Tíminn - 26.10.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 26.10.1990, Qupperneq 1
Áfengisneysla íslendinga er um 35% meiri en fram kemur í sölu- skýrslum frá ÁTVR samkvæmt úttekt á óskrásettri áfengis- neyslu sem sagt er frá í nýlegu hefti tímaritsins Alkoholpolitik og unnin er af Ásu Guðmundsdótt- ur. Þannig nam þessi óskrásetta neysla, sem er hrein viðbót við skrásetta neyslu, um 1,62 lítrum af vínanda á mann árið 1987 samkvæmt úttektinni. Séu þessir 1,62 óskrásettu lítrar á mann skoðaður nánar, er gert ráð fyrir að 0,59 lítrar komi inn í landið með ferðamönnum á lög- legan hátt, 0,59 lítrar séu drukknir í „óáfengu öli“, þ.e. pil- sner eða malti, 0,24 lítrum sé smyglað inn í landið og að 0,20 lítrarfáist með heimabruggi. A Rfa/íciVía O Áfengisneyslan getur verið með ýmsu móti. Hér er verið að undirbúa „skrásetta neyslu" en óskrásett w LDiauztiua £. neys|a vjröist talsverð á (slandi. Sjómaður komst í hann krappan eftir að bátur hans steytti á blindskeri: Bjargaðist úr Papey eftir að trilla sökk • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.