Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið siml 3300, bmnaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.