Tíminn - 26.10.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.10.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. október 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi I) Fiskur. 6) Svif. 7) TVé. 9) Eftirgjöf. II) Horfði. 12) Baul. 13) Handa. 15) Alfaðir. 16) Maðkur. 18) Byggðum. Lóðrétt 1) Fugl. 2) Rand. 3) Stafrófsröð. 4) Frostsár. 5) Skrifuðum. 8) Dreifi. 10) Tunnu. 14) Sextán. 15) Op. 17) Freri. Ráðning á gátu no. 6145 Lárétt I) Trommur. 6) Fræ. 7) Lin. 9) Róm. II) Hl. 12) Ra. 13) Ama. 15) Sið. 16) Flá. 18) Dolluna. Lóðrétt 1) Tilhald. 2) Ofn. 3) Mr. 4) Mær. 5) Rómaðra. 8) Ilm. 10) Óri. 14) Afl. 15) Sáu. 17) LL. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi ersimi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist í slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sóiarhhnginn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Geitg,: 25. október 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 54,650 54,810 Sterfingspund ....107,040 107,354 Kanadadollar 46,852 46,989 Dönsk króna 9,5085 9,5363 Norsk króna 9,3315 9,3588 Sænsk króna 9,7816 9,8103 Finnskt mark ...rl5,2398 15,2844 Franskur franki ....10,8336 10,8653 Belgiskur franki 1,7618 1,7669 Svissneskur franki... ....43,0484 43,1745 Hollenskt gyllini ....32,1830 32,2773 Vestur-þýskt mark... ....36,2761 36,3823 Itölsk líra ....0,04846 0,04860 Austumskur sch 5,1574 5,1725 Portúg. escudo 0,4114 0,4126 Spánskur peseti 0,5788 0,5805 Japansktyen ....0,42947 0,43073 97,181 97,466 sdr’ ....78,7731 79,0037 ECU-Evrópumynt.... ....75,0071 75,2267 Föstudagur 26. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stund- ar. - Soffia Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu .Viö tveir, Óskar - að eilífu' eftir Bjame Reuter. Valdis Óskarsdóttir les þýðingu sina (2). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttlr og Morgunauklnn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Lett tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Ólafur Þórð- arison. Ámi Elfar er við pianóið og kvæðamenn líta inn. 9.40 Laufskálasagan .Frú Bovary* eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttír les þýðingu Skúla Bjarkans (220). 10.00 Fréttlr. 10.03 VI6 leikogstörf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eft- ir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og viðskipta og atvinnu- mál. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglsténar eftir Franz Schubert .An den Mond" og Kvintett I A-dúr, D 667, .Sil- ungakvintettinn" Sviatoslav Richter leikur á pl- anó með félögum úr Borodin Kvartettinum. (- Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbékin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunauki. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auöllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagsins önn Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan .Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (4). 14.30 Mlðdeglstónllst eftir Franz Schubert Sónatina I a-moll. Arthur Gmmiaux leikur á flðtu og Robert Veyron-Lacroix á pianó. Hemtann Prey syngur tvö lög, Philippe Bianconi leikur með á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra orða Orson Welles með hljóðum. Fjórði þáttur. Um- sjón: Ævar Öm Jósepsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Vðluskrfn Kristin Helgadóttir lltur I gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegl um Vestfiröi i fytgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrlspa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Sónata f A-dúr ópus 120 efdr Franz Schubert Alfred Brendel leikur á pí- anó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Þlngmál (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftír fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr : 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 í tónlelkasal Hljóðritun frá tónleikum á tónlistarhátiðinni I Björgvin I Noregi 26. mai í vor; Tone Hulbækmo, Hans Fredrik Jacobsen, Trond Villa, Rune Klakegg og Rob Waring leika og syngja norsk þjóðlög. 21.30 Söngvaþlng islensk alþýðúlög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL 22.00-01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnlr. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóðlifinu til að helja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarlaþlng. 12.00 Fréttayllrllt og veður. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónamienn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagakrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar helma og ertendis rekja stór og smá mál dags- irts. 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum: .The kick inside' með Kate Bush frá 1978 21.00 Á djasstónleikum meö Dizzy Gillespie I Frakklandi og I Háskólablói Kynnir: Vemharður Linnet. (Áður á dagskrá 29. janúar I fyrravetur). 22.07 Nætursól - Herdls Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum b'l morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn. þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónleikum Dizzy Gillespie í Frakklandi og i Háskólablói Kynnir: Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðrl, færö og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35*19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 26. október 17.50 Lltli vfklngurinn (2) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um vlkinginn Vikka og ævirv týri hans á úfnum sjó og annariegum ströndum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Hraðboðar (10) (Streetwise) Breskur myndaflokkur þar sem segir frá ýmsum ævintýrum í lífi sendla sem feröast á reiðhjólum um Lundúnir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Aftur f aldir (1) Krossferðimar Bandarlskur myndaflokkur þar sem sögulegir atburðir eru settir á svið og sýndir I sjónvarps- fréttastll. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.25 Leynlskjöl Piglets (11) (The Piglet Files) Breskir gamanþættir þar sem gert er grin að starfsemi bresku leyniþjónust- unnar. Aðalhlutverk Nicholas Lyndhurst, Clive Francis og John Ringham. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggóssson. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Islandica Hljómsveitin Islandica flytur Islensk þjóðlög. Hljómsveitina skipa Glsli Helgason, Herdis Hall- varðsdóttir, Ingi Gunnar Jóhannsson og Guð- mundur Benediktsson. Dagskrárgerð Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 21.10 Bergerac (7) Breskur sakamálaþáttur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Þar dreymlr græna maura (Where the Green Ants Dream) Þýsk mynd sem segir frá baráttu hóps frumbyggja I Ástraliu við námafýrirtæki I úranlumleit en frumbyggjamir telja aö námamennimir troði á rétti þeirra. Leik- stjóri Wemer Herzog. Aðalhlutverk Bruce Spenc- er, Roy Marika, Wandjuk Marika, Ray Barrett, Norman Kaye og Colleen Clifford. Þýðandi Vet- uriiöi Guönason. 00.50 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ □ Föstudagur 26. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17:30 Túni og Tella Lifandi og Ijörug teiknimynd. 17:35 Skófólkið.(Shoe People) Teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmlngeimslns (She-Ra) Teiknimynd. 18:05 italskl boltinn Mörkvikunnar Endurlekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi. 18:30 Bylmlngur Tónlistarþáttur þar sem rokk I þyngri kantinum fær að njóta sin. 19:1919:19 Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20:10 KæriJón (DearJohn) Smellnir gamanþættir um fráskilinn mann sem er að reyna að fóta sig I lífinu. 20:35 Ferðast um tfmann (Quantum Leap) Sam er hér i hlutverki úfararstjóra sem reynir að sanna að ung þýsk stúlka hafi ekki framið sjálfs- morð heldur verið myrt. 21:25 Á mála hjá maffunn! (Crossing the Mob) Ungur strákur frá fátækra- hverfum Filadelfiu eygir tækifæri til betra lifs þegar hann hefur störf fyrir mafíuforingja nokk- um. Verkefni hans er að stela skipsfönnum af hafnarsvæðinu. Þegar hann hefur starfað við þetta i nokkum tima fara að renna á hann tvær grímur því starfsmenn hafnar- innar hafa tekið hann I sinn hóp og fær hann samviskubit yfir þvi að vera að stela frá þeim. Aðalhlutverk: Frank Stallone, Jason Bateman og Maura fiermey. Leikstjóri: Steven Stem. Framleiðendur Ted Fi- eld, Kent Bateman og Patricia Clifford. 23:25 j IJósaikiptunum (Twilight Zone) Magnaður þáttur. 23:50 Óvænt örlög (Handfull of Dust) Vönduð bresk sjónvarpsmynd um hjónin Tony og Brendu Last sem virðast hamingjusamlega gift, vel stæð, ofariega í mann- félagsstiganum og eiga auk þess yndislegan son. f hugsunarieysi býður Tony John Beaver, sem er staurblankur auönuleysingi af hástettarfólki, á sveitasetur þeirra hjóna. I kjölfarið fylgir röð atburða sem eiga eftir aö breyta lífi þeirra allra. Sjá bls. Aðal- hlutverk: James Wilby, Kristin ScottThomas, Ru- pert Graves, Judi Dench, Anjelica Houston og Alec Guinness. Leikstjóri: Charies Sturridge. Framleiðendun Jeffrey Taylor og Kent Walwin. Bönnuð bömum. 01:25 Prlnsinn fer tll Amerfku KA43.90 (Coming to America) Frábær gamanmynd sem segir frá afrískum prinsi sem fer til Queens hverf- isins i Bandarikjunum tit þess að finna sér kvon- fang. Þetta er gamanmynd eins og þær gerast bestar og enginn ætti að missa af. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sindair. Leikstjóri: John Landis 1988. 03:20 Dagskrárlok Islandiea nefnlst þáttur sem sýndur verður í Sjónvarpinu á föstudagskvöld kl. 20.35. Þarflytur hljómsveitin Islandica (slensk þjóðlög en hljómsveitina skipa Gísli Helgason, Herdís Hallvarðs- dóttir, Ingi Gunnar Jóhannsson og Guðmundur Benediktsson. Á mála hjá mafíunni nefnist mynd sem sýnd verður á Stöð 2 á föstudagskvöld kl. 21.25. Þarsegir frá ungum strák í fátækrahverfi sem ræður sig á mála hjá maf íunni en fær síðan samviskubit. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 26. október til 1. nóvember er f Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyQa- þjónustu eru gefnar f síma 18888. Hafharflöröur Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i sfmsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vcstmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær. Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sdtjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- (jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantan- irisima 21230. Borgarepitalinn vakt frá kl. 08-17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjukravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðír og læknaþjónustu erugefnar i sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. T— ____r SeHjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistongi 15 virka daga ki. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafharfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keffavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: Alla dagakl. 15 til 16ogkl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnariækningadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Aila virka kl. 15til kl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspfbfli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós- epsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Helm- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavikuriæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: XI. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartiml Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan slml 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið siml 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafharfiötður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavflc Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsið slml 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isaflörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið sfml 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.