Tíminn - 26.10.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.10.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Föstudagur 26. október 1990 21.flokksþing |y| Framsóknarflokksins MM 21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavík, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokks- þingi segir I lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksfélag hefur rétt til að senda einn fulltrúa á flokksþinOg fyrir hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjörnir. 8. grein. Áflokksþinginu eiga einnig sæti miðstjóm, framkvæmdastjórn, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjórnir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins verður auglýst siðar. Framsóknarftokkurínn. UM Steingrimur Hermannsson Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi vestra verður haldið I Félagsheimilinu á Blönduósi 27. og 28. október nk. Dagskrá: Laugardaginn 27. október Kl. 13.00 Þingsetning og kosning starfsmanna. Kl. 13.10 Skýrslur stjórnar K.F.N.V. og Einherja, umræður og afgreiðsla reikninga. Kl. 14.00 Sérmál þingsins. Uppbygging ferðamannaþjónustu á landsbyggðinni, framsögum. Valgeir Þorvaldsson, bóndi á Vatni. Kl. 14.45 Frjálsar umræður. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Umræður, framhald. Kl. 17.00 Framboðsmál. Kl. 18.00 Kosning nefnda og nefndastörf. Kl. 20.30 Kvöldverður á Hótel Blönduós og kvöldskemmtun. Sunnudagur 28. október Kl. 10.00 Nefndarstörf. Kl. 11.00 Nefndirskila áliti, umræðurog afgreiðsla nefndaálita. Kl. 12.30 Matarhlé. Kl. 13.30 Ávarp gesta. Sif Friðleifsdóttir frá S.U.F. Bjamey Bjamadóttir frá L.F.K. KI.-13.45-Stjórnmálaviðhorfið, Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra. Kl. 14.45 Frjálsar umræður. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Framhald umræðna. Kl. 16.40 Umræður og afgreiðsla nefndaálita, framhald. Kl. 17.20 Kosningar. Kl. 17.50 Önruirmál. Kl. 18.10 Þingslit. Stjórnin. Framsóknarfólk Seltjarnarnesi Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna á Seltjamamesi verður hald- inn þriðjudaginn 30. okt. nk. kl. 21.00 að Eiðistorgi 17 (við hliðina á lög- reglustööinni). Dagskrá: 1. Siv Friðleifsdóttir, formaður Sambands ungra framsóknarmanna, kynnir sambandið og aðdraganda að stofnun F.U.F. Seltjarnamesi. 2. Samþykktir félagsins og stofnun þess. 3. Kosning stjómar. 4. Tilnefning fulltrúa á kjördæmis- og flokksþing. 5. Kynnt vaentanleg stofnun Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna á Seltjam- amesi. 6. Önnur mál. Selfoss og nágrenni Fjögurra kvölda keppni Félagsvist verður spiluð að Eyrarvegi 15, þriðjudagana 30. okt., 6. nóv., 13. nóv. og 20. nóv. kl. 20.30. Kvöldverðlaun - Heildarverðlaun Fólk má missa úr eitt kvöld án þess að verða af heildarverðlaununum. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Hafnarfjörður Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Hafnarfiröi verður haldinn mánudaginn 29. október kl. 20.30 að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Undirbúningur fyrir kjördæmisþina er haldið verður sunnudaginn 4. nóvember. 3. Undirbúningur fyrir flokksþing er haldiö verður 16.-18. nóvember 4. Vetrarstarfið. 5. Önnur mál. Stjórnin. Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. K.F.R. nu Steingrimur Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn I Framsóknarhúsi Keflavlkur miðvikudaginn 31. október kl. 21.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Kosning fulltrúa á flokksþing. Á fundinn mæta Steingrímur Hermannsson og Jóhann Einvarðsson. Félagsmenn mætum vel á fundinn. Stjórnin. IIIJ Steingrímur Hermannsson Kjördæmisþing framsóknarfélaganna á Suðurlandi 31. þing K.S.F.S., haldið að Hvoli, Hvolsvelli, 26. og 27. október 1990. Dagskrú: Föstudagur 26. okt Kl. 20.00 Þingsetning, kjömir starfsmenn þingsins. Kl. 20.15 Stjómmálaviðhorfið. Steingrlmur Hermannsson forsætisráðherra. Umræður og fyrirspumir. Álit kjörbréfanefndar. Fyrri umferð skoðanakönnunar. Tillögur lagðar fram. Laugardagur 27. okt Kl. 10.00 Skýrsla stjórnar. Skýrsla Þjóðólfs. Umræður og afgreiðsla. Afgreiðsla mála. Stjómmálaályktun. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Seinni umferð skoðanakönnunar. Flokksstarfið I kjördæminu fram að kosningum. Kl. 16.00 Kosningar. Álit framboðsnefndar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 20.00 Kvöldverður og skemmtun. Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Keflavík verður haldinn laugardaginn 27. október nk. kl. 14.00. Nánar auglýst slðar. Stjórnin Framsóknarfólk ísafirði Skoðanakönnun um röðun á framboðslista til alþingis fer fram dagana 27.- 30. október. Atkvæðaseðlum verður dreift til félagsmanna laugardaginn 27. október. Skrifstofa félagsins verður opin sunnudaginn 28. október frá kl. 4.00 til kl. 6.00 slðdegis og mánudagskvöldið 29. októberfrá 8.00 til kl. 10.00. Félagar eru beðnir um aö gera skil á atkvæöaseölum á ofangreindum tlm- um. Framsóknaríélag Isfirðinga og ' F.U.F. við Djúp. Keflavík -Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Keflavlk verður haldinn laugardaginn 27. október kl. 14.00 að Hafnargötu 62. 1. Aðalfundur hlutafélagsins Austurgata 26. 2. Aöalfundur fulltrúaráðsins. A. Setning. Kosning starfsmanna fundarins. B. Skýrsla formanns. C. Skýrsla gjaldkera. D. Umræöur og atkvæðagreiðsla um skýrslur. E. Kosningar. Kaffihlé. F. Bæjarmál, Drífa Sigfúsdóttir. /' G. Fjármál vegna sveitarstjómarinnar, Gunnar Sveinsson. H. Önnur mál. Stjómin. Norðurland vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðuriandi vestra veröur haldið á Blönduósi dagana 27. og 28. október. Þingiö hefst kl. 13,00 laugardaginn 27. október. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórn KFNV Framsóknarfólk Suðurlandi 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðuriandi veröur haldið dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingið hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá auglýst siðar. Stjóm K.S.F.S. Kjördæmisþing á Austurlandi lUJ Þing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austuriandi verður haldið I Valaskjálf á Egilsstöðum föstudaginn 26. og laugardaginn 27. október næstkomandi. Þingið hefst klukkan 20.00 á föstudagskvöld með skýrslum um starfsemi liðins árs og umræðum um stjórnmálaviðhorfið. Steingrímur Hermannsson, försætisráðherra og formaður Framsókn- arflokksins, ávarpar þingiö á laugardagsmorgun. Aukaþing verður haldið eftir hádegi á laugardag, og þar verður frambjóð- endum eftir forval á Austuriandi raðað I sæti á framboðslista. Á laugardagskvöld 27. október verður haldin árshátfð Kjördæmisam- bandsins og verður hún i Valaskjálf. Athygli er vakin á því að á aukakjördæmisþing eiga félögin rétt á þrefaldri fulltrúatölu. Skoðanakönnun á Vestfjörðum un Eftirtaldir hafa gefið kost á sér I skoðanakönnun á vegum framsóknarmanna á Vestfjörðum um röðun á framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningar 1991. isaflrði Hrauni, Ingjaldssandi Hólmavlk Reykjavlk (safirði Blldudal Reykholtsdal fsaflröi Brjánslæk Bolungarvlk Guðni Ásmundsson Guðmundur Hagalínsson Katrln Marlsdóttir Kristinn Halldórsson Magdalena Sigurðardóttir Magnús Björnsson Ólafur Þ. Þórðarson Pétur Bjarnason Ragnar Guðmundsson Sveinn Bernódusson Skoðanakönnunin fer fram I öllum félögum framsóknarmanna I kjördæminu dagana 27.-31. okL nk. Þátttöku I skoðanakönnuninni hafa allirfélagsmenn samkv. félagatali 9. sept. 1990 sem öðlast hafa kjörgengi 15. mal 1991. Það er ákvörðun nefndarinnar að stjóm hvers félags sjái um og beri ábyrgð á atkvæðagreiöslunni á hverjum stað fyrir sig. Merkja skal við lágmark 5 manns með tölustöfum 1-5. Allar nánari upplýsingar gefa: Einar Hreinsson slmi 4062 eða 3413 Kristjana Sigurðardóttir simi 3794 Einar Harðarson slmi 7772 Sigríður Káradóttir slmi 7362 Sigurgeir Magnússon slmi 1113 og 1320 Guðbrandur Björnsson slmi 95-1333 Utankjörstaðaatkvæðagreiösla fer fram á skrifstofu Framsóknarflokksins að Höfðabakka 9, Reykjavlk; dagana 29. til 30. október. Framboðsnefnd. Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Kópavogi verður haldinn mánudaginn 29. október nk. að Hamraborg 5 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Steingrlmur Hermannsson forsætisráð- herra ræðir stjómmálaviðhorfið. Stjómin. Steingrímur Henmannsson Amesingar Hin áriega félagsvist Framsóknarfélags Árnessýslu hefst föstudaginn 2. nóvember kl. 21.00 I Aratungu, föstudaginn 9. nóvember I Þjórsárveri og lýkur 23. nóvember að Flúðum. Aðalvinningur, ferð fyrir tvo að verðmæti 80.000,- Allir velkomnir. Stjómin. Aðalfundur Framsóknarfé- lags Seltjarnarness verður haldinn miðvikudaginn 31. október nk. kl. 20.30 að Eiðistorgi 17. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmis- og flokksþing. 4. Stofnun fulltrúaráðs framsóknarfélaganna á Seltjamamesi. 5. Önnur mál. Stjómin. Borgarnes - Nærsveitir Spilum félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 26. okt. kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Framsóknarfélag Borgamess. Suðurland Skrífstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattirtil að llta inn. ______ K.S.F.S. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaöur framsóknarfélaganna, Guöbjörg Ingimundardóttir, verð- ur á staðnum. Simi 92-11070. Framsóknarfélögin TIMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.