Tíminn - 27.10.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.10.1990, Blaðsíða 10
18 Tíminn Laug9rdagufv27. október 1,990 óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 30. október 1990 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar. Tegundir 1 stk. ChevroletClassic fólksbifreið Árgerð 1989 1 stk. ChevroletMonza fólksbifreið 1987 1. stk. Mitsubishi Long Pajero 4x4 bensín 1978 1 stk. Daihatsu Rocky 4x4 bensín 1988 3 stk. Mitsubishi PajeroTurbo 4x4 diesel 1985-86 2 stk. Nissan Patrol Stw H/R 4x4 diesel 1986 2 stk. Nissan Patrol pick up m/húsi 4x4 diesel 1985 1 stk. Chevrolet pick up m/húsi 4x4 diesel 1982 1 stk. FordF-250 pickupm/húsi 4x4 bensín 1980 1 stk. Chevrolet pick up m/húsi 4x4 bensín 1978 1 stk. Chevrolet Suburban 4x4 bensín (ógangfær) 1973 1 stk. Suzuki Sport Sj 413 w 4x4 bensín 1985 4 stk. LadaSport 4x4 bensín 1984-88 7 stk. Subaru 1800 station og pick up 4x4 bensín 1983-87 1 stk. Renault T raffic sendibif reið 4x4 bensín 1985 1 stk. Toyota Hi Ace sendibifreið 4x4 bensín sk. eftir umf.óh. 1989 1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið 4x4 bensín (ógangfær) 1984 1 stk. Subaru E-10 Van sendibifreið 4x4 bensín 1985 1 stk. NissanKing Cab 4x4 diesel 1983 1 stk. Mitsubishi L-200 pick up 4x4 bensín 1982 1 stk. Toyota Hi Ace sendibifreið bensín 1988 1 stk. Mazda E-2000 sendibifreið bensín 1986 1 stk. Ford Econoline sendibifreið bensín 1981 1 stk. Lada Station 1300 bensín 1981 1 stk. Mazda 3231300 sendibifreið bensín 1982 1 stk. Fiat 127 Gl fólksbifreið bensín 1985 1 stk. Merœdes Benz 0309/1 fóiksfb. diesel (20 f arþega) 1984 1 stk. Scania Vabis LB 140dráttarbifreið diesel 1974 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Grafarvogi: 2 stk. snjótennur fyrir vörubifreiðar 3metra 1974-80 1 stk. fjölplógar (snjóplógar) fyrir dráttarvélar 1983 2 stk. vegsópar fyrir dráttarvélar 2.00 mog 2.40 m 1980-83 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Isafirði: 1 stk. Caterpillar 12 F veghefill Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. 1973 Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUIM RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. mmmm Miklubraut 68 S 13630 t Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför litla sonar okkar og bróður Aðalgeirs Valgeirssonar Valgeir Guðmundsson Aðalbjörg Einarsdóttir Einar Valgeirsson Guömundur Valgeirsson Bergþóra Valgeirsdóttir Valgerður Valgeirsdóttir t Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför Önnu Sveinsdóttur frá Klrkjubæ Vaka Sigurjónsdóttir Bergþór Sigurðsson Máni Sigurjónsson Kristín 1. Tómasdóttir Frosti Sigurjónsson Guðrún Valgarðsdóttir Fjalarr Sigurjónsson Beta Einarsdóttir Sigríður Helgadóttir barna- og barnabarnabörn DAGBOK Skaftfellingafélagiö Fclagsvist sunnudaginn 28. okt. kl. 14 í Skaftfcllingabúð, Laugavcgi 178. Fyrirlestur í Odda Mánudaginn 29. októbcr nk. kl. 20:30 mun Kxistján Sæmundsson jarðfræðingur halda fyrirlestur í stofu 101 í Odda, Hug- vísindahúsi Háskólans. Fyrirlcsturinn cr opinn öllum almcnningi, cn hann ber heit- ið: Gossaga Mývatns og Kröflusvæðisins á nútíma. Kristján Sæmundsson cr cinhver frcmsti jarðfræðingur íslcndinga, sem nú cr uppi. Hann hcfúr rannsakað svæðið kringum Mývatn um tvcggja áratuga skcið og þckkir jarðsögu þcss manna bcst. Kröflu- cldar cru mönnum cnn í fersku minni. Mývatnscldar á 18. öld voru einn af fáum atburðum, þegar cldgos hefúr orðið i byggð á íslandi, svo sögur færu af. Þcssir cídar cm þó aðeins þeir síðustu í langri röð cldgosa á svæðinu frá ísaldarlokum, fyrir um 10.000 ámm. Um jarðsögu svæðisins verður fjallað ít- arlcga í löngum kafla cftir Kristján Sæ- mundsson í „Mývatnsbók" þcirri, sem cr scnn væntanlcg i útgáfú á vcgum Hins ís- lcnska náttúmfræðifclags. Bókin er gcfin út í tilcfni 100 ára affnælis félagsins á síð- asta ári. Ferðafélag íslands Sunnudagsferð 28. október kl. 13: Vifils- fell. Útsýnisskífan 50 ára. Gönguferð á Vífilsfcll (655 m y.s.) i tilefni þcss að 50 ár cm liðin ffá því að Fcrðafélagið lét rcisa útsýnisskífú á fjallinu, en það var lýrsta sunnudag í vetri árið 1940. Ef ein- hvcijir vilja vcra mcð, en ekki ganga á fjallið, er tilvalið að ganga um Jósepsdal og nágrcnni. Kvöldganga á fullu tungli á föstudags- kvöldið 3. nóv. kl. 20. Brottfor ffá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin. Ath. að næsta myndakvöld vcrður miðvikud. 7. nóv. og kvöldvaka vcrður miðvikud. 21. nóv. Aðventufcrð í Þórsmörk 30. nóv.-2. dcs. er góð upplyfting fýrir hátíðamar. Alþýöubandalagiö Kópavogi Spilakvöld vcrður haldið í Þinghól, Hamraborg 11, mánudaginn 29.10. 1990 kl. 20.30. Allir velkomnir. - Stjómin. Au-pair Hollcnsk stúlka óskar cflir að vinna scm au-pair næsta sumar, í júlí og ágúst 1991. Hclst vill hún komast á svcitabýli. Skrifið til: Gerda Talsma Pilotenspee 141 8923 BH Leuwardcn The Netherlands Snorrí F. Hilmarsson. Gallerí Sævars Karls: Snorri F. Hilmarsson sýnir Nú stendur yfir í Galleri Sævars Karls, Bankastræti 9, Reykjavík myndlistarsýn- ing Snorra F. Hilmarssonar. Hann cr fæddur 1965 og lærði leik- myndagerð við Birmingham Polytcchnic skólann í Birmingham árin 1986-1989. Á sýningunni eru koparristur, mónó- þrykk og skúlptúr. Sýningin stcndur til 16. nóvcmber og er opin á verslunartíma ffá kl. 9-18 á virkum dögum og 10-14 á laugardögum. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta sunnudag kl. 14:00. Morg- unandakt miðvikudag kl. 7.30. Cecil Haraldsson. Kvæðamannafélagið Iðunn minnir á fyrsía fund vetrarins að Hall- veigarstöðum í kvöld, laugardag 27. okt., kl. 20. Fjölbreytt dagskrá og góðar veit- ingar. Félag eldri borgara Opið hús í Goðhcimum, Sigtúni 3, sunnu- daginn 28. október. Kl. 14 frjálst spil og tafl, kl. 20 dans. Skáldakynning vcrður þriðjudaginn 30. októbcr kl. 15 að Hverf- isgötu 15. Lcsið vcrður úr vcrkum Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Umsjón Hclgi Sæ- mundsson. Sparidagar á Hótcl Örk 29.okt-l.nóv. og 5.-9. nóv. Aukaafsláttur ffá áður auglýstu vcrði. Nánari upplýsing- ar í síma 28812 cða 98-34700. Kvenfélag Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík cr með aðalfund í Drangey, Síðumúla 35, á morgun, sunnudag 28. októbcr, kl. 14. Kaffikonsert á Hótel Blönduósi Þriðjudaginn 30. októbcr nk. kl. 21.00 munu Símon H. ívarsson og dr. Orthulf Prunner halda tónlcika á Hótel Blönduósi í samvinnu við tónlistarfélagið þar. Þeir lcika saman á gítar og klavikord, sem er ffcmur óvcnjulcg hljóðfærasamsctning. Daginn cffir spila þeir félagar í grunn- skólum Austur-Húnavatnssýslu, þ.c. á Blönduósi, Skagaströnd og Húnavöllum. Gítar og klavikord eru meðal elstu hljóðfæra scm notuð cru við tónlistar- flutning. Gítarinn þekkja allir cn klavi- kordi hafa fáir kynnst hérlendis og er því forvitnilegt að hlýða á þetta hljóðfæri. Klavikord var mjög vinsælt á barokk- tímabilinu. Það var uppáhaldshljóðfæri J.S. Bach og Mozart hafði dálæti á því. Helsti kennari þess var P.E. Bach, sonur gamla meistarans. Efnisskráin — sem er í „þjóðlagatóni" þar sem vcrkin taka flest áhrif ffá þjóð- lögum — spannar tímabil ffá cndurreisn- artímanum ffam á 20. öld. Verkin eru m.a. effir J.S. Bach, Beethoven, Boccherini, M. dc Falla o.fl. Á næstunni er von á hljómplötu sem Skifan gefúr út mcð sam- leik þeirra Símonar og Órthulfs á gítar og ldavikord. Þctta cr önnur hljómplatan þcirra, sú fýrri var með samleik þcirra á gítar og orgel. Símon og Orthulf hafa starfað saman i rúm 5 ár. Símon H. Ivarsson hóf gítamám 19 ára gamall hjá Gunnari H. Jónssyni við Tón- skóla Sigursvcins D. Kristinssonar og lauk þaðan próft 1975. Hann stundaði ffamhaldsnám við tónlistarháskólann í Vin og lauk cinleikaraprófi þaðan 1980. Hann starfaði í citt ár sem gítarkennari við tónlistarskólann í Luzcm í Sviss og hcfúr ffá 1981 starfað sem kcnnari við Tónskóla Sigursveins. Símon hcfúr hald- ið fjölda tónleika hér heima og víða í Austurríki og Svíþjóð. Dr. Orthulf Pmnner hóf orgclnám við Kirchcntpusikschulc dcr Erdiözzc í Vín. Hann hlaut 2. verðlaun í kcppni fýrir unga organista scm haldin var í Haslach í Aust- urríki árið 1974 og 1975 hóf hann nám við tónlistarháskólann í Vin. Hann stund- aði einnig nám í stærðffæði og varði dokt- orsritgerð í talnafræði 1978. Hann fluttist til íslands 1976 og hcfúr auk kcnnslu bæði í tónlist og stærðffæði starfað scm kantor og organisti við Hátcigskirkju ffá 1979. Dr. Orthulf Pmnner hcfúr auk org- cltónleika á íslandi haldið tónlcika á Norðurlöndunum, í Hollandi, Sviss og Austurriki. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarflörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríöur Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aöalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishótmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 GrundarQörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 Isaflörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvfk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavfk Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fifusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95- 35311 Siglufjöröur Sveinn Þorsteinsson Hllðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavik Friðrik Sigurðsson Höföatúni 4 96-41120 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbvagö 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnaflörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisflörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Berglind Þorgeirsdóttir Svlnaskálahlíð 19 97- 61401 Fáskrúðsflörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli ísleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröi Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þoriákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lvnaberai 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónina og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Frá Háskóla íslands Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við stjórnsýslu Háskóla íslands: 1. Staða framkvæmdastjóra bygginga- og tækni- sviðs. 2. Staða framkvæmdastjóra fjármálasviðs. 3. Staða framkvæmdastjóra kennslusviðs. 4. Staða framkvæmdastjóra rannsóknasviðs. 5. Staða framkvæmdastjóra starfsmannasviðs. 6. Staða framkvæmdastjóra upplýsinga- og sam- skiptasviðs. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi. Reynsla og þekking á starfsemi háskóla er æski- leg. Stöðurnar eru veittar til fimm ára frá 1. janúar 1991. Umsóknir ásamt ítarlegri skýrslu um náms- feril og fyrri störf skulu berast til skrifstofu rektors eigi síðar en 1. desember 1990. Nánari upplýsingar gefur ritari rektors í síma 694302.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.