Tíminn - 27.10.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.10.1990, Blaðsíða 11
-tárjAs '<< -j.rjcoxr.uoj Laugardagur 27. októbet 1990 Tímírin 19 Denni © dæmalausi „Auðvitað var ég að hringja dyrabjöllunni. Hvað annað er hægt að gera við hana?“ Lárétt 1) Meninu. 6) Kraftur. 7) Hár. 9) Drekk. 11) Gyltu. 12) Gangþófi. 13) Gangur. 15) Vendi. 16) Tré. 18) Tal- helti. Lóðrétt 1) Uppsátrum. 2) Kaupskapur. 3) Einkennisstafir flugvéla. 4) Vond. 5) Geri kunnugt. 8) Þreyta. 10) Stök. 14) Hyl. 15) Tása. 17) Þófi. Ráðning á gátu no. 6146 Lárétt 1) Þorskur. 6) Áta. 7) Ösp. 9) Lát. 11) Sá. 12) Mu. 13) Til. 15) Guð. 16) Vía. 18) Reistum. Lóðrétt 1) Þröstur. 2) Ráp. 3) ST. 4) Kal. 5) Rituðum. 8) Sái. 10) Ámu. 14) LVI. 15) Gat. 17) ís. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík slmi 82400, Seltjarnar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofríunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 26. október 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......54,950 55,110 Steriingspund.........107,320 107,633 Kanadadollar...........47,097 47,234 Dönsk krórta...........9,4823 9,5099 Norsk króna............9,3072 9,3344 Sænsk króna............9,7663 9,7947 Finnskt mark..........15,2237 15,2680 Franskurfranki........10,8084 10,8399 Belgískurfranki........1,7578 1,7630 Svissneskurfranki.....42,8410 42,9657 Hollenskt gyilini.....32,1017 32,1951 Vestur-pýskt mark.....36,1751 36,2804 Itölsk lira...........0,04833 0,04847 Austumskursch..........5,1463 5,1613 Portúg. escudo.........0,4107 0,4119 Spánskur peseti........0,5777 0,5793 Japansktyen...........0,42846 0,42971 Irsktpund..............96,987 97,269 SDR...................78,8208 79,0503 ECU-Evrópumynt........74,8831 75,1012 Laugardagur 27. október HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur" Pétur Pélursson sér um þáltinn. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig utvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágætl .Compostelana", svíta eftir Fredrico Mompou. Julian Briem leikur á gitar. 11.00 Vlkulok Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rimsframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson tekur á móti Siguröi B. Stefánssyni og ræðir við hann um tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Leiksmiðjan - Leiklestur .Dóttir linudansaranna' eftir Lygiu Bojunga Nu- nes Þriðji þáttur. Þýðandi: Guðbergur Bergsson. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Umsjón: Leik- listardeild Útvarpsins. Sögumaðun Guðrún Gisl- asdóttir. Aðrir þátttakendur Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Steindór Hjödeifsson, Oddný Amardóttir, Þórarinn Ey- fjörð og Sigrún Bjömsdóttir. 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins Gamalt og nýtt tónlistarefni. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Útvarp Reykjavfk, hæ, hó Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttír. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleðl Danssflóri: Hemiann Ragnar Stefánsson. Um- sjón: Ólafur Þórðarson. 22.00 Fréttlr. Orö kvöldslns. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóöunnl Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Hörð Torfason. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp ábáðumrásum 61 morguns. 8.05 Morguntónar 9.03 Þetta IH, þetta IH. Vangaveltur Þoreteins J. Vilhljálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur íslensk dæguriög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónleikum með Susane Vega 20.30 Gullskffan frá 9. áratugnum: .Encore" með Klaus Noumi frá 1984 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvatpað kl. 02.05 aðfaranótt laugardags) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Krisíán Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að Tengja. RUV Laugardagur 27. október 13.55 fþróttaþátturinn Meðal efnis í þættinum verður bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tottenham i ensku knattspymunni, svipmyndir frá stigamóti I sundi o.fl. 18.00 Alfreð önd (2) (Alfred J. Kwack) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson og Stefán Kari Stefánsson. 18.25 Kisulelkhúsið (2) (Hello Kitty's Furry Tale Theatre) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 19.30 Háskaslóðlr (2) (DangerBay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla ^ölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir (5) (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokkur um Cliff Huxtable lækni og fyrirmyndar- flölskyldu hans. 21.10 Dagur tónlistar Kór Islensku óperunnar og Sinfóniuhljómsveit Is- lands flytja kórverk eftir Giuseppe Verdi undir stjóm Johns Neschlings. Upptakan var gerð á tónleikum i Háskólabiói á Listahátíö I vor. Stjóm upptöku Tage Ammendmp. 21.30 Fólkið (landinu Vits er þörf þeim er víða ratar Sólveig K. Jóns- dóttir ræðir við Ingólf Guðbrandsson tónlistar- og ferðamálafrömuð. 21.55 Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn) Bandarlsk sjónvarpsmynd byggð á sigildri sögu Marks Twains um ævintýri Stikilsberja-Finns og Tuma Sawyer Leikstjóri Jack B. Mívely. Aðal- hlutverk Kurt Ida, Dan Monahan, Brook Peters, Forrest Tucker og Larry Storch Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.35 Höfuöpaurinn (The Pope of Greenwich Village) Bandarisk bíó- mynd frá 1984. Myndin segir frá hremmingum smábófa í New York en hann á i erfiðleikum með að hrista af sér frænda sinn ungan sem öllu klúðrar. Leikstjóri Stuart Rosenberg. Aðalhlut- verk Mickey Rourke, Eric Roberts, Daryl Hannah og Geraldine Page. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. _ 01.35 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Sunnudagur 28. október 13.00 MelstaragoH Myndir frá Meistaramóti atvinnumanna I golfi 1990 sem haldiö var í Flórida. Umsjón Jón Osk- ar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. 15.00 fslendingar f Kanada Vestur i bláinn Fyrsti þáttur af fimm sem Sjónvarpið gerði um ís- lensku landnemana í Vesturheimi. Handrit og stjóm Ólafur Ragnarsson Þættimir vom fyrst á dagskrá 1976. 15.50 Anderson, Wakeman, Bruford og Howe Upptaka frá tónleikum sem þeir Jon Anderson, Rick Wakeman, Bill Bmford og Steve Howe héldu I Kalifomiu i september 1989. Þarléku þeir flómtenningar gömul lög hljómsveitarinnar Yes. 16.55 Fúsl froskur (Oh, MrToad) 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Anný Larsen húsfreyja. 18.00 Stundin okkar Stundin okkar hefur göngu slna með nýjum vetri. Margar nýjar persónur mæta til leiks, Búri búálf- ur, Snjáldurmúsin, Sóla blóm o.fl. Galdri galdra- kari kynnir Galdraspil stundarinnar en það er nýr þáttur um íslensk málverk, sem bömin taka þátt I. Við kynnumst lika stelpunum Snuðru og Tuðm i nýjum leikþáttum eftir Iðunni Steinsdóttur. Um- sjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Hákon Óddsson. 18.30 Fríða (2) (Frida) Seinni hluti Fríða er ellefu ára stúlka og er lltið hrifin af ásta- bralli eldri systur sinnar. Ymislegt verður þó 61 þess að hún skiptir um skoðun. Þýðandi Steinar V. Ámason. (Nordvision - Norska sjónvarpiö) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vlstaskiptl (21) Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Shelley (3) Breskur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og Kastljós 20.45 Ófriður og örlög (3) (War and Remembrance) Bandarískur mynda- flokkur I þrjátiu þáttum, byggöur á sögu Hermans Wouks. Þar er rakin saga Pugs Hentys og fjöl- skyldu hans á erfiðum tlmum Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Roberl Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jón Ó. Edwald. 21.35 í 60 ár (2) Rikisútvarpið og þróun þess Þáttaröð gerð i tilefni af 60 ára afmæli Ríkisút- varpsins hinn 20. desember. Umsjón Markús Öm Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Vig- lundsson. 22.20 Virklð Ný islensk sjónvarpsmynd eftir Ásgrim Sverris- son. Tveir vinir halda að afskekktum bóndabæ til að vitja unnustu annars þeirra. Þeir fá varmar viðtökur hjá föður stúlkunnar en málin taka óvænta stefnu þegar þeim tekst loks að ná tali af henni sjálfri. Aðalhlutverk Róbert Amfinnsson, Ytfa Edelstein, Skúli Gautason og Þorrnar Þor- kelsson. Kvikmyndataka Rafn Rafnsson. 2Z50 í skýni Ijósl (Crystal Clear) Þetta breska sjónvarpsleikrit fjallar um mann sem er sykursjúkur og blindur á öðru auga og konu sem er alveg blind. Svo fer að maðurinn missir alla sjón. Hvemig eiga þau að mæta breyttum aðstæðum? Aðalhlutverk Anthony Al- len, Vivienne Ritchie og Philomena McDonagh. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 00.15 Úr Listasafnl íslands Júliana Gottskálksdóttir flallar um Öriagatening- inn eftir Finn Jónsson. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 00.25 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STOÐ Laugardagur 27. október 09:00 Með Afa Afi I góðu skapi og félagi hans Pási ekki siður, enda ætla þau Lína langsokkur og apinn hennar, hann Niels, að koma I heimsókn. Nú ætla þau að skemmta ykkur með ýmsu móti og auðvitaö sýna ykkur teiknimyndimar um Feld, Brakúla greifa, Litastelpuna og Litiu folana. Dagskrágerð: Öm Ámason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Stöð 21990. 10:30 Biblfusögur I þessum þætti ferðast hópurinn í fljúgandi hús- inu til Nasaret en þar kynnast krakkarnir litla stráknum Jesú að leik í musterinu. 10:55 Tánlngarnlr f Hæðargerðl (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11:20 Stórfótur (Bigfoot) 11:25 Telknlmyndlr 11:35 Tlnna (Punky Brewster) 12:00 í dýraleit (Search for the Worid's Most Secret Animals) Fjórði þáttur af tólf um krakkana sem ferðast heimsálfa á milli i leit að ákveðnu dýri. f þessum þætti fara þau tii Kanada. 12:30 Kjallarlnn Tónlistarþáttur. 13:00 Lagt f ‘ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13:30 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 14:00 Ópera mánaðarlns. Þjófótti skjórinn La Gazza Ladta. Tónskáldið Rossini var einstak- lega litskrúðugur persónuleiki, meinfyndinn, sér- lega orðheppinn, gagnrýninn á þjóöfélagið og orðlagður letingi. Sagan segir að flest sín verk hafi hann skrifað i rúminu og dytti ein blaðslða á gólfiö, bytjaði hann frekar að semja nýtt tónverk en að beygja sig niður eftir snifsinu. Rossini samdi tónverk ártægjunnar vegna en ekki pen- inganna, en eitt af gullkomunum sem hann lél fjúka var: .Réttu mér innkaupalistann og ég skal semja við hann lónlist." Til gamans má geta þess að Eriingur Vigfússon fer með eitt hlutverkanna í þessari uppsetningu, en hann hefur nú fengið æviráðningu hjá Kölnaróperunni eftir fimmtán ára einsöngsferil þar. Söngun lleana Cotrubas, Carios Feller, David Kuebler, Alberto Renaldi, Erlingur Vlgfússon ásamt kór og hljómsveit Rík- isóperunnar i Köln. Stjórnandi: Bruno Bartoletti. Tónlist: Gioacchino Rossini. Texti: Giovanni Gherardini. Gamanópera i tveimur þáttum. Frumfiutt i La Scala 1817. 17:00 Falcon Crest (Falcon Crest) 18:00 Popp og kók 18:30 Af bæ f borg (Perfect Strangers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. 19:19 19:19 Lengri og betri fréttatimi ásamt veðurfréttum. 20:00 Morðgáta (Murder She Wrote) 20:50 Spéspegill (Spitting Image) Breskir gamanþættir þar sem tvifarar frægs fólks i brúðulíki gera stólpagrin aö lífinu og tilverunni. 21:20 Tfmahrak (Midnight Run) Frábær gamanmynd þar sem segir frá manna- veiðara og fyrrverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Ferðalag þeirra gengur frekar brösug- lega þar sem að hinn langi armur laganna og mafian em á hælunum á þeim. Þetta er frábær mynd með topp leikurum sem enginn ætti að láta fara fram hjá sér. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Charies Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. 1988. 23:20 Ráöabrugg (Intrigue) Hörkuspennandi bandarísk njósnamynd. Einum af njósnurum bandarísku leyniþjónustunar er fengið það verkefni að koma fynverandi sam- starfsmanni sinum, sem hlauplst hafði undan merkjum, aftur til Bandaríkjanna og hefst nú kapphlaup njósnarans við að koma svikaranum undan með KGB á hælunum. Aðalhlutverk: Scott Glenn, Robert Loggia, Martin Shaw. Leikstjóri: David Drury. Framleiðandi: Nick Gilliot. 1988. Bönnuð börnum. 01:05 Hundraö rifllar (One Hundred Rifles) Lögreglustjóri i Villta vestrinu eltir útíaga suður yfir landamæri Bandarikjanna til Mexíkó og flæk- ist þar i striðsetjur milli heimamanna og her- stjórnar gráðugs herforingja. Aðalhlutverk: Burf Reynolds, Jim Brown, Raquel Welch og Fem- ando Lamas. Leikstjóri: Tom Gries. Framleið- andi: Marvin Schwartz. 1969. Stranglega bönn- uð bömum. Lokasýning. 02:55 Dagskrárlok Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 26. október til 1. nóvember er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá Id. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfla- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarflörður Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SeHoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Selflamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- flamamesi er læknavakt á kvöldin ki. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantan- ir í sima 21230. Borgarepitalinn vakt fríá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúðir og læknaþjónustu emgefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdaretöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Setflamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabæn Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarflönðun Heilsugæsla Hafnarflarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Kellavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hríngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öfdrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arepftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20.-StJós- epsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Solflamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiönður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akuneyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isafiöfður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið simi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.