Tíminn - 26.10.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.10.1990, Blaðsíða 3
Föstusdagur 26, oktpþer 1.990 Tíminr\3, Jl f BÆNDATRYGGINGU SJÓVÁ-ALMENNRA SAMEINAST EINKATRYGGINGAR FJÖLSKYLDUNNAR 0G VÁTRYGGINGAR Miðstjórnarfundur Rafiðnaðarsambands fslands: Nýtt álver varðar þjóðarbúið í heild Vegna þeirrar umræðu, sem fram hefur farið að undanförnu um bygg- ingu nýs álvers, leggur miðstjórn Rafiðnaðarsambands íslands áherslu á alvöru málsins fyrir þjóð- arbúið í heild og ekki hvað síst fyrir kaupmátt launafólks. Þetta kemur m.a. fram í samþykkt Rafiðnaðar- sambandsins á miðstjórnarfundi þess, sem haldinn var 22. október s.l. Samkvæmt skýrslu, sem iðnaðar- ráðherra hefur lagt til um álmálið, er gert ráð fyrir að kaupmáttur launafólks muni hækka um 5% á ári næstu árin, verði nýtt álver reist, en aðeins um 1% á ári, verði álver ekki reist. Ennfremur er gert ráð fyrir að erlendar skuldir landsmanna sem Náttúruverndarráð: hlutfall af vergri landsframleiðslu verði 53% árið 1994, verði álver ekki reist, en 40% með nýju álveri. Miðstjórn Rafiðnaðarsambandsins leggur áherslu á að samningum og ákvarðanatöku um byggingu nýs ál- vers verði hraðað eins og kostur er. Þá vill miðstjórnin minna á fyrri samþykktir þinga Rafiðnaðarsam- bandsins um hagnýtingu orkunnar í fallvötnum landsins og uppbygg- ingu stóriðju, s.s. álvera. khg Elsku Míó minn í Hlégarði Lcikfélag Mosfellssveitar frum- sýndi nýlega í Hlégarði leikritið Míó, elsku Míó minn, eftir sögu Astrid Lindgren í leikgerð Andrésar Sigur- vinssonar sem jafnframt er leik- stjóri. Æfingar á verkinu hófust fyrir um sjö vikum síðan með leiklistarnám- skeiði, enda eru flestir leikenda börn og unglingar, sem ekki hafa leikið á sviði fyrr. Mjög hefúr verið vandað til sýningarinnar og umgerðar hennar allrar og búninga og sérstök tónlist samin vegna hennar. Sýningar verða á Ieikverkinu í Hlé- garði nú um helgina og næstu helg- ar, en auk þess eru einnig sýningar í miðri viku. Myndin er úr sýning- unni. Náttúruvernd- arþing 1990 mun helgað ferðamálunum Sjöunda Náttúruvemdarþing Nátt- úruvemdarráðs hefst í dag, 26. október, að Hótel Loftleiðum. Þing- ið verður sett kl. 16 af formanni ráðsins, Eyþóri Einarssyni, en áður en hefðbundin þingstörf hefjast mun Júlíus Sólnes umhverfisráð- herra flytja ávarp og tilkynna um skipan formanns og varaformanns Náttúruvemdarráðs næsta 3 ára starfstímabil. Megin umræðuefni þingsins verða ferðamál og af því tilefni gefur Nátt- úruverndarráð út fjölrit er fjallar um það efni og lýsir stefnu ráðsins í ferðamálum. Einnig verður lögð fram skýrsla um störf ráðsins árin 1984-1990. Samkvæmt lögum um náttúru- vernd frá 1971 skal Náttúruverndar- þing vera kvatt saman á þriggja ára fresti til að fjalla um náttúruvernd hér á landi og gera tillögur um verk- efni, sem það telur brýnt að vinna að. —GEÓ NISSAN PRIMERA UM HELGINA SÝNUM Berðu hann saman við það besta. ísaffiröi: Hjá Flugfélaginu Emir á ísafjarðarflugvelli. Sauðárkróki: Á Brfreiðaverkstæðinu Áki. Akureyri: Á Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5 A. Reyðarfirði: Á Lykli h.f., Búðareyri 25. Keflavík: Hjá B. G. Bílasölunni í Grófinni 8. Fjölliöa Jjöðrun Ný tegund fjöðrunar með einstaka eiginleika — var upphaflega hönnuð fyrir 300 ZX sportbflinn. Ný vél! Ný og drífandi 16 ventla vél með beinni innspýtingu, sérhönnuð fyrir Primera og fáanleg í 3 stærðarflokkum. 4 laga lakkáferð. IH RASTI I I.ylra byrfli Grunnlag IŒP) Miðlag | Aðallag I Glæra SNIÐNAR AÐ ÞÖRFUM LANDBÚNAÐARINS Ingvar Helgason hf. Sævarhöfði 2, Sími 67 40 00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.