Tíminn - 27.10.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.10.1990, Blaðsíða 13
Laugardagur 27. október1990 Tíminn 21 Rafvirkjar Óskum að ráða rafvirkja með B-löggildingu. Upplýsingar gefur Ágúst Ingi Ólafsson kaupfélags- stjóri. Símar 98-78132, 98-78121. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. Haugsuga - Mjalta- kerfi - Kúaklippur Óska eftir að kaupa notaða haugsugu, 2ja-4ra rúmm., einnig rörmjaltakerfi og kúaklippur. Upplýsingar í síma 96-43343. BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyn 96-21715 Pöntum bfla erlendis interRent [9J91 Búslóða- flutningar Búslóða- geymsla Flytjum búslóðir um land allt. Höfum einnig búslóðageymslu Sími 985-24597 Heima 91-42873 Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Heilsulíf) Náttúrleg, llfræn vitamín og heilsuefnl I samráði vlð lækna og vísindamenn. Súper B-sterkt B flölvítamln. B-6 vffamln, bývax og Leclthln. C-vtfamln - Bloflu, SUica, appetslnubragð. Dotomtte-kalk og Magneslum. E-vftamln-Covitol - hreirtt E- vftamin. EP. kvöldrósarolla - E-vftamín. Super soya Lecithfn-1200 Wíld sea kefp-þaratöffur m/yfir 24 stetnefni, slllca o.fi. Fæst hjá: Vöruhúsl K.Á. Self., Samkaupum og varslunlnnl Homlö, Kellavfk, Fjaröarkaupum og Heilsubúðlnnl, Hafnarf., Hoilsuhomlnu, Akureyrt, Studlo Dan, Isaflrðl, versl. Ferska, Sauö- árkr., Hellsuvall, Grænu Ifnunnl, Blómavafi o.ft. f Reykjavfk. Dreifing: BÍÓ-SELEN umb Siml 91-76610. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 84844 Hveijum bjargar það næst SPEGILL Brúðhjónin ásamt svaramönnum, syni James Caan, Scott, og Shane sem hann ættleiddi. Þeir eru báðir 14ára. Leikarinn og bakarastelpan Leikarinn James Caan, sem flestir muna eflaust eftir í hlutverki Sonny Corleone í Guðföðurnum, gifti sig í þriðja sinn nú síðsumars. Venjulega giftast Hollywood- stjörnurnar hver annarri en James Caan gerði undantekningu á þeirri reglu í þetta sinn. Spúsa hans er bakarameistari og vann á veitinga- húsi á móti krá sem James Caan var fastagestur á. Sú krá mun vera í eigu leikarans Mickey Rourke. En hvað um það. Leiðir þeirra lágu saman og þau urðu ástfangin o.s.frv. o.s.frv. Lífið hefur ekki leikið við James Caan eftir að hann sló í gegn og var útnefndur til óskarsverðlauna sem besti leikari í aukahlutverki í Guð- föðurnum. Þeim myndum, sem hann lék í fyrst á eftir, var fremur fálega tekið og leikframi hans var á hraðri nið- urleið. Hann lenti í leiðinlegu skilnaðar- máli við seinni konu sína sem ásak- aði hann um að hafa barið sig sundur og saman og varð hann að greiða henni eina milljón dala í skaðabætur. Hann gerðist mjög háður kókaíni sem gerði hann ekki vel þokkaðan meðal þeirra kvikmyndaframleið- enda sem máli skipta. Nú hefur hann tekið í hnakka- drambið á sjálfum sér, er hættur kókaínneyslunni og fær nú hvert hlutverkið öðru betra. Fyrir tveim- ur árum lék hann aðalhlutverkið í kvikmyndinni Gardens of Stone á móti Anjelicu Huston og síðar í myndinni Alien Nations. Báðum þessum myndum var vel tekið. Bráðlega verður frumsýnd kvik- mynd hans Misery (Eymd), en sá titill á sem betur fer ekki lengur við James Caan í orðsins fyllstu merk- ingu. Brúðkaupiö var haldið um borð í glæsifleytunni Regentsea.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.