Tíminn - 26.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.10.1990, Blaðsíða 1
 iíí' : ¦ llfií! ; ¦ ¦ ¦ Áfengisneysla Islendinga er um 35% meiri en fram kemur í sölu- skýrslum frá ÁTVR samkvæmt úttekt á óskrásettri áfengis- neyslu sem sagt er frá í nýlegu hefti tímaritsins Alkoholpolitik og unnin er af Ásu Guðmundsdótt- ur. Þannig nam þessi óskrásetta neysla, sem er hrein viðbót við skrásetta neyslu, um 1,62 lítrum af vínanda á rnann árið 1987 samkvæmt úttektinni. Séu þessir 1,62 óskrásettu lítrar á mann skoðaður nánar, er gert ráð fýrir að 0,59 lítrar komi inn í landið með ferðamönnum á lög- legan hátt, 0,59 lítrar séu drukknir í „óáfengu öli", þ.e. pil- sner eða malti, 0,24 lítrum sé smyglað inn í landið og að 0,20 lítrar fáist með heimabruggi. • Blaðsíða2 Áfengisneyslan getur verið með ýmsu móti. Hér er verið að undirbúa „skrásetta neyslu" en óskrásett neysla virðist talsverö á Islandi. Sjómaður komst í hann krappan eftir að bátur hans steytti á blindskeri: Bjargaðist úr Papey ehir að trilla sökk Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.