Tíminn - 27.10.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.10.1990, Blaðsíða 14
22 Tíminn Laugardagur 27. október 1990 21.flokksþing Framsóknarflokksins 21. flokksþing Framsóknarflokksins veröur haldið á Hótel Sögu, Reykjavlk, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokks- þingi segir í lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar flokksfélaga. Hverl flokksfélag hefur rétt til aö senda einn fulltrúa á flokksþinOg fyrir hverja byrjaöa þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjömir. 8. grein. Á flokksþinginu eiga einnig sæti miðstjóm, framkvæmdastjórn, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjórnir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins veröur auglýst siöar. Framsóknarflokkurinn. Ilfj Steingrímur Hermannsson Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi vestra veröur haldiö I Félagsheimilinu á Blönduósi 27. og 28. október nk. Dagskrá: Laugardaginn 27. október Kl. 13.00 Þingsetning og kosning starfsmanna. Kl. 13.10 Skýrslur stjórnar K.F.N.V. og Einherja, umræður og afgreiðsla reikninga. Kl. 14.00 Sérmál þingsins. Uppbygging feröamannaþjónustu á landsbyggðinni, framsögum. Valgeir Þorvaldsson, bóndi á Vatni. Kl. 14.45 Frjálsar umræöur. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Umræður, framhald. Kl. 17.00 Framboösmál. Kl. 18.00 Kosning nefnda og nefndastörf. Kl. 20.30 Kvöldverður á Hótel Blönduós og kvöldskemmtun. Sunnudagur 28. október Kl. 10.00 Nefndarstörf. Kl. 11.00 Nefndir skila áliti, umræðurog afgreiösla nefndaálita. Kl. 12.30 Matarhlé. Kl. 13.30 Ávarp gesta. Sif Friöleifsdóttir frá S.U.F. Bjamey Bjarnadóttir frá L.F.K. Kl. 13.45 Stjórnmálaviöhorfiö, Steingrimur Hermannsson forsætisráöherra. Kl. 14.45 Frjálsar umræöur. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Framhald umræöna. Kl. 16.40 Umræöurog afgreiðsla nefndaálita, framhald. Kl. 17.20 Kosningar. Kl. 17.50 Önnur mál. Kl. 18.10 Þingslit. Stjórnin. Framsóknarfólk Seltjarnarnesi Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna á Seltjamarnesi verður hald- inn þriðjudaginn 30. okt. nk. kl. 21.00 aö Eiöistorgi 17 (við hliðina á lög- reglustööinni). Dagskrá: 1. Siv Friöleifsdóttir, formaöur Sambands ungra framsóknarmanna, kynnir sambandiö og aödraganda aö stofnun F.U.F. Seltjarnamesi. 2. Samþykktir félagsins og stofnun þess. 3. Kosning stjórnar. 4. Tilnefning fulltrúa á kjördæmis- og flokksþing. 5. Kynnt væntanleg stofnun Fulltrúaráös framsóknarfélaganna á Seltjarn- amesi. 6. Önnur mál. Selfoss og nágrenni Fjögurra kvölda keppni Félagsvist veröur spiluö aö Eyrarvegi 15, þriöjudagana 30. okt., 6. nóv., 13. nóv. og 20. nóv. kl. 20.30. Kvöldverölaun - Heildarverölaun Fólk má missa úr eitt kvöld án þess að veröa af heildarverölaununum. Allir velkomnír. Framsóknarfélag Selfoss Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til aö llta inn. J i/ c n c Steingrímur llll Jóhann Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn l Framsóknarhúsi Keflavíkur miövikudaginn 31. október kl. 21.00. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Kosning fulltrúa á flokksþing. Á fundinn mæta Steingrlmur Hermannsson og Jóhann Einvarösson. Félagsmenn mætum vel á fundinn. Stjórnin. Reykjavík Skoöanakönnun fulltrúaráös framsóknarfélaganna I Reykjavlk um val á frambjóðendum Framsóknarflokksins I Reykjavlk fyrir næstu kosningar til Alþingis fer fram dagana 10. og 11. nóvember nk. Kjömefnd auglýsir hér meö eftir framboöum í skoöanakönnunina. Frambjóðendur geta þeir einir orðið sem hafa kjörgengi til Alþingis og eru skráðir flokksmenn Framsóknarflokksins eöa lýsa yfir aö þeir fylgi stefnu- skrá hans. Framboðsfrestur er til 1. nóvember 1990. Kjörnefnd getur aö framboösfresti liönum bætt viö fólki ( framboð I skoö- anakönnunina. I kjörnefnd eiga sæti Jón Sveinsson formaöur, Steinþór Þorsteinsson, Helgi S. Guðmundsson, Sigrún Sturiudóttir og Anna Kristinsdóttir. Framboöum skal skila skriflega til formanns kjörnefndar, Jóns Sveinsson- ar, Heiðarási 8, 110 Reykjavík. Sími 75639. Kjörnefnd. Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Keflavík veröur haldinn laugardaginn 27. október nk. kl. 14.00. Nánar auglýst síöar. Stjómin Framsóknarfólk ísafirði Skoöanakönnunum röðunáframboðslista til alþingisferframdagana 27- 30. október. Atkvæðaseölum verður dreift til félagsmanna laugardaginn 27. október. Skrifstofa félagsins verður opin sunnudaginn 28. október frá kl. 4.00 til kl. 6.00 síödegis og mánudagskvöldiö 29. október frá 8.00 til kl. 10.00. Félagar eru beönir um aö gera skil á atkvæöaseðlum á ofangreindum t(m- um. Framsóknarfélag Isfírðinga og F.U.F. við Djúp. Keflavík -Aðalfundur Fulltrúaráös framsóknarfélaganna I Keflavlk verður haldinn laugardaginn 27. október kl. 14.00 aö Hafnargötu 62. 1. Aðalfundur hlutafélagsins Austurgata 26. 2. Aðalfundur fulltrúaráösins. A. Setning. Kosning starfsmanna fundarins. B. Skýrsla formanns. C. Skýrsla gjaldkera. D. Umræöur og atkvæöagreiðsla um skýrslur. E. Kosningar. Kaffihlé. F. Bæjarmál, Drífa Sigfúsdóttir. G. Fjármál vegna sveitarstjórnarinnar, Gunnar Sveinsson. H. Önnurmál. Stjórnin. Hafnarfjörður Aöalfundur fulltrúaráös framsóknarfélaganna ( Hafnarfirði veröur haldinn mánudaginn 29. október kl. 20.30 aö Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Undirbúningur fyrir kjördæmisþing er haldiö verður sunnudaginn 4. nóvember. 3. Undirbúningur fyrir flokksþing er haldiö veröur 16.-18. nóvember 4. Vetrarstarfið. 5. Önnur mál. Stjómin. Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins aö Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Simi 43222. K.F.R. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Reykjanesi veröur haldið sunnudaginn 4. nóvember nk. I Veitingahúsinu Glóöinni, Hafnarstræti 62, Keflavlk, kl. 10.00. Stjómin. Skoðanakönnun á Vestfjörðum Eftirtaldir hafa gefiö kost á sér I skoöanakönnun á vegum framsóknarmanna á Vestfjöröum um röðun á framboöslista flokksins fyrir alþingiskosningar 1991. Guöni Ásmundsson Guömundur Hagallnsson Katrín Marisdóttir Kristinn Halldórsson Magdalena Siguröardóttir Magnús Björnsson Ólafur Þ. Þóröarson Pétur Bjarnason Ragnar Guömundsson Sveinn Bernódusson Isaflrði Hrauni, Ingjaldssandi Hólmavik Reykjavik Isafirði Bildudal Reykholtsdal Isafiröi Brjánslæk Bolungarvlk Skoöanakönnunin fer fram I öllum félögum framsóknarmanna I kjördæminu dagana 27.-31. okt nk. Þátttöku ( skoðanakönnuninni hafa allir félagsmenn samkv. félagatali 9. sept. 1990 sem öölast hafa kjörgengi 15. mai 1991. Þaö er ákvörðun nefndarinnar aö stjóm hvers félags sjái um og beri ábyrgð á atkvæöagreiöslunni á hverjum staö fyrir sig. Merkja skal við lágmark 5 manns meö tölustöfum 1-5. Allar nánari upplýsingar gefa: Einar Hreinsson Kristjana Sigurðardóttir Einar Harðarson Sigríður Káradóttir Sigurgeir Magnússon Guöbrandur Björnsson slmi 4062 eöa 3413 slmi 3794 slmi 7772 slmi 7362 slmi 1113 og 1320 simi 95-1333 Utankjörstaðaatkvæöagreiðsla fer fram á skrifstofu Framsóknarflokksins að Höfðabakka 9, Reykjavlk; dagana 29. til 30. október. Framboðsnefnd. Kópavogur Aöalfundur fulltrúaráös framsóknarfélaganna I Kópavogi verður haldinn mánudaginn 29. október nk. aö Hamraborg 5 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Steingrlmur Hermannsson forsætisráö- herra ræðir stjómmálaviöhorfiö. Stjómin. Ámesingar Hin áriega félagsvist Framsóknarfélags Ámessýslu hefst föstudaginn 2. nóvember kl. 21.00 I Aratungu, föstudaginn 9. nóvember I Þjórsárveri og lýkur 23. nóvember aö Flúöum. Aöalvinningur, ferð fyrir tvo aö verðmæti 80.000,- Allir velkomnir. Stjómin. Steingrímur Hermannsson Aðalfundur Framsóknarfé- lags Seltjarnarness veröur haldinn miövikudaginn 31. október nk. kl. 20.30 aö Eiöistorgi 17. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmis- og flokksþing. 4. Stofnun fulltrúaráðs framsóknarfélaganna á Seltjarnamesi. 5. Önnur mál. Stjómin. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, verð- urá staðnum. Simi 92-11070. Framsóknarfélögin Noröurland vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðuriandi vestra veröur haldið á Blönduósi dagana 27. og 28. október. Þingið hefst kl. 13,00 laugardaginn 27. október. Dagskrá nánar auglýst siðar. Stjórn KFNV FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar ein staða SJÚKRAÞJÁLF- ARAfrá 1/1 1991. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember nk. Upplýsingar um starfið veitir yfirsjúkraþjálfari. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viðgerðir á öllum heddum og biokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði. Véfsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin -Sími 84110

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.