Tíminn - 27.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.10.1990, Blaðsíða 1
efur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára íminii LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990 - 208. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- Öllum sagt upp hjá Sýn nema Goða Sveinssyni sem þó er á förum. Hann segir það Ijóst að hugmyndin hjá Stöð 2 sé að láta Sýn deyja drottni sínum: Borguðu 90 milljónir fyrir keppinautinn Öllu starfsfólki Sýnar hefur verið sagt upp störfum nema Goða Sveinssyni, dagskrár- stjóra, sem um þessar mundir er að ganga frá samningi um starfslok. Goði segir ein- sýnt að forráðamenn Stöðvar 2, sem keyptu meirihlutann í Sýn á dögunum, hyggist láta tyrirtækið deyja drottni sínum. Tal um að sendir hafí ekki borist til lands- ins í tæka tíð til að hefja útsendingar hjá Sýn segir Goði vera tyrirslátt. Ljóst sé orð- ið að tilgangurinn með kaupum Stöðvar 2 á meirihluta í Sýn fýrir 90 milljónir hafi ver- ið sá að losna við samkeppnisaðila af markaðnum. • Blaðsíða 3 Alexander Stefánsson varaformaður fjárveit- inganefndar Alþingis segir að þrátt fyrir mikla______________________ hönnun og dýra sé hæpið að áætlanir standist: unniðviðbreytingarásaiÞjóðieikhússins. TEIKNUÐU 0G REIKNUÐU 50 MILLJÓNA KR. GAT Alexander Stefánsson, alþingismaður og varafor- maður fjárveitingarnefndar, segir að ómögulegt verði að opna Þjóðleikhúsið á þeim tíma, sem áætl- anir gera ráð fyrir, án þess að til komi frekari fjár- veitingar. Alexander segir að þrátt fyrir reiknikúnst- ir og verulega hönnunarvinnu sé nú að koma í Ijós að enn vanti a.m.k. 50 milljónir króna til að Ijúka við fyrsta áfanga verksins. Alexander segir fjárveit- inganefndarmenn hafa einmitt varað við því í fyrra að svona gæti farið og þess vegna sett mjög ákveðin skilyrði um að aukafjárveitingar myndu ekki fást. # Blaðsíða 5 <$> NORSKA LÍNAN <^> íscjeljmf Skútuvogi 13,104 Reykjavík, sími 91-689030, Jón Eggertsson símar 985-23885 - 92-12775

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.